
Stútfull dagskrá í þinginu í dag
Umræðum um breytingu á rammaáætlun var frestað og nú streyma málin á dagskrá þingsins.
Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.
Umræðum um breytingu á rammaáætlun var frestað og nú streyma málin á dagskrá þingsins.
Forseti Íslands hlýtur að vísa staðfestingu frumvarpi um makríl til þjóðarinnar.
Ef það er eitthvað eitt sem skiptir máli við gerð þjóðarsáttar þá er það traust. Traust milli launþegahreyfingar og vinnuveitenda, traust á ríkisstjórn.
Í fullkomnum heimi þá væri það óþarfi, en því miður virðist það vera nauðsynlegt. Þrátt fyrir að tróna á toppi helstu jafnréttislista heims þá eigum við Íslendingar langt í land.
Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, segir að til greina komi að gera greinarmun á innlánsstofnunum og verðbréfafyrirtækjum.
Stjórnarandstaðan fær sínu framgengt að lokum. Vísbending um að þingið sé að ná saman, segir forseti Alþingis.
Opnað var fyrir undirskriftir í gær þar sem forseti Íslands er hvattur til að rjúfa Alþingi.
Forsætisráðherra fór yfir nokkrar staðreyndir á Alþingi í dag og sagði meðal annars tekjujöfnuð hafa aukist í tíð ríkisstjórnar sinnar.
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að verja 1,8 milljörðum króna til viðbótar til brýnna framkvæmda á vegakerfi landsins.
Forsætisráðherra fékk kaldar kveðjur frá stjórnarandstöðunni við upphaf þingfundar í dag.
Skúli sat á Alþingi árin 1979-1991.
Meirihluti atvinnuveganefndar vill gefa Landsvirkjun svör sem duga fyrirtækinu til að ljúka samingum um stóriðju á Grundartanga og í Helguvík.
Kröfur BHM í kjaraviðræðum við ríki ganga í meginatriðum út á að menntun verði metin til launa annars vegar og hins vegar að sett verði aukið fjármagn í stofnanasamningakerfið sem félagsmenn BHM sem starfa hjá ríkinu búa við.
Fundarstjórinn segist búast við fleirum en þeim sem hafa boðað komu sína á Facebook.
Tekist verður á um breytingar á rammaáætlun í dag á Alþingi – eins og síðustu daga.
Leikstjórinn og framleiðandinn klappaðir upp að lokinni frumsýningu.
Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, taldi sjálfur í þingræðu á síðasta kjörtímabili að rammaáætlun síðustu ríkisstjórnar hefði mistekist vegna pólitískra inngripa ráðherra Samfylkingarinnar og Vinstri grænna.
"Alþingi gæti margt af Júróvisjón lært til að komast inn í nútímann,“ segir Össur Skarphéðinsson.
Stund skapaðist milli stríða á Alþingi í gær þegar tillaga stjórnarandstöðunnar um aukafund í atvinnuveganefnd um virkjanamálin var samþykkt.
Frú Laufey, ný samtök um skaðaminnkun stofnuð í gær. Formaður nefndar heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að marka nýja stefnu í fíkniefnamálum.
Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir að á þessari stundu sé ekki hægt að segja hversu lengi fram á sumarið þingið muni starfa.
Ruth Dreifuss, fyrrverandi innanríkisráðherra og forseti Sviss, ræðir tapað stríð gegn fíkniefnum í Odda Háskóla Íslands í dag.
Gert er ráð fyrir að frumvarp um losun hafta verði birt í næstu viku. Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs fagnar því. Hann segir að langtímaáhrif verði tvímælalaust jákvæð.
Íslandsmetið í ókurteisi án atrennu er slegið mjög reglulega hér á landi. Vettvangur Íslandsmetanna er oftar en ekki fjölskylduboð, veislur og barnaafmæli en metin geta þó verið slegin nánast hvar sem er; á förnum vegi, í sundi, á Stjörnutorgi eða á Alþingi.
Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir embættin fara langt út fyrir valdheimildir sínar á grunni venju sem hafi skapast undanfarin ár.
Össur Skarphéðinsson segir að forseti Alþingis eigi að huga að afsögn sinni þar sem hann hafi enga stjórn á þingstörfunum.
Óttar Proppé, þingmaður Bjartrar framtíðar, hvetur þingmenn til að finna gleðina í hjarta sínu á ný.
"Er þetta trúðaleikhús eða Alþingi Íslendinga?“
Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, staðfesti í forsetastól um tvöleytið að starfsáætlun Alþingis væri ekki lengur í gildi.