

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.
„Þetta er stærsta skref í þessum málum í sögu Bandaríkjanna,“ segir Trump.
Seldi 10,30 milljónir bíla í fyrra en Toyota 10,18.
Segir að bilun í kerfi flugfélagsins Delta og mótmælendur hafi skapað ástandið.
Eitt af því sem fylgir því að vera forseti Bandaríkjanna er að geta sett tilskipanir sem ríkisstjórnin og ríkisstofnanir vinna eftir.
Þátturinn Stranger Things vann ein verðlaun á SAG-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gærkvöldi.
Bandaríski tæknirisinn Google hefur stofnað sjóð sem samtök sem berjast gegn umdeildri tilskipun Donald Trump
Starbucks segist ætla að leggja sig fram um að "bjóða velkomna og veita þeim sem flýja stríð, ofbeldi og ofsóknir tækifæri.“
Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands.
Óvænt í úrslit féllu að nokkru leyti í skuggann af pólitískum yfirlýsingum verðlaunahafanna sem margir fordæmdu ferðabann sem Trump hefur sett á ríkisborgara frá sjö ríkjum þar sem múslimar eru í meirihluta.
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, mun koma áleiðis skýrum skilaboðum stjórnvalda sem fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna sem bannar ríkisborgurum sjö þjóða að koma til landsins.
Mótmæla ákvörðun Bandaríkjaforseta um að loka landamærum fyrir innflytjendum.
Trump undirritaði tilskipun um áframhaldandi vinnu við Dakota Access-olíuleiðsluna og jók fjárveitingar til verkefnisins.
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segist harma ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sem meinar íbúum sjö múslimaríkja inngöngu í Bandaríkin tímabundið.
Bandaríkjaforseti fór mikinn á Twitter í dag.
Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir harðlega fyrirskipun Trump, um innflytjendur.
Gerðu atlögu að þremur háttsettum meðlimum al-Qaeda.
Utanríkisráðherra segir að ný tilskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í innflytjendamálum sé áhyggjuefni. Íslensk yfirvöld munu standa með íslenskum ríkisborgurum, sem upprunir eru frá þessum löndum ef til kastanna kemur.
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða viðbrögð við fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna.
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var tvístígandi í gagnrýni á Trump, en gagnrýndi það þó að lokum.
Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tekur afstöðu gegn fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að meina flóttamönnum að koma til landsins og segir þá velkomna til Kanada.
Kom í veg fyrir að hægt væri að vísa fólki á brott um tíma.
Tilskipun sem forseti Bandaríkjanna undirritaði í gær nær einnig til flóttafólks og handhafa græna kortsins.
Donald Trump og Enrique Pena Nieto ákveða að reyna að vinna bug á deilunni um vegginn milli Bandaríkjanna og Mexíkó.
Forseti Bandaríkjanna bregst áfram reiður við stjörnum sem setja út á hann.
Forsætisráðherra Bretlands er undir þrýstingi á að tala við forseta Tyrklands um einræðistilburði hans.
Theresa May var í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum síðustu tvo daga og hitti þar fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.
Stundum er okkur Íslendingum ekki alls varnað. Á þessum degi, árið 1935, varð Ísland fyrst ríkja í Vestur-Evrópu til að leyfa með lögum fóstureyðingar. Ekki voru þó allir á einu máli um ágæti löggjafarinnar. Ritstjórn dagblaðsins Vísis líkti lögunum við "útburð barna“.
„Samband okkar er nú þegar orðið gott,“ sagði Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, á blaðamannafundi með Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir fund þeirra.
Strax á fyrstu dögunum tekur nýr Bandaríkjaforseti til óspilltra málanna. Trump boðar aðgerðir gegn innflytjendum og flóttafólki, gefur grænt ljós á umdeildar olíuleiðslur, vill liðka til fyrir pyntingum og torvelda konum að fá fræðsl
Borgarstjóri Berlínar í Þýskalandi hefur biðlað til Donald Trump Bandaríkjaforseta að hætta við að reisa fyrirhugaðan múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.