Torres að vinna Val 0-1 í hálfleik Ítölsku bikarmeistararnir í Torres leiða 0-1 þegar flautað hefur verið til hálfleiks í seinni leik liðanna í Meistaradeild UEFA kvenna á Vodafonevellinum. Íslenski boltinn 7. október 2009 16:15
Jóhannes Karl ráðinn þjálfari Breiðabliks Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að Jóhannes Karl Sigursteinsson hafi verið ráðinn aðalþjálfari meistaraflokks kvenna. Íslenski boltinn 7. október 2009 11:00
Lokahóf knattspyrnumanna fer fram í kvöld Verðlaun og viðurkenningar fyrir keppnistímabilið 2009 verða afhentar hátíðlega samkomu knattpyrnumanna í kvöld en herlegheitin fara fram í Háskólabíói. Fótbolti 5. október 2009 15:00
Gary Wake hættur sem þjálfari kvennaliðs Breiðabliks Kvennalið Breiðabliks þarf nú að leita að nýjum þjálfara fyrir næsta sumar eftir að Gary Wake tilkynnti sjórn félagsins að hann væri að flytja erlendis og gæti því ekki stýrt liðinu áfram. Íslenski boltinn 5. október 2009 14:30
Freyr: Við pökkuðum þeim saman Breiðhyltingar voru í aðalhlutverki í úrslitaleik VISA-bikars kvenna í dag. Laufey Ólafsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir, sem skoruðu fjögur af fimm mörkum Vals, hófu feril sinn í Leikni í Breiðholtinu rétt eins og þjálfarinn Freyr Alexandersson. Íslenski boltinn 4. október 2009 17:18
Gary Wake: Jöfnunarmarkið sló okkur út af laginu „Það sló okkur út af laginu þegar þær skoruðu jöfnunarmarkið," sagði Gary Wake, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks sem tapaði 5-1 í framlengdum bikarúrslitaleik gegn Val í dag. Íslenski boltinn 4. október 2009 17:11
Dóra María valin best í lokaþriðjungnum Valskonan Dóra María Lárusdóttir var í dag valin besti leikmaður 13. til 18. umferð Pepsi-deildar kvenna en hún er líka ein fimm Valskonum sem voru valdar í úrvalslið þessara umferða. Freyr Alexanderson, þjálfari Vals, var valinn besti þjálfarinn og Magnús Jón Björgvinsson var valinn besti dómarinn. Íslenski boltinn 29. september 2009 14:30
Íris Björk hætt með KR-liðið - á leið í nám Íris Björk Eysteinsdóttir tilkynnti leikmönnum kvennaliðs KR eftir leikinn við Þór/KA í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í gær að hún myndi ekki halda áfram þjálfun liðsins. Íris er að fara í nám og hefur því ekki tök á að þjálfa liðið áfram. Þetta kom fram á heimasíðu KR-inga. Íslenski boltinn 28. september 2009 15:00
Breiðablik tryggði sér Evrópusætið Síðustu fjórir leikirnir í Pepsi-deild kvenna fóru fram í dag. Breiðablik náði að halda sér í öðru sæti deildarinnar með öruggum 6-0 sigri á GRV á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 27. september 2009 15:39
Umfjöllun: Meistaravon KR lifir eftir sigur á Blikum KR-ingar minnkuðu forskot FH-inga aftur í fimm stig eftir að liðið vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Kópavogsvellinum í 20. umferð Pespi-deildar karla í dag. Gunnar Örn Jónsson og Grétar Sigfinnur Sigurðarson skoruðu mörk KR-liðsins. Allt annað en KR-sigur hefði gert FH að Íslandsmeisturum. Íslenski boltinn 16. september 2009 16:30
Leikmenn Vals: Yndisleg tilfinning Það voru kampakátir leikmenn Vals sem Vísir hitti eftir að liðið varð Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 10-0 sigur á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 14. september 2009 22:57
ÍR féll með Keflavík Næstsíðasta umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og eftir kvöldið er ljóst að ÍR-ingar féllu úr deildinni með Keflvíkingum. Íslenski boltinn 14. september 2009 20:21
Valur Íslandsmeistari Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 10-0 stórsigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 14. september 2009 19:19
Valsstúlkur geta landað Íslandsmeistaratitlinum í dag Næst síðasta umferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag en Íslandsmeistarar Vals geta þá innsiglað titilvörn sína þegar botnlið Keflavíkur kemur í heimsókn á Vodafonevöllinn. Íslenski boltinn 14. september 2009 16:06
Þorkell Máni: Stefnum á að taka dolluna næsta sumar „Ég er svekktur með tapið en við börðumst og stefndum á sigur og ekkert annað. Það dugði því miður ekki að þessu sinni. Valsstúlkurnar þurftu samt virkilega að hafa fyrir sigrinum og mér fannst við vera að spila vel, sérstaklega í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 8. september 2009 22:30
Kristín Ýr: Erum bestar þegar við spilum okkar „sambabolta“ „Um leið og fyrsta markið kom þá fannst mér við vera með þetta í okkar höndum. Við erum bestar þegar við spilum okkar „sambabolta“ eins og við gerðum í síðari hálfleik í stað þessara kýlinga í fyrri hálfleik,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir eftir 0-2 sigur Vals gegn Stjörnunni í kvöld en Valur er nú í kjörstöðu til þess að verja titil sinn. Íslenski boltinn 8. september 2009 22:15
Freyr: Erum komin með níu fingur á titilinn „Þetta er mjög sætt og vissulega er þungu fargi af mér létt þar sem það er náttúrulega alltaf pressa á að skila titlum á Hlíðarenda. Við erum komin með níu fingur á þennan,“ segir Freyr Alexandersson þjálfari Vals í viðtali við Vísi eftir 0-2 sigur liðs síns gegn Stjörnunni á Stjörnuvelli í kvöld. Íslenski boltinn 8. september 2009 20:30
Kristín Ýr afgreiddi Stjörnuna - Blikar töpuðu í Árbæ Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði bæði mörk Vals í 0-2 sigri gegn Stjörnunni í toppbaráttuslag Pepsi-deildar kvenna á Stjörnuvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 8. september 2009 18:46
Sandra: Viljum vera áfram með í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn Sandra Sigurðardóttir, markvörður og fyrirliði Stjörnunnar, er klár í leikinn á móti Val í kvöld en með sigri geta Stjörnukonur komist á toppinn í Pepsi-deildinni en tapi þær leiknum eiga þær ekki lengur möguleika á Íslandsmeistaratitlinum í ár. Íslenski boltinn 8. september 2009 15:00
Frítt á toppleik Stjörnunnar og Vals í kvöld Avant, einn helsti styrktaraðili Stjörnunnar, hefur ákveðið að bjóða frítt á toppleik Stjörnunnar og Vals í Pepsi-deild kvenna í kvöld en heimastúlkur geta komist í toppsæti deildarinnar með sigri á sama tíma og Valskonur geta með sigri farið langt með að tryggja sér fjórða Íslandsmeistaratitilinn í röð. Íslenski boltinn 8. september 2009 13:00
FH og Haukar leika í efstu deild kvenna næsta sumar Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar unnu sér í kvöld inn þátttökurétt í efstu deild næsta sumar þegar seinni leikirnir í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar kvenna fóru fram. Íslenski boltinn 2. september 2009 22:00
Valsstúlkur til Ítalíu Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna mæta ítalska liðinu Torres Calcio í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið var í dag. Íslenski boltinn 14. ágúst 2009 11:56
Kristín Ýr: Þurfum bara að einbeita okkur að okkur sjálfum Markadrottningin Kristín Ýr Bjarnadóttir hjá Val hélt uppteknum hætti í Pepsi-deildinni í kvöld þegar hún skoraði seinna mark liðs síns í 2-0 sigri gegn Fylki. Markið var hennar átjánda mark í deildinni í sumar og hún er sem stendur markhæst þegar þrjár umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 11. ágúst 2009 23:15
Freyr: Gott að fara í fríið með þessi þrjú stig „Ég get eiginlega ekki orðað það öðruvísi en að ég sé rosalega sáttur með stigin þrjú og frammistöðu liðsins í kvöld. Það var mjög erfitt að fannst mér að koma til baka eftir tapið gegn mjög góðu liði Þórs/KA en viljinn og andinn í liðinu var til fyrirmyndar og mjög gott að fara í fríið með þessi þrjú stig í farteskinu,“ segir Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, í viðtali við Vísi eftir 2-0 sigur liðs síns gegn Fylki. Íslenski boltinn 11. ágúst 2009 22:30
Jafntefli hjá Þór/KA og Stjörnunni á Akureyri Þór/KA og Stjarnan mættust í sannkölluðum toppslag í Pepsi-deild kvenna á Akureyri í kvöld en niðurstaðan var 1-1 jafntefli. Rakel Hönnudóttir kom Þór/KA yfir snemma leiks en Inga Birna Friðjónsdóttir jafnaði fyrir Stjörnuna þegar um tíu mínútur lifðu leiks og þar við sat. Íslenski boltinn 11. ágúst 2009 20:30
Valsstúlkur halda toppsætinu þegar deildin fer í frí Íslandsmeistarar Vals unnu 2-0 sigur gegn Fylki í Pepsi-deildinni á Vodafonevellinum í kvöld en staðan í hálfleik var 2-0. Sigur Vals var í raun aldrei í hættu þó svo að liðið hafi ef til vill ekki verið að spila sinn besta leik í sumar. Íslenski boltinn 11. ágúst 2009 19:58
Mikilvægur leikur á Akureyri Í kvöld fer fram heil umferð í Pepsi-deild kvenna og ríkir hörkuspenna á toppi deildarinnar. Þrjú lið – Valur, Breiðablik og Stjarnan – eru efst og jöfn á toppnum og Þór/KA er ekki nema þremur stigum á eftir þeim. Íslenski boltinn 11. ágúst 2009 08:30
Freyr: Pottþétt lélegasti fyrri hálfleikur okkar í sumar „Þessi leikur var mikil vonbrigði. Ég er mjög svekktur með hvernig stelpurnar mættu til leiks gegn góðu liði Þórs/KA og þetta var pottþétt lélegasti fyrri hálfleikur sem ég hef séð mitt lið spila í sumar. Íslenski boltinn 7. ágúst 2009 22:48
Dragan: Það getur allt gerst á lokakafla mótsins Dragan Stojanovic þjálfari Þórs/KA var eðlilega í skýjunum í leikslok eftir 1-2 sigur Þórs/KA gegn Val á Vodafonevellinum í kvöld. Íslenski boltinn 7. ágúst 2009 22:42
Katrín: Þór/KA er með hörkulið og frábæra framlínu „Ég er ótrúlega svekkt því við mættum bara ekki tilbúnar í fyrri hálfleik. Við vorum kannski að átta okkur á því að þrír byrjunarliðsmenn voru ekki með okkur í kvöld en það afsakar ekki neitt því það komu bara stelpur inn í þeirra stað. Íslenski boltinn 7. ágúst 2009 22:30