Tímar tattúa Það þarf að stækka Keflavíkurflugvöll. Auðvitað þarf að gera það. Ástandið þar er eins og í stóðréttum. Það er ekki eins og fólk viti þetta ekki. Fastir pennar 16. október 2015 07:00
Samkenndarhnappurinn Facebook mun brátt kynna tækninýjung. Eftir að hafa um árabil fengið ábendingar um að læk-hnappurinn sé í sumum tilfellum óviðeigandi ætlar Facebook að bregðast við með viðbótarhnappi. Bakþankar 3. október 2015 07:00
Að drepa tímann Ég er stundum gáttaður á meintri heimsku fólks hér og þar og pæli mikið í “vondum skoðunum” og rugli sem sett er fram. Bakþankar 19. september 2015 07:00
Sýrland Mörgum sinnum á ári dúkkar upp málefni sem yfirgnæfir alla umræðu á Íslandi. Það getur verið umræða um kaup á nýrnatæki eða hneykslunaralda vegna þess að einhver leggur ítrekað í tvö bílastæði. Skoðun 5. september 2015 11:09
Að vera stjórnmálamaður Ég hugsa stundum um hvernig það sé að vera stjórnmálamaður. Að vakna upp einn daginn og vera formaður einhverrar þingnefndar eða utanríkisráðherra. Ég held að það sé glatað. Bakþankar 22. ágúst 2015 07:00
Ef ég væri Kani Ég veit lítið um baseball en var samt með gæsahúð allan tímann yfir því sem ég sá – af hræðslu fremur en hrifningu. Ég hræðist hvernig manneskja ég væri ef ég væri Kani. Bakþankar 25. júlí 2015 07:00
Bara eitt í viðbót um flugvöllinn Ég veit ekki hvort það sé fræðilega mögulegt að koma með ferskan flöt á umræðuna um flugvöllinn í Vatnsmýrinni en ég skal svo sannarlega reyna. Ég sé í alvöru ekkert nema kosti sama hvar flugvöllurinn er. Að hafa hann í Vatnsmýrinni er frábært. Bakþankar 11. júlí 2015 07:00
Að taka tryllingskast Ég hef tvisvar á minni fullorðinsævi misst stjórn á skapi mínu á almannafæri. Í fyrra skiptið í Hans Petersen í Bankastræti í ágúst 2002 og í seinna skiptið í afgreiðslunni hjá bílaleigunni Sixt á Bornholmerstrasse í Berlín í júlí 2009. Ástæðan fyrir því að ég man eftir þessum skiptum af sæmilegri nákvæmni er vegna þess að ég skammaðist mín lengi eftir á Bakþankar 27. júní 2015 07:00
Klói og #réttsýnin Hér fer fram spurningaleikur. Ímyndið ykkur eftirfarandi aðstæður: Mjólkursamsalan, MS, vill bæta ímynd sína. Stjórnendur þar á bæ ákveða að láta flaggskip sitt, sjálfa kókómjólkina, fara fyrir ímyndarherferð sem mun standa yfir allt árið 2016. Klói köttur, andlit kókómjólkurinnar, er dubbaður upp í mismunandi gervi Bakþankar 13. júní 2015 07:00
Tökum stolt úr jöfnunni Það getur verið erfitt að ráða við sært stolt. Það er til dæmis landlægt vandamál hvað eigi að gera við fyrrverandi stjórnmálamenn. Þeir sem deildu og drottnuðu geta ekki bara hangið í heitum pottum allan daginn. Skoðun 18. maí 2015 00:00
Væntingastjórnun Væntingastjórnun er nýjasta tískuorðið. Þegar stjórnendur búa fólk undir það versta og ná þannig að halda því ánægðu þótt ekki sé boðið upp á það besta. Bakþankar 14. ágúst 2014 09:30
Kettirnir unnu Eins og sjá má á þúsunda ára gömlum listaverkum þá voru kettir dýrkaðir af Egyptum til forna. Egyptarnir hrifust af grimmd kattanna en að mati þeirra voru þeir eina skepnan, utan mannsins, sem gerir sér að leik að þreyta og niðurlægja fórnarlömb sín Bakþankar 31. júlí 2014 07:00
Samtal á fundi II Maður 1 Jæja. Nú eru liðin sex ár frá hruni og fólk loks farið að róast. Maður 2 Og við erum aftur við völd. Snilld. Bakþankar 17. júlí 2014 07:00
Ökumannslausir bílar Það er víst komið að því. Google er að þróa ökumannslausa bíla og fullyrða að þeir muni byrja að renna af færibandinu árið 2018. Bakþankar 3. júlí 2014 07:00
Á háum hesti Þegar ég keyri bíl þá þoli ég ekki hjólreiðafólk. Að sjá tvo hjólreiðamenn hjóla samsíða á 30 km hraða á akrein sem ég ætla mér að keyra á 50 km hraða fær blóð mitt til að sjóða. Ég þoli ekki að vera hindraður af hjólandi fólki. Ég hugsa ekki aðeins illa til þess heldur set ég saman eitraðar hugsanir um allt sem tengist hjólreiðum. Bakþankar 19. júní 2014 07:00
Samtal á fundi Heyrðu. Nú erum við í þessum bransa að reka laxveiðiár. Það er soldið vont stigma í kringum þetta. Þegar fólk heyrir minnst á laxveiðiár hugsar það bara um ofdekraða karla í jakkafötum. Bakþankar 5. júní 2014 07:00
Topp tíu ástæður fyrir Topp tíu listum 1. Fólk er latt. Það nennir ekki að lesa samfelldan texta. 2. Blaðamenn eru latir. Þeir nenna ekki að skrifa samfelldan texta. 3. "Topp tíu leiðir til að gera munnmök að upplifun“ og "Topp tíu barnastjörnur sem fóru í hundana“ eru fyrirsagnir sem vekja athygli. Bakþankar 22. maí 2014 07:00
Siðþæging Að biðjast afsökunar er góður siður og eitthvað sem ætti að vera hverjum manni sjálfsagt og eðlilegt. Það þarf svo vart að taka það fram að afsökunarbeiðni þarf að koma til vegna sannrar iðrunar en ekki aðeins sem taktískt útspil Bakþankar 8. maí 2014 07:00
Dýrasta sjálfsmyndin í bransanum Sextán nepalskir leiðsögumenn dóu á Everest-fjalli í síðustu viku. Þessir menn unnu við að hjálpa vestrænu fólki að vinna þá hetjudáð að stíga fæti á hæsta fjall heims. Bakþankar 24. apríl 2014 07:00
Það tekur bara mínútu að lesa þennan pistil Hafið þið heyrt um Y-kynslóðina, aldamótakrakkana sem slitu barnsskónum í kringum 2000? Ég tilheyri henni víst sjálfur því samkvæmt ýtrustu skilgreiningum er nóg að vera fæddur eftir 1980. Bakþankar 10. apríl 2014 07:00
Göngulag Hvað eyðir meðalmaður miklu í tískufatnað á ári? 100 þúsund kalli? 200 þúsund kalli? 500 þúsund kalli? Við erum með tísku á heilanum. Allir að reyna að tolla í tískunni, kaupa flott föt, vera með flott hár. Svo skiptir máli að geyma flottu hlutina sína í Bakþankar 27. mars 2014 07:00
Þráin eftir leyndardómum Eitt hef ég lært. Mannskepnan býr yfir mikilli þrá eftir vitneskju. Það er óumdeild staðreynd hvar sem maður kemur niður. Það nægir að skoða könnunarsögu veraldarinnar. Allir heimsins krókar og kimar hafa verið kortlagðir og menn voru búnir að því löngu áður en hægt var að taka myndir úr flugvélum eða gervihnöttum. Bakþankar 13. mars 2014 07:00
Litla lambið Viktor Börn eru fórnarlömb, einstæðir feður eru fórnarlömb, neytendur eru fórnarlömb, sjúklingar eru fórnarlömb, listamenn eru fórnarlömb, samkynhneigðir eru fórnarlömb, útgerðarmenn eru fórnarlömb, lántakendur eru fórnarlömb, fósturforeldrar eru fórnarlömb, konur eru fórnarlömb, gagnrýnendur eru fórnarlömb, Bakþankar 27. febrúar 2014 06:00
Flóknara en algebra "Þetta er engin algebra, öll erum við eins,“ syngur Pollapönk í frábæru Eurovision-lagi sínu (það besta í keppninni að mínu mati). En ég er ekki sammála textabrotinu hér að ofan. Fordómar eru að vísu alls engin algebra, enda er algebra lokað og fastmótað heildarkerfi sem gengur upp í sjálfu sér – fordómar eru miklu flóknari en algebra! Bakþankar 13. febrúar 2014 06:00
Collective Kjarasamningar Agreements Það eru til orð í íslensku sem eru löngu hætt að hafa þýðingu fyrir mér. Kjarasamningar eru eitt þeirra orða. Jú. Ég veit svo sem hvað kjarasamningar eru en ég velti stundum fyrir mér hvers vegna flytja þarf fréttir af þeim í síbylju. Þegar orðið "kjarasamningar“ heyrist í útvarpinu gætu allt eins heyrst skruðningar fyrir mér. Bakþankar 30. janúar 2014 06:00
Einstuðningur Ég hef varla þorað að taka að mér að skrifa gagnrýni nema sem litlu nemur. Eitt sinn skrifaði ég bókargagnrýni á vefsíðu og forðaðist að tala illa um bækurnar, og allra síst höfundana. Að hluta til vildi ég ekki særa höfundana en fyrst og fremst snerist þetta um mig og mínar tilfinningar. Ég vildi ekki eignast óvini. Eitt sá ég þó fljótt. Það er allt í lagi Bakþankar 16. janúar 2014 06:00
Bjúgur Ég fékk geggjaðan kroppaskrúbb fra IAM og svo Moringa duftpoka sem tekur líkamann í vatnslosunarferli og allsherjar hreinsun eftir saltneyslu og konfektát, annars verður maður bara eins og gúbbífiskur í framan af bjúg um áramótin og það er ekki að gera sig.” Bakþankar 2. janúar 2014 00:00
Ólæsi Fyrir rúmum hundrað árum var það kappsmál að sem flestir kynnu að lesa. Auðvitað er það enn svo, en nú spyr ég: er þörfin jafn mikil nú og hún var þá? Bakþankar 12. desember 2013 06:00
Ágætur maður, á röngum tíma Síðasti föstudagur, 22. nóvember, var frábær fyrir menn eins og mig sem lifa á röngu tímaskeiði. Í fyrsta lagi þá eignaðist heimurinn nýjan heimsmeistara í skák og eyddi ég drjúgum hluta af deginum í að fylgjast með lokaskákinni. Bakþankar 28. nóvember 2013 06:00
Ég er ekki hræddur Öryggi á að koma í veg fyrir hræðslu. Því öruggari sem heimurinn er þeim mun óhræddara er fólk. Það er lógískt. Bakþankar 14. nóvember 2013 06:00
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun