Snæfell tók forystuna Deildarmeistararnir í lykilstöðu eftir afar öruggan sigur á Grindavík í kvöld. Körfubolti 14. apríl 2015 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 75-66 | Keflavík í lokaúrslit, sópurinn á loft Keflavík sópaði Haukum út úr úrslitakeppninni í Dominos-deild kvenna og leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 14. apríl 2015 18:05
Komast Keflavíkurkonur í úrslitin? Kvennalið Keflavíkur getur tryggt sér sæti í lokaúrslitum Domino's-deildar kvenna í kvöld þegar liðið fær Hauka í heimsókn. Körfubolti 14. apríl 2015 06:00
Lið Ívars hafa lent 2-0 undir í fjórum einvígum í röð Ívar Ásgrímsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Hauka í Dominos-deildunum í körfubolta, ætti að vera farinn að þekkja það vel að lenda 2-0 undir í úrslitakeppni. Körfubolti 13. apríl 2015 16:30
Keflavík í kjörstöðu | Jafnt hjá Grindavík og Snæfelli Keflavík er komið í kjörstöðu í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna, en liðið er 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Haukum. Í hinu einvíginu, milli Grindavíkur og Snæfell, er staðan jöfn 1-1. Körfubolti 11. apríl 2015 18:20
Íslandsmeistararnir byrjuðu úrslitakeppnina á sannfærandi sigri | Úrslit kvöldsins Snæfellskonur eru komnar í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Grindavík eftir 22 stiga heimasigur, 66-44, í fyrsta leik sínum í titilvörninni í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 8. apríl 2015 20:57
Keflavíkurkonur unnu stórsigur á Haukum í fyrsta leik Keflavíkurkonur byrja úrslitakeppnina af miklum krafti en liðið er komið í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum eftir 31 stigs sigur í kvöld, 82-51. Körfubolti 8. apríl 2015 20:40
Sara Rún: Þetta verður erfið rimma Keflavík mætir Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 8. apríl 2015 12:30
Pálína: Ef við mætum tilbúnar vinnum við Snæfell Snæfell og Grindavík mætast í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8. apríl 2015 11:30
Kristen McCarthy: Ég elska það að spila á Íslandi Kristen McCarthy hjá Snæfelli var í gær valin besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar kvenna. McCarthy hafði betur á móti ofurkonunnni Lele Hardy. Körfubolti 8. apríl 2015 07:30
Tekst Snæfellskonum það sem engu kvennaliði hefur tekist í átta ár? Úrslitakeppni kvenna í körfubolta fer af stað í kvöld þegar bæði undanúrslitaeinvígin hefjast. Snæfell getur orðið fyrsta liðið frá 2007 til að verja Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 8. apríl 2015 06:00
McCarthy og Ingi Þór best í seinni hlutanum | Snæfell á þrjár í úrvalsliðinu Íslands- og deildarmeistarar Snæfells sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri seinni hluta Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 7. apríl 2015 12:17
Ágúst brjálaður út í sínar stúlkur | Myndband Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, var allt annað en sáttur með sínar stúkur í einu af leikhléum sínum í leik Vals gegn Grindavík í Dominos-deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Körfubolti 2. apríl 2015 22:00
McCarthy skoraði 42 í sigri Snæfells | Úrslitin og lokastaðan Keppni lauk í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Grindavík fór í úrslitakeppnina. Körfubolti 1. apríl 2015 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 80-77 | Valskonur sendar í sumarfrí Grindavík tryggði sér fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í körfubolta með þriggja stiga sigri, 80-77, á Val í lokaumferð deildarinnar í kvöld. Körfubolti 1. apríl 2015 11:00
Stórsigur hjá Snæfell og bikar á loft Snæfell fagnaði í dag deildarmeistaratitlinum í Dominos-deild kvenna með stórsigri á Hamri, 88-53. Kristen Denis McCarthy lék á alls oddi fyrir Snæfell, en deildarmeistarabikarinn fór á loft í leikslok. Körfubolti 28. mars 2015 18:07
Ótrúlegar tölur hjá McCarthy | Valur fjarlægist úrslitakeppnina Snæfell vann öruggan sigur á Keflavík, 86-66, í uppgjöri toppliðanna í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 21. mars 2015 18:34
Haukar skelltu toppliðinu Haukar skelltu toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikið var í Stykkishólmi en gestirnir úr Hafnarfirði unnu sjö stiga sigur, 74-67. Körfubolti 15. mars 2015 14:03
Snæfell og Keflavík unnu sína leiki - úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Snæfell er áfram með fjögurra stiga forskot á Keflavík í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Snæfell vann Val í kvöld en Keflavík hafði betur á móti KR. Körfubolti 11. mars 2015 21:01
Frábær fjórði leikhluti Haukastúlkna | Unnu bikarmeistarana Haukakonur ætla ekki að gefa neitt eftir í baráttunni við Grindavík og Val um sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Haukaliðið sótti mikilvæg stig á heimavöll bikarmeistara Grindavíkur í kvöld. Körfubolti 11. mars 2015 20:54
Snæfell lagði KR í Vesturbænum Íslandsmeistararnir stefna hraðbyri að deildarmeistaratitlinum. Körfubolti 4. mars 2015 22:19
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 85-75 | Sterkur sigur Haukanna Keflavík missteig sig í toppbaráttu Dominos-deildar kvenna þegar liðið tapaði með tíu stigum fyrir Haukum í kvöld. Körfubolti 4. mars 2015 18:45
Engin bikarþynnka í Grindavík Úrsiltaleikurinn síðustu helgi sat ekkert í Grindavík sem vann auðveldan sigur á Hamri. Körfubolti 28. febrúar 2015 17:56
Öruggt hjá Val og Keflavík | Myndir Aðeins tveir leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í kvöld enda þurfti að fresta tveim leikjum vegna veðurs. Körfubolti 25. febrúar 2015 21:00
Leik bikarmeistaranna frestað | Veðrið truflar körfuna í kvöld Körfuknattleikssamband Íslands hefur orðið að fresta tveimur af fjórum leikjum í 22. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 25. febrúar 2015 15:07
Grindavík bikarmeistari í annað sinn | Myndaveisla Grindavík varð í dag bikarmeistari í annað sinn í sögu félagsins eftir sigur á Keflavík í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 68-61. Körfubolti 21. febrúar 2015 22:30
Sverrir: Þegar við gerum hlutina saman erum við góðar Sverrir Þór Sverrisson stýrði Grindavík til sigurs á Keflavík í úrslitaleik Powerade-bikarsins í körfubolta í Laugardalshöllinni í dag. Körfubolti 21. febrúar 2015 15:58
Allt hnífjafnt í spá stelpnanna Grindavík og Keflavík mætast í úrslitum bikarkeppni kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 21. febrúar 2015 08:00
Endurtekur Stjarnan leikinn frá 2009? Bikarúrslitin í körfunni fara fram í dag. Keflavík mætir Grindavík í kvennaflokki og KR og Stjarnan eigast við í karlaflokki. Búist er við spennuleik hjá konunum en eins og 2009 er Stjarnan litla liðið hjá körlunum. Körfubolti 21. febrúar 2015 07:00
Unnur Lára: Vissi ekki að ég væri ekki tryggð Körfuboltakona þurfti að borga 600 þúsund króna tannlæknareikning eftir að andstæðingur sló úr henni tönn fyrir slysni. Fyrrum liðsfélagar hennar hafa farið af stað með fjáröflun. Körfubolti 19. febrúar 2015 23:30