

Eurovision
Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu
Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn.

Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið
Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí.

Daða spáð sigri í Eurovision samkvæmt veðbönkum
Íslandi er spáð sigri í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðbönkum Evrópu.

Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki
Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins.

Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál
Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við.

Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins
Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman.

Segja Daða og Gagnamagnið vera „annan andísraelskan fulltrúa“
Ísraelskur vefmiðill rifjar upp þegar Daði hvatti til sniðgöngu á Eurovision í Ísrael.

Júróspekingar rýna í framlag Íslands
Flest voru sammála um að lagið væri skemmtilegt og öðruvísi.

Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision
Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi.

Tæknimenn Ríkísútvarpsins lofaðir og lastaðir eftir gærkvöldið
Tæknivandræði settu svip sinn á úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi.

Daði og Gagnamagnið á leið til Rotterdam í maí
Daði og Gagnamagnið bar sigur úr bítum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í kvöld og mun lag þeirra Think About Things verða framlag Íslendinga í Eurovison í maí næstkomandi.

#12stig: Tæknivandræði í útsendingu settu Twitter á hliðina
Í kvöld kemur í ljós hvert framlag Íslands verður til Eurovision söngvakeppnarinnar í Hollandi fram fer í maí næstkomandi.

Regína, Klemens og Unnsteinn fulltrúar Íslands í dómnefndinni
Alls sitja tíu alþjóðlegir fulltrúar í dómnefnd úrslitakvölds Söngvakeppninnar í kvöld.

Dimma og Íva flytja fallega ábreiðu af U2 laginu With or Without You
Drengirnir í Dimma og Íva Marín flutti ábreiðu af laginu With or Without You sem sveitin U2 gaf út árið 1987.

Sænskir áhrifavaldar að missa sig yfir Daða
Svo virðist sem sænskir áhrifavaldar séu hreinlega að missa sig yfir lagi Daða Freys og Gagnamagninu í Söngvakeppninni og má það rekja til áhuga Söru Linderholm á bandinu.

Íva sendir frá sér myndband við Oculis Videre
Íva Marín Adrichem hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Oculis Videre sem hún mun flytja á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll á laugardaginn.

Ekkert búið að ákveða um Eurovision vegna kórónuveirunnar
Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hefur ekki tekið neinar ákvarðanir um Eurovision í tengslum við kórónuveiruna, sem nú dreifist hratt um Evrópu.

Guðrún Árný flytur ábreiðu af lagi Dimmu í Söngvakeppninni
"Skellti mér í stúdíó og tók upp ábreiðu af þessu fallega lagi sem hljómsveitin DIMMA er með í Söngvakeppninni næsta laugardag.“

Daði og gagnamagnið talin sigurstranglegust
Ekki nema 1,9 prósenta stuðull á að Think About Things sigri.

Norska Eurovision-goðsögnin Jahn Teigen er látin
Norski söngvarinn og skemmtikrafturinn Jahn Teigen er látinn, sjötugur að aldri.

Hafa skipulagt eftirpartý í anda hins viðfræga Euroclub
Eurovision-aðdáendur ætla að fagna úrslitum Söngvakeppninnar á laugardagskvöldið næstkomandi á Iðnó þar sem félagar í FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) hafa skipulagt eftirpartý í anda hins viðfræga Euroclub.

Thomas Lundin segir aldrei hafa verið eins auðvelt að giska á sigurvegara
Síðustu ár hefur Vísir leitað til Thomas til að hann geti lagt mat á þau lög sem keppa til úrslita í Söngvakeppninni og hefur hann reynst afar sannspár.

Independent fjallar um óvæntar vinsældir Daða Freys
Daði Freyr Pétursson tónlistarmaður, sem tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár með laginu Think About Things, ræðir óvæntar vinsældir framlagsins erlendis í viðtali við breska miðilinn Independent í dag.

Spilaði fyrir íslenska auðmenn í veiðikofa
Daði Freyr mætti í dagskráliðinn Burning Questions hjá Agli Plöder í gær og varð hann að svara erfiðum spurningum.

Íva hættir við að syngja á ensku
Nú hafa fleiri höfundar bæst í hóp þeirra sem hyggjast flytja lögin á íslensku í úrslitakeppni Söngvakeppninnar en reglur keppninnar kveða á um að á úrslitakvöldinu skulu öll lögin vera flutt á því tungumáli sem höfundur hyggst flytja lagið í Eurovision.

Russell Crowe fylgist með Daða Frey
Stórleikarinn Russell Crowe er greinilega mjög hrifinn af Daða Frey og Gagnamagninu en hann tísti í dag umfjöllun um lagið á Twitter-síðu sinni.

Aðeins eitt lag sungið á íslensku
Nú hefur verið ákveðið í hvaða röð lögin fimm koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar 2020 sem fara fram í Laugardalshöll 29. febrúar.

Eyfi leggur blessun sína yfir útgáfu Flóna: „Geysilega sáttur við þessa frumlegu útgáfu“
Eyjólfur Kristjánsson hefur lagt blessun sína yfir umdeilt skemmtiatriði í Söngvakeppni sjónvarpsins í gærkvöldi. Tónlistarmaðurinn Flóni steig á stokk og flutti nýja útgáfu af einu ástsælasta lagi þjóðarinnar.

Skiptar skoðanir um nýstárlegu útgáfu af Nínu í boði Flóna: „HVAÐ ERTU AÐ GERA VIÐ NÍNU?“
Rapparinn Flóni steig á svið í seinni undankeppni Söngvakeppninnar í kvöld til þess að taka ábreiðu af Eurovision-laginu ástæla Nína.

Daði, Iva og Nína áfram í Söngvakeppninni
Gagnamagnið í flutningi Daða og Gagnamagnsins og Oculis Videre í flutningi Ivu og komust þau áfram í úrslitakeppni Söngvakeppninnar úr seinni undankeppninni fyrir Eurovision 2020. Dómnefnd sendi einnig Ekkó í flutningi Nínu áfram.