Gunnhildur Yrsa: Frábært að vera komin til baka Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Val í kvöld er liðið lagði KR af velli í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún var sátt með dagsverkið. Fótbolti 17. ágúst 2020 20:46
Þór/KA stelpurnar stoppuðu á miðri leið á heimleiðinni í gær og óðu út í á Það er vel þekkt að íþróttafólk fari í kaldan pott til að flýta endurheimt eftir keppni en norðanstúlkur fundu nýjan vinkil á þetta í gær. Þetta kallar maður að huga út fyrir boxið. Íslenski boltinn 17. ágúst 2020 12:31
Sjáðu sigurmark Fylkis, jöfnunarmark Þórs/KA ásamt öllum mörkum Blika og ÍBV Alls fóru fjórir leikir fram í Pepsi Max deild kvenna í dag og var nóg um að vera. Öll mörk dagsins má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 16. ágúst 2020 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA | María tryggði Þór/KA stig Stjarnan og Þór/KA gerðu 1-1 jafntefli í fyrstu umferð Pepsi Max deildar kvenna eftir að deildin fór aftur af stað eftir kórónuveiruhlé. Íslenski boltinn 16. ágúst 2020 18:55
Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 0-7 | Toppliðið valtaði yfir botnliðið FH sá aldrei til sólar gegn toppliði Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 16. ágúst 2020 18:37
„Vantar „guts“ þegar það er verið að dæma leiki hjá konum“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ómyrkur í máli þegar hann ræddi um rauða spjaldið sem líklega hefði átt að fara á loft þegar Stjarnan og Þór/KA gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 16. ágúst 2020 18:28
Alfreð Elías: Vorum klárlega sjálfum okkar verstar í dag Alfreð Elías Jóhannsson - þjálfari Selfyssinga – átti eðlilega erfitt með að koma fyrir sig orði eftir að hafa horft upp á lið sitt nánast yfirspila Fylki frá upphafi til enda en tapa leiknum samt sem áður. Íslenski boltinn 16. ágúst 2020 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 0-2 ÍBV | Mikilvægur sigur hjá Eyjakonum Þróttur og ÍBV mættust í mikilvægum leik í Laugardalnum en stigin eru ansi mikilvæg í botnbaráttunni. Íslenski boltinn 16. ágúst 2020 16:20
Dagskráin: Fótboltaveisla frá Íslandi, Svíþjóð og Þýskalandi Fótboltaveislan heldur áfram á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru fimm leikir í beinni útsendingu í dag. Sport 16. ágúst 2020 06:00
Rúm tíu prósent leikmanna í Pepsi Max vildu ekki hefja keppni á ný Leikmannasamtökin á Íslandi gerðu könnun meðal leikmanna í Pepsi Max deild karla og kvenna varðandi viðhorf þeirra til að byrja að spila fótbolta aftur eftir að ný bylgja kórónuveirusmita fór af stað í lok síðasta mánaðar. Íslenski boltinn 15. ágúst 2020 14:30
Stjarnan fær markvörð sem hefur leikið á fjórum heimsmeistaramótum og unnið Ólympíubrons Hinn þrautreyndi kanadíski markvörður, Erin McLeod, mun leika með Stjörnunni út tímabilið. Íslenski boltinn 14. ágúst 2020 19:33
Allir leikir í Pepsi Max-deildunum í beinni útsendingu um helgina Það verður sannkölluð fótboltaveisla á Stöð 2 Sport og Vísi um helgina nú þegar íslenski boltinn byrjar að rúlla að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 14. ágúst 2020 15:45
Áskorun frá KSÍ: Allt samfélagið horfir til okkar og fylgist með KSÍ sendi frá sér skilaboð til síns fólks í gær og þar kemur meðal annars fram að allir þurfi nú að snúa bökum saman og sýna að íslenka knattspyrnufjölskyldan sé traustsins verð. Íslenski boltinn 14. ágúst 2020 08:45
Stjarnan næst titlinum og KR ekki í fallsæti Boltinn byrjar aftur að rúlla í Pepsi Max-deild karla í fótbolta þar sem segja má að Stjarnan sé næst titlinum. Breiðablik stendur vel að vígi í Pepsi Max-deild kvenna þar sem heil umferð fer fram á sunnudag og mánudag. Íslenski boltinn 14. ágúst 2020 08:00
Stjarnan bætti við sig leikmanni úr Harvard Ítalski framherjinn Angela Pia Caloia er komin í Garðbæinn og mun spila með Stjörnunni það sem eftir lifir sumar. Íslenski boltinn 13. ágúst 2020 16:00
Víðir svaraði gagnrýni leikmanna: Hafa meiri heimild en við hin Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir sjálfsagt mál að knattspyrnufólk sýni ábyrgð í sínu daglega lífi, til að forðast kórónuveirusmit, í ljósi þeirra forréttinda sem það nýtur varðandi tveggja metra regluna. Íslenski boltinn 13. ágúst 2020 14:58
Áhorfendur ekki leyfðir um sinn Hlutirnir gerast hratt á tímum kórónuveirufaraldursins og nú er orðið ljóst að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum hérlendis á næstunni. Sport 13. ágúst 2020 13:26
Uppfært: Áhorfendur bannaðir Áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum frá og með morgundeginum þegar leyft verður á ný að stunda íþróttir með snertingu hér á landi. Sport 13. ágúst 2020 11:02
Þorsteinn Halldórs um símtalið frá KSÍ: Það var liggur við bara skellt á mig Var honum boðið landliðsþjálfarastarfið eða ekki? Þorsteinn Halldórsson var ekki ánægður með símtalið frá KSÍ fyrir að verða tveimur árum síðan. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 14:00
Engir áhorfendur þegar boltinn fer aftur af stað Ef íslenski boltinn fer að rúlla á föstudaginn, eins og vonir standa til, verður það án áhorfenda. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 12:33
Valsmenn sendu KSÍ súkkulaðiköku Knattspyrnusamband Íslands fékk sendingu í dag frá Valsmönnum. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 17:00
KSÍ miðar við að boltinn byrji að rúlla á föstudaginn Knattspyrnusamband Íslands miðar nú við að keppni í meistaraflokkum í fótbolta, sem og í 2. og 3. flokki, geti hafist að nýju á föstudaginn. Fótbolti 11. ágúst 2020 15:09
Liðin mega ekki ganga saman út á völl, varamenn sitja ekki saman og engar liðsmyndir leyfðar Strangar sóttvarnarreglur verða í gildi þegar og ef íslenski fótboltinn fer aftur af stað í lok vikunnar. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 09:00
Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. Íslenski boltinn 10. ágúst 2020 14:33
Gunnhildur Yrsa semur við Val Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er gengin til liðs við ríkjandi Íslandsmeistara Vals í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 8. ágúst 2020 13:30
KSÍ gefur sér frest til 1. desember til að klára Íslandsmótið Knattspyrnusamband Íslands hefur sett sér tímamörk til 1. desember til að ljúka Íslandsmótinu í fótbolta. Íslenski boltinn 7. ágúst 2020 16:33
Kvennalið KR aftur í sóttkví Meistaraflokkur kvenna í KR er farin í sóttkví í annað sinn í sumar. Íslenski boltinn 7. ágúst 2020 14:14
Heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ og leikjum frestað til 13. ágúst Engir leikir verða í meistaraflokki, 2. og 3. flokki karla og kvenna til og með 13. ágúst eftir að heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ. Íslenski boltinn 7. ágúst 2020 13:48
KSÍ sagt vonast eftir því að fá leyfi til að spila leiki um helgina KSÍ leitar nú leiða til að hefja Íslandsmótið í knattspyrnu á nýjan leik um helgina og það er frétta að vænta af málinu í dag. Íslenski boltinn 6. ágúst 2020 10:07
KSÍ frestar öllum leikjum til 7. ágúst eftir fund með Almannavörnum Stjórn KSÍ fundaði í dag með fulltrúum Almannavarna um framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4. ágúst 2020 15:22
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti