
Hicks ráðin nýr samskiptastjóri Trump
Hope Hicks tók við stöðunni til bráðabirgða af Anthony Scaramucci sem var rekinn eftir einungis tíu daga í starfi í júlí.
Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.
Hope Hicks tók við stöðunni til bráðabirgða af Anthony Scaramucci sem var rekinn eftir einungis tíu daga í starfi í júlí.
Stephen Bannon, fyrrum ráðgjafi Bandaríkjaforseta, ræddi tíma sinn í Hvíta húsinu í 60 mínútum í gærkvöldi.
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var með Trump-turn í Moskvu, höfuðborg Rússlands, á teikniborðinu haustið 2015 eða ári áður en hann var kosinn forseti.
Í kjölfar jákvæðar umfjöllunar um samkomulag forsetans við demókrata hyggst Trump gera fleiri samkomulög við andstæðinga sína.
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt fjárfestingastjórann Carla Sands sem næsta sendiherra Bandaríkjanna í Danmörku.
Nýi forstjórinn ætlar frekar að segja af sér en að láta undan nokkrum þrýstingi um að láta rannsókn á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í fyrra niður falla.
Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í gær að ákjósanlegt væri að komast hjá því að beita hervaldi gegn Norður-Kóreu.
Þegar syni Donalds Trump voru boðnar skaðlegar upplýsingar um Hillary Clinton svaraði hann "Ég elska það“. Í dag sagði hann þingnefnd að hann hefði viljað upplýsingarnar til að geta metið hæfi hennar og forsendur til að verða forseti.
Forsetinn fór fram hjá leiðtogum eigin flokks og gerði samkomulag við leiðtoga Demókrataflokksins.
Framburður Trump yngri fer fram fyrir luktum dyrum. Hann verður að líkindum spurður út í fund sem hann átti með rússneskum lögmanni sem lofaði skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton í fyrra.
Fréttirnar vekja spurningar um hvar Rússarnir fengu upplýsingar um að hvaða hópum kjósenda þeir ættu að beina auglýsingunum.
Rússlandsforseti vill ekki tjá sig um innanríkismál Bandaríkjanna. Hann var spurður hvernig rússnesk stjórnvöld brygðust við ef Donald Trump yrði kærður fyrir embættisbrot af Bandaríkjaþingi.
Bæði repúblikanar og demókratar höfðu biðlað til Trump um að afnema ekki vernd sem fólk sem var flutt sem börn til Bandaríkjanna hafa notið gegn brottvísunum.
Forsetinn hyggst gefa Bandaríkjaþingi sex mánuði til að smíða nýja löggjöf til að koma í stað DACA-löggjafarinnar svokölluðu sem tók gildi árið 2012.
Bandaríkjaforseti segir hegðun einræðisríkisins fjandsamlega og Kína til skammar.
Trump hefur lýst því yfir að hann hyggist afnema DACA-áætlunina en talsmenn Hvíta hússins segja hann munu tilkynna um ákvörðun sína á þriðjudag.
Rússar ætla að bregðast við því að þeim hafi verið gert að loka þremur starfsstöðvum í Bandaríkjunum.
Fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trump getur ekki treyst á náðun forsetans ef ríkisyfirvöld í New York fá hann sakfelldan.
„Ég er tilbúinn til að vinna með þinginu til að koma þessu í verk og ég vil ekki að þingið valdi mér vonbrigðum.“
Jafnvel á meðal samflokksmanna Trump Bandaríkjaforseta mislíkar fólki hvernig hann hefur hegðað sér í embætti.
Skondið atvik átti sér stað á fréttamannafundi Donald Trump Bandaríkjaforseta og Sauli Niinistö Finnlandsforseta í Washington í gær.
Aðstoðarforseti viðskiptaveldis Donalds Trump sendi nánum aðstoðarmanni Pútín Rússlandsforseta ósk um aðstoð með byggingarverkefni í Moskvu á meðan Trump var í forsetaframboði.
Fyrirtæki í eigu Trump unnu að umsvifamiklum viðskiptum í Rússlandi á sama tíma og hann var að reyna að komast í Hvíta húsið.
Háttsettir repúblikanar eru á meðal þeirra sem fordæma náðun Trump á umdeildum fógeta frá Arizona. Sá hefur lengi verið sakaður um ómannúðlega meðferð á föngum, ofsóknir gegn innflytjendum og önnur embættisbrot í gegnum tíðina.
Bandaríkjaforseti spáir því að viðræður um hækkun skuldaþaksins verði klúður og kennir leiðtogum repúblikana um.
Bandaríska varnarmálaráðuneytið á að líta til hæfni transfólks til að gegna herþjónustu þegar það ákveður að leysa það frá störfum samkvæmt leiðbeiningum Hvíta hússins.
Samflokksmenn Donald Trump Bandaríkjaforseta í Repúblikanaflokknum gefa lítið fyrir hótanir hans um að loka alríkisstjórninni.
Valerie Plame Wilson, fyrrverandi starfsmaður CIA, leitar nú að fjármagni með hjálp hópfjármögnunar til þess að kaupa samfélagsmiðilinn Twitter.
Fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustumála Bandaríkjanna fannst fjöldafundur Trump forseta í gær ógnvekjandi og truflandi. Hann dregur hæfni Trump til að gegna embætti í efa.
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata í bandarísku forsetakosningunum í fyrra, hryllti við þegar Donald Trump, mótframbjóðandi hennar og nú forseti Bandaríkjanna, kom inn í hennar persónulega rými í kappræðum.