Sigraðist á krabbameini og bankar nú á dyrnar hjá Manchester United Einn af ungu og efnilegu leikmönnunum hjá Manchester United á að baki mjög erfiða lífsreynslu en hefur sýnt mikinn styrk sem gæti komið honum langt. Enski boltinn 25. maí 2020 15:00
Punkturinn settur aftan við tímabilið hjá konunum Tímabilinu 2019-20 í tveimur efstu deildum kvenna í fótbolta á Englandi hefur verið slaufað vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 25. maí 2020 14:18
Liverpool vill selja þrjá leikmenn til þess að kaupa Werner Liverpool er sagt reiðubúið til þess að selja þrjá leikmenn til þess að safna peningum til að kaupa framherja RB Leipzig, Timo Werner, en enskir fjölmiðlar greina frá þessu. Fótbolti 25. maí 2020 12:30
Datt aftur og aftur úr hóp daginn fyrir leik af því að hann var ekki enskur Íslenski unglingalandsliðsmarkvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson þurfti að sætta sig við að missa sæti sitt í hópnum hjá Brentford út af íslenska vegabréfinu sínu en ekki út af getu sinni í marki. Enski boltinn 25. maí 2020 11:30
Liverpool hetja valdi fimm úr enska boltanum í besta lið heims en ekki Ronaldo John Barnes, sem varð í tvígang enskur meistari með Liverpool og vann bikarinn í tvígang, var beðinn um að velja besta lið heims hjá Bonus Code Bets en það sem kom á óvart var að Cristiano Ronaldo komst ekki í liðið. Fótbolti 25. maí 2020 07:30
Stórlið munu bítast um norskan sóknarmann í sumar Norski sóknarmaðurinn Joshua King verður eftirsóttur af nokkrum af stærri liðum ensku úrvalsdeildarinnar í sumar er marka má heimildir Sky Sports. Enski boltinn 25. maí 2020 07:00
Benitez að snúa aftur á St.James´ Park? Spænski knattspyrnustjórinn Rafa Benitez gæti snúið aftur til Norður-Englands og tekið við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle fari svo að yfirtaka arabíska krónprinsins Mohammed Bin Salman gangi í gegn. Enski boltinn 24. maí 2020 23:00
„Man Utd vantar leikmann eins og Werner“ Fyrrum leikmaður Man Utd og Bayern Munchen telur að markahrókurinn Timo Werner, ætti frekar að ganga í raðir Man Utd en Liverpool. Fótbolti 24. maí 2020 21:30
Tveir úr Hull með veiruna Af þeim 1014 sýnum sem tekin voru hjá enskum B-deildarliðum reyndust tvö þeirra jákvæð og komu þau bæði úr röðum Hull City. Fótbolti 24. maí 2020 19:00
Bayern München bætist í baráttuna um Sancho Bayern München hefur bæst í baráttuna um Jadon Sancho, leikmann Dortmund, en ESPN greinir frá því að nú berjast bæði þýski risinn og Manchester United um vængmanninn knáa. Fótbolti 24. maí 2020 17:00
Valdi Scholes og Ronaldo bestu samherjana en Zanetti erfiðasta mótherjann Ryan Giggs segir að þeir Cristiano Ronaldo og Paul Scholes séu þeir bestu sem hann spilaði með á ferlinum en Giggs vann hvern titilinn á fætur öðrum og spilaði með mörgum frábærum knattspyrnumönnum í gegnum tíðina. Fótbolti 24. maí 2020 14:00
Tveir úr sama félaginu í ensku Championship-deildinni með veiruna Fjölmiðlar á Englandi greina frá því nú í morgun að tveir úr sama félaginu í ensku B-deildinni hafi greinst með kórónuveiruna eftir að leikmenn, þjálfarar og starfsfólk allra liðanna 24 gengust undir skoðun um helgina. Fótbolti 24. maí 2020 13:30
Raiola sagður hafa haft samband við Juventus varðandi Pogba Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba hjá Manchester United, er sagður hafa hafið viðræður við Juventus um möguleg kaup á umbjóðanda sínum í sumar. Fótbolti 24. maí 2020 12:30
Samherji Gylfa segir frá andlegum erfiðleikum: Brotnaði niður og grét fyrir framan fjölskylduna Michael Keane, varnarmaður Everton og samherja Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, segist hafa barist við andleg veikindi í upphafi tíma síns hjá Everton en hann gekk í raðir liðsins frá Burnley árið 2017. Fótbolti 24. maí 2020 12:00
Rekja 41 andlát af völdum kórónuveirunnar til leiks Liverpool og Atletico Í skýrslu frá NHS, heilbrigðisstofnun Bretlands, kemur fram að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi leitt til á fjórða tug dauðsfalla vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 24. maí 2020 11:30
Bournemouth staðfestir smit í leikmannahópnum Bournemouth hefur staðfest að einn leikmaður liðsins sé með kórónuveiruna en enska úrvalsdeildin greindi frá því í gær að tveir aðilar tengdir ensku úrvalsdeildinni hafi greinst með veiruna. Sport 24. maí 2020 10:30
Er ánægður að Mourinho hafi tekið við af sér og rifjar upp gamalt atvik frá Bernabeu Mauricio Pochettino, fyrrverandi stjóri Tottenham, er ánægður með að það hafi verið Jose Mourinho sem tók við af honum hjá Tottenham en þeir hafa verið vinir í mörg ár og gaf meira segja Mourinho m.a. börnum Pochettino Real Madrid föt. Fótbolti 24. maí 2020 09:30
Tveir til viðbótar úr ensku úrvalsdeildinni með veiruna Tvö sýni reyndust jákvæð fyrir kórónuveirunni úr seinni skimun sem gerð var meðal leikmanna og annarra starfsmanna enskra úrvalsdeildarliða í vikunni. Í fyrri skimuninni reyndust sex jákvæð sýni og eru því minnst átta aðilar innan deildarinnar með veiruna. Fótbolti 23. maí 2020 23:00
Hlakkaði í Wenger þegar Liverpool tapaði fyrir Watford Arsene Wenger var farinn að óttast að Liverpool myndi leika eftir eitt magnaðasta afrek hans á þjálfaraferlinum. Enski boltinn 23. maí 2020 21:30
Hlakkaði í Wenger þegar Liverpool tapaði fyrir Watford Arsene Wenger var farinn að óttast að Liverpool myndi leika eftir eitt magnaðasta afrek hans á þjálfaraferlinum. Fótbolti 23. maí 2020 21:30
Mourinho kvartaði undan búningsklefanum á Old Trafford í endurkomunni Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það hafi farið vel á með honum og Jose Mourinho, stjóra Tottenham, er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í desember. Fótbolti 22. maí 2020 22:00
Forráðamenn Man. United stefna Football Manager Manchester United hefur ákveðið að stefna forráðamönnum Football Manager fyrir að nota merki félagsins í miklu mæli án tiltekis leyfis í tölvuleiknum fræga sem margar milljónir manna um allan heim spila. Fótbolti 22. maí 2020 18:00
Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga Æðsti maður í framkvæmdastjórn Leeds United hefur sent skýr skilaboð þar sem hann pressar á það að bæði enska úrvalsdeildin og enska b-deildin klári 2019-20 tímabilið í sumar. Sport 22. maí 2020 14:30
Gamli Leeds stuðningsmaðurinn skoraði sögulegt íslenskt sigurmark á móti Leeds Guðni Bergsson, núverandi formaður KSÍ, varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að skora sigurmark í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 22. maí 2020 10:30
Geisladiskur frá eldri bróður Gylfa reddaði Gylfa fyrsta tækifærinu á Englandi Gylfi Þór Sigurðsson sagði söguna af því þegar hann fékk sinn fyrsta samning hjá enska félaginu Reading og fyrstu kynnum sínum af Goodison Park þegar hann var ellefu ára gamall. Enski boltinn 22. maí 2020 08:30
Henderson líður vel á Melwood en skilur leikmenn annarra liða Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er ánægður með að byrja aftur með félögum sínum eftir rúma tvo mánuði í útgöngubanni og segir að öllum helstu reglum sé fylgt á æfingasvæði félagsins. Henderson segir að honum líði vel því annars myndi hann ekki mæta til æfinga. Fótbolti 22. maí 2020 07:30
Tekjumissir Manchester United í kringum fimm milljarða króna Manchester United hefur orðið af fimm milljörðum íslenskra króna vegna kórónufaraldursins. Enski boltinn 21. maí 2020 19:30
Gylfi Þór vonast til að Everton endi tímabilið vel Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson vonast til að enda tímabilið vel en frestun deildarinnar hafi komið illa niður á Everton þar sem Carlo Ancelotti var nýtekinn við félaginu. Fótbolti 21. maí 2020 11:45
Maguire leið vel með að snúa aftur á völlinn | Fyrirliði Watford ekki sama sinnis Harry Maguire, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, leið vel með að snúa aftur á æfingasvæði félagsins í vikunni. Troy Deeney er ekki sama sinnis. Fótbolti 21. maí 2020 11:00
Myndi aldrei stofna leikmönnum í hættu og vonast til að Gary fái meira frí eftir kórónuveiruna Jurgen Klopp, þjálfari Evrópumeistara Liverpool, segir að leikmenn hans hafi fengið að ráða hvort að þeir myndu mæta til leiks á æfingu eða vera heima vegna kórónuveirunnar. Hann myndi aldrei stofna leikmönnum í hættu. Fótbolti 21. maí 2020 10:00