Guðrún Jóna verður ekki áfram með FH Kvennalið FH í Pepsi-deildinni leitar nú að nýjum þjálfara en FH sendi frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem kom fram að Guðrún Jóna Kristjánsdóttir væri hætt þjálfun liðsins. Íslenski boltinn 19. september 2013 22:30
Hörpu vantar fimm mörk til að ná Helenu Harpa Þorsteinsdóttir skoraði 28 mörk í Pepsi-deild kvenna í sumar og hefur skoraði 51 mark síðan að hún varð mamma í apríl 2011. Harpa bætti í sumar metið yfir flest mörk hjá mömmu á einu tímabili en á enn eftir að ná Helenu Ólafsdóttur yfir flest mörk sem móðir. Íslenski boltinn 19. september 2013 07:30
Markahæsta mamman Harpa Þorsteinsdóttir bætti mömmu-markamet Ástu B. Gunnlaugsdóttur um átta mörk í sumar en engin móðir hefur skorað jafnmikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Harpa skoraði 28 mörk í 18 leikjum. Íslenski boltinn 19. september 2013 07:00
Shaneka og Vesna áfram í Eyjum Shaneka Gordon og Vesna Smiljkovic framlengdu á dögunum samninga sína við ÍBV til eins árs. Þær hafa verið í lykilhlutverkum hjá liðinu undanfarin ár. Fótbolti 18. september 2013 15:00
Drottningin á miðjunni hefur alla burði til að vera frábær þjálfari Edda Garðarsdóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir magnaðan feril. Leikmaðurinn átti stóran þátt í því að lyfta kvennalandsliðinu á þann stall sem það er á í dag. Edda er næstleikjahæsti leikmaður landsliðsins í sögunni. Íslenski boltinn 17. september 2013 07:00
Edda þrettán sinnum í verðlaunasæti á Íslandsmótinu Edda Garðarsdóttir endaði knattspyrnuferilinn um helgina á því að hjálpa Val að ná öðru sætinu í Pepsi-deild kvenna. Þetta var í þrettánda sinn á ferlinum þar sem lið hennar endaði í tveimur efstu sætunum í úrvalsdeild kvenna. Íslenski boltinn 16. september 2013 23:15
Edda Garðarsdóttir hætt í knattspyrnu Knattspyrnukonan Edda Garðarsdóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna tímabundið í það minnsta en leikmaðurinn staðfesti þetta í samtali við mbl.is. Íslenski boltinn 16. september 2013 10:20
Vill fleiri Stjörnustelpur í landsliðið Kvennalið Stjörnunnar fékk Íslandsmeistarabikarinn afhentan eftir 6-0 slátrun á grönnum sínum í Breiðabliki í gær. Stjarnan vann alla átján leiki sína og fékk aðeins á sig sex mörk. Hvort tveggja er einsdæmi. Íslenski boltinn 16. september 2013 09:00
"Það eru forréttindi að vera hluti af Stjörnuliðinu“ Stjarnan í Garðabæ fagnaði Íslandsmeistaratitli sínum vel og innilega í Garðabæ í dag. Íslenski boltinn 15. september 2013 19:21
HK/Víkingur féll úr efstu deild Nýliðar HK/Víkings lögðu Aftureldingu 2-1 í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Liðið féll engu að síður úr deildinni. Íslenski boltinn 15. september 2013 15:47
Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik 6-0 | Mörkin og myndasyrpa Stjarnan fullkomnaði tímabilið í Pepsi-deild kvenna í dag þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Blikum, 6-0, á Samsung-vellinum í Garðabæ. Liðið vann alla leiki tímabilsins og hafnaði því í langefsta sæti deildarinnar með 54 stig. Íslenski boltinn 15. september 2013 00:01
Valur nældi í silfrið | Þór/KA lagði ÍBV Valur vann 4-0 sigur á Selfossi og Þór/KA lagði ÍBV 3-1 í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 14. september 2013 18:15
Mörkin úr leik Breiðabliks og Þórs/KA Stelpurnar í Þór/KA voru í miklu stuði í kvöld er þær sóttu bikarmeistara Breiðabliks heim í Kópavoginn. Íslenski boltinn 11. september 2013 21:56
Sautján sigrar í röð hjá Stjörnunni Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Úrslit deildarinnar eru reyndar ráðin en Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á dögunum. Íslenski boltinn 11. september 2013 19:32
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór/KA 1-5 Þór/KA slátraði Breiðablik, 1-5, í 17. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspynu á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 11. september 2013 08:06
Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna færð til sunnudags Íslandsmeistarar Stjörnunnar munu veita bikarnum viðtöku að loknum leik liðsins gegn Breiðabliki á sunnudaginn. Íslenski boltinn 10. september 2013 16:15
Með fótboltann í blóðinu Kvennalið ÍA í knattspyrnu endurnýjar kynnin við efstu deild að ári. Magnea Guðlaugsdóttir, þjálfari liðsins, vill að vel verði haldið utan um unga leikmenn liðsins sem hafa spilað saman frá því í 6. flokki. Íslenski boltinn 8. september 2013 09:00
Fylkiskonur unnu 1. deildina Fylkir tryggði sér sigur í 1. deild kvenna í dag eftir 2-1 sigur á ÍA í úrslitaleik en bæði liðin voru búin að tryggja sér sæti í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 7. september 2013 17:15
Eyjakonur unnu mikilvægan sigur á Blikum Eyjakonur lönduðu gríðarlega mikilvægum sigri í baráttunni um annað sæti Pepsi-deildar kvenna í dag þegar liðið vann 3-1 sigur á Breiðabliki í Eyjum í dag. ÍBV hefur eins stigs forskot á Val en Valur vann 3-1 útisigur á FH á sama tíma. Íslenski boltinn 7. september 2013 15:38
HK/Víkingur enn á lífi í Pepsi-deild kvenna HK/Víkingur vann 4-1 sigur á botnliði Þróttar í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag en Fossvogsliðið á því enn möguleika á því að bjarga sér frá falli. HK/Víkingur er nú með tíu stig eða þremur stigum meira en Afturelding sem á leik inni seinna í dag. Íslenski boltinn 7. september 2013 15:03
Afturelding náði í mikilvægt stig fyrir norðan Þór/KA og Afturelding skildu jöfn í 16. umferð Pepsi deildar kvenna á Þórsvellinum í dag en leikurinn lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 7. september 2013 11:39
Þór/KA mætir Stjörnubönunum frá Rússlandi Þór/KA lenti á móti Zorkiy Krasnogorsk frá Rússlandi þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Nyon í dag. Þór/KA er fulltrúi Íslands í Evrópukeppninni í ár en félagið tryggði sér farseðilinn með því að vinna Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. Íslenski boltinn 5. september 2013 10:55
Ragna Lóa lofaði að halda partí Fylkir tryggði sér í vikunni sæti í efstu deild kvenna í knattspyrnu á ný. Anna Björg Björnsdóttir hefur raðað inn mörkunum í sumar. Íslenski boltinn 5. september 2013 06:30
Þór/KA gæti mætt Söru og Þóru Íslandsmeistararnir sumarið 2012, Þór/KA, verða í neðri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á fimmtudaginn. Fótbolti 3. september 2013 17:45
Fylkir og ÍA í dauðafæri | Rokkað í Vesturbænum Í kvöld kemur í ljós hvaða tvö lið tryggja sér sæti í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 3. september 2013 12:45
Löng bið Elínar Mettu á enda Valskonan Elín Metta Jensen skoraði tvö langþráð mörk í 6-0 sigri Vals á HK/Víkingi í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Elín Metta er áfram önnur markahæst í deildinni, nú með 14 mörk, en hún var engu að síður búin að bíða lengi eftir marki. Íslenski boltinn 3. september 2013 10:15
Þróttur féll og Valsstúlkur upp í annað sætið | Myndir Tveimur leikjum er nýlokið í Pepsi-deild kvenna en Valsstúlkur slátruðu HK/Víking 6-0 og Þróttur féll niður um deild eftir tap gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar 2-1. Íslenski boltinn 2. september 2013 20:33
Breiðablik og FH skildu jöfn Breiðablik og FH skildu jöfn í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 2. september 2013 15:11
Þór/KA vann á Selfossi Akureyringar gerðu sér góða ferð suður og unnu 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi deild kvenna í dag. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti. Íslenski boltinn 1. september 2013 18:33
Þurfti að ná í kærastann út á flugvöll Freyr Alexandersson var ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í gær og fyrrum þjálfari liðsins, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, skrifar skemmtilegan pistil á heimasíðu sína í tilefni af þessum tímamótum. Íslenski boltinn 31. ágúst 2013 13:00