Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Held það geri okkur að betri leik­mönnum“

    „Jú, það er svolítið erfitt að bera sig ekki við systur sína þegar maður er í sömu deild og sömu stöðu en ég held að það geri okkur að betri leikmönnum,“ sagði Birta Guðlaugsdóttir aðspurð hvernig það er að eiga systur sem er einnig markvörður.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    „Það er erfitt að koma hingað og sækja stig“

    Breukelen Woodard skoraði eina mark leiksins á 29. mínútu þegar FH marði Keflavík á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í dag. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var ánægður með spilamennsku liðsins framan af leik þó að færanýtingin hefði mátt verið betri.

    Íslenski boltinn