Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Óskar Hrafn: Síðustu 15 mínúturnar voru þjáning

    Breiðablik vann Stjörnuna fyrr í kvöld í frábærum fótboltaleik 3-2 í fimmtu umferð Bestu deildar karla. Þjálfari Breiðabliks, Óskar Hrafn Þorvaldsson var mjög ánægður með úrslitin og að þau hafi fylgt frammistöðunni sem hans menn sýndu í kvöld. Mannlegur styrkur og þjáning komu mikið við sögu í svörum hans um leikinn.

    Fótbolti