Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Emery finnur orkuna frá stuðnings­fólki Villa

„Við reyndum að halda leikplani okkar, í fyrri hálfleik fengum við ekki á okkur eitt horn. Í þeim síðari stýrðum við leiknum eins og við höfum verið að undirbúa,“ sagði Unai Emery, þjálfari Aston Villa, eftir 3-1 sigur á Luton Town í dag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Eng­lands­meistararnir fóru illa með Rauðu djöflana

Manchester United tekur á móti nágrönnum sínum og ríkjandi Englandsmeisturum í Man City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.30. Heimamenn þurfa á sigri að halda til að koma sér í Evrópubaráttu á meðan City þarf sigur til að halda í við toppliðin frá Lundúnum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Engin vandræði á Liverpool

Liverpool vann öruggan sigur er liðið tók á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-0 og Liverpool fer taplaust í gegnum októbermánuð.

Enski boltinn
Fréttamynd

Mbappé bjargaði sigri PSG

Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu nauman 2-3 sigur er liðið heimsótti Brest í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Orri Steinn full­komnaði frá­bæran leik FCK

Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar tóku á móti nýliðum og botniliði dönsku úrvalsdeildarinnar Hvidovre á Parken í dag. Það var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi en FCK vann sannfærandi 4-0 sigur þar sem Orri Steinn Óskarsson skoraði fjórða markið.

Fótbolti
Fréttamynd

Jóhann Berg og fé­lagar enn í fall­sæti

Það bendir allt til þess að Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar hans í Burnley falli úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu næsta vor. Liðið tapaði í dag gegn Bournemouth en fyrir leik hafði Burnley unnið einn af níu leikjum sínum á tímabilinu á meðan heimaliðið var án sigurs.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Leyfum stuðnings­mönnunum að dreyma“

Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, reynir eftir bestu getu að halda sjálfum sér og leikmönnum sínum á jörðinni þrátt fyrir að liðið sé með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Hann vill þó að stuðningsmenn liðsins láti sér dreyma um titilinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Her­mos­o kom sá, skoraði og sigraði í endur­komunni

Jennifer Hermoso spilaði gær sinn fyrsta leik fyrir spænska landsliðið síðan hún fagnaði heimsmeistaratitlinum í sumar og var óumbeðin kysst á munninn af þáverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins. Hermoso skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri á Ítalíu.

Fótbolti