Bandaríkjaforseti segir konuna sem sakar hann um nauðgun ekki hans „týpu“ Aftur ver forseti Bandaríkjanna sig fyrir ásökunum um kynferðislegt ofbeldi með því að gera lítið úr ásakandanum. Erlent 25. júní 2019 08:02
Ætla að beita Íran enn fleiri viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórn hyggst beita Íran enn harðari viðskiptaþvingunum komi þarlend stjórnvöld ekki að samningaborðinu. Erlent 23. júní 2019 23:45
Trump nefndi vopnakaup Sáda þegar hann var spurður um rannsókn á Khashoggi Trump ræddi málið í viðtali við NBC sjónvarpstöðina fyrr í dag og benti í því samhengi á mikil vopnaviðskipti Bandaríkjanna og Sádí-Arabíu. Kaup Sáda á bandarískum vopnum nemi háum fjárhæðum sem búi til störf í heimalandinu. Erlent 23. júní 2019 17:02
Hvíta húsið neitar að staðfesta "frábær“ bréfaskipti við Kim Jong-Un Ríkisfréttastofan KCNA í Norður-Kóreu greinir frá því í dag að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi sent Kim Jong-Un leiðtoga Norður-Kóreu fádæma bréf. Í fréttinni um bréfið er vitnað í leiðtogann sem segir bréfið frábært og að hann muni gaumgæfa innihald þess alvarlega. Erlent 23. júní 2019 10:34
Gerðu tölvuárás á vopnakerfi íranska hersins Bandaríkin gerðu tölvuárás á vopnakerfi Íran á fimmtudaginn í síðustu viku eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hætti við loftárásir á landið á síðustu stundu. Tölvuárásin lamaði tölvukerfi sem stýra eldflaugavarnakerfi Írans. Erlent 23. júní 2019 07:23
Trump frestar brottvísunum og gefur tveggja vikna frest til að leysa vandann Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur ákveðið að fresta brottrekstrarátaki sem hann hugðist koma af stað með það að markmiði að fækka ólöglegum innflytjendum innan landamæra Bandaríkjanna. Erlent 22. júní 2019 23:50
Trump kveðst ekkert kannast við pistlahöfundinn sem sakar hann um nauðgun Bandaríkjaforseti, Donald Trump, kveðst ekkert kannast við pistlahöfundinn E. Jean Carroll sem sakaði forsetann í gær um nauðgun á tíunda áratug síðustu aldar. Erlent 22. júní 2019 19:17
Trump varar Íran við gjöreyðingu ef til stríðs kemur Spenna milli ríkjanna hefur farið stigvaxandi undanfarið. Erlent 22. júní 2019 13:27
Pistlahöfundur sakar Trump um nauðgun Trump þvertekur fyrir ásakanirnar en fjölmargar konur hafa hingað til sakað hann um kynferðislega áreitni eða ofbeldi. Erlent 21. júní 2019 23:21
NATO sagt stefna að því að viðurkenna geimhernað Með þessu er talið að NATO vilji sannfæra Trump um mikilvægi bandalagsins. Erlent 21. júní 2019 17:10
Segja Trump hafa samþykkt loftárásir á Íran en snúist hugur Árásin átti að vera á fáein skotmörk, ratsjárstöðvar og eldflaugaskotpalla. Erlent 21. júní 2019 07:45
Vill hleypa glæðum í viðræður um kjarnorkuafvopnun á ný Á leiðtogafundi Kim Jong-un og Xi Jinping ræddu þeir meðal annars um stöðuna í viðræðum um kjarnorkuafvopnun. Erlent 20. júní 2019 16:19
Rannsókn á Deutsche Bank teygir anga sína til Trump Bandarísk yfirvöld hafa tekið til skoðunar hvort þýski fjármálarisinn hafi framfylgt lögum sem ætlað er að koma í veg fyrir peningaþvætti og annað glæpsamlegt athæfi. Viðskipti erlent 20. júní 2019 11:07
Sársaukafull fortíð ástæða þess að varnarmálaráðherraefni Trump hættir við Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í dag að Patrick Shanahan, starfandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, muni ekki verða skipaður ráðherra til frambúðar. Í gær birtu bandarískir fjölmiðlar upplýsingar um ofbeldisfullar heimiliserjur úr fortíð Shanahan. Erlent 18. júní 2019 22:00
Hellti sér yfir „hamfaraborgarstjórann“ eftir morðhrinuna í London Þetta er ekki í fyrsta skipti sem forsetinn hellir sér yfir Sadiq Khan borgarstjóra London en þeir hafa lengi eldað grátt silfur saman. Erlent 15. júní 2019 23:15
Dómsigur fyrir bann Trump við transfólki í hernum Umdæmisdómstóll sem felldi bannið úr gildi þarf að taka málið aftur upp og taka frekara tillit til sjónarmiða hersins. Erlent 14. júní 2019 18:13
Huckabee Sanders yfirgefur Hvíta húsið Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti um brotthvarf blaðafulltrúa Hvíta hússins í tísti í kvöld. Erlent 13. júní 2019 20:45
Mæla með að ráðgjafa Trump verði vikið úr embætti Kellyanne Conway, ráðgjafi Trump forseta, er talin síbrotamanneskja á lögum sem banna opinberum starfsmönnum að nýta embætti sín í pólitísku skyni. Erlent 13. júní 2019 17:37
Tilbúinn að taka við upplýsingum um mótframbjóðanda þó þær komi frá erlendum ríkisstjórnum Donald Trump telur upplýsingar frá erlendum ríkisstjórnum um mótframbjóðendur sína ekki endilega vera óeðlileg afskipti af kosningum. Erlent 13. júní 2019 11:26
Rannsókn á Rússarannsókninni beinist að leyniþjónustunni Dómsmálaráðuneyti Trump vill ræða við útsendara CIA sem unnu að greiningu á herferð Rússa til að hafa áhrif á forsetakosningarnar árið 2016. Erlent 12. júní 2019 23:42
Telja tvo ráðherra Trump sýna þinginu lítilsvirðingu Dómsmála- og viðskiptaráðherrar ríkisstjórnar Trump hunsuðu stefnur um gögn sem varða manntal sem fer fram í Bandaríkjunum á næsta ári. Erlent 12. júní 2019 21:13
Trump danglaði blaði með meintum leyniákvæðum framan í fréttamenn Ekkert liggur frekar fyrir um hver ákvæðin eru. Mexíkósk stjórnvöld hafa neitað því að fleira sé í samkomulagi þeirra við Trump en gefið hefur verið upp. Erlent 11. júní 2019 20:44
Staðfestir að Íran hafi aukið framleiðslu á auðguðu úrani Stjórnvöld í Íran hafa aukið við framleiðslu landsins á auðguðu úrani, þetta staðfestir Yukyia Amano, yfirmaður Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar.(IAEA) Erlent 10. júní 2019 23:45
Trump tók sér hlé frá golfi til að hitta hóp barna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tók sér hlé frá því að spila golf til að heilsa upp á skólabörn sem voru á vellinum. Erlent 8. júní 2019 15:41
Segist hafa náð samkomulagi við Mexíkóstjórn Því verði hægt að aflýsa fyrirhuguðum tollahækkunum. Erlent 8. júní 2019 09:47
Bandaríkjamenn undrandi yfir tísti Trump um geimferðir: „Tunglið er hluti af Mars“ Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, gagnrýndi í dag áform bandarísku geimferðastofnunarinnar um að halda aftur til tunglsins. Tíst forsetans um málið hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum í dag en svo virðist, við fyrstu sýn, að forsetinn haldi því fram að Tunglið sé hluti plánetunnar Mar. Erlent 7. júní 2019 19:27
Macron reyndi að höfða til Donalds Trump við minningarathöfn Emmanuel Macron, forseti Frakklands, ræddi um ágæti alþjóðasamstarfs í ræðu sinni við minningarathöfn í Colleville-sur-Mer í gær og reyndi þannig, samkvæmt The Guardian, að höfða til Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem einnig var viðstaddur athöfnina. Erlent 7. júní 2019 08:30
Pelosi vill sjá Trump á bak við lás og slá Leiðtogi demókrata í fulltrúadeildinni er undir þrýstingi frá flokksmönnum sem vilja kæra Trump forseta fyrir embættisbrot. Erlent 6. júní 2019 12:27
Repúblikanar búa sig undir slag við Trump um tolla Þingmönnum Repúblikanaflokksins var heitt í hamsi eftir fund með embættismönnum Hvíta hússins í vikunni. Þeir hótuðu því að ógilda neitunarvald forsetans til að koma í veg fyrir að hann legði tolla á mexíkóskar vörur. Erlent 5. júní 2019 11:46
Minnast innrásarinnar í Normandí á lokadegi heimsóknar Trump Lokadagur heimsóknar Donalds Trump Bandaríkjaforseta til Bretlandseyja er í dag. Erlent 5. júní 2019 07:21