Segja fall Primera ekki raska ferðum íslenskra ferðaskrifstofa Stjórn Primera Air segir að greiðslustöðvun flugfélagsins dag, séu mikil vonbrigði fyrir starfsfólk. Viðskipti innlent 1. október 2018 17:05
Primera Air stefnir í gjaldþrot Primera Air Nordic og Primera Air Scandinavia munu sækja um greiðslustöðvun á morgun. Viðskipti innlent 1. október 2018 16:06
WOW hættir að fljúga til þriggja borga Frá 5. nóvember næstkomandi mun WOW Air hætta að fljúga til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco. Viðskipti innlent 1. október 2018 15:20
Vill skoða hvort bærinn geti tekið yfir rekstur Akureyrarflugvallar Það kostar þrjá til fjóra milljarða að gera Akureyrarflugvöll að samkeppnishæfum millilandaflugvelli. Bæjarfulltrúi á Akureyri vill skoða hvort fýsilegt sé að Akureyrabær taki yfir rekstur flugvallarins. Innlent 30. september 2018 20:00
Vélinni gefið grænt ljós til Kaupmannahafnar eftir að flugfreyjur leituðu á sjúkrahús Skoðun á flugvél Icelandair, sem kom til landsins frá Edmonton í Kanada snemma í morgun, lauk skömmu eftir lendingu og var vélin send til Kaupmannahafnar síðdegis í dag. Innlent 29. september 2018 22:01
Fjórar flugfreyjur leituðu á heilbrigðisstofnun með höfuðverk og þreytueinkenni Fjórir starfsmenn Icelandair, sem voru í áhöfn um borð í vél flugfélagsins sem kom til landsins frá Edmonton snemma í morgun, leitaði á sjúkrahús vegna óþæginda, höfuðverks og þreytueinkenna. Þetta staðfestir Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair, í samtali við fréttastofu. Innlent 29. september 2018 18:28
Flugvélin strax framleigð og aldrei í notkun hér á landi Þetta kemur fram í svari Péturs Þ. Óskarssonar, framkvæmdastjóra samskiptasviðs Icelandair Group, við fyrirspurn Vísis. Innlent 28. september 2018 13:11
Leigðu flugvélina sem brotlenti í sjónum frá Icelandair Vélin er á leigu hjá Loftleiðum-Icelandic, dótturfélagi Icelandair Group, en er framleigð til flugfélagsins Air Niuigini. Innlent 28. september 2018 09:58
Farþegaflugvél brotlenti í lóni Farþegaflugvél brotlenti í lóni skammt frá alþjóðaflugvellinum á eyjunni Chuuk á Míkrónesíu. Erlent 28. september 2018 07:32
Á þriðja tug sagt upp hjá Icelandair Uppsagnirnar ná til starfsfólks á ýmsum sviðum og deildum starfsstöðva flugfélagsins í Reykjavík og Keflavík. Viðskipti innlent 27. september 2018 13:01
Flugfargjöld lækkuðu um fjórðung milli mánaða Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í september 2018 hækkar um 0,24% frá fyrri mánuði. Viðskipti innlent 27. september 2018 11:07
Braut sér leið inn á flugbrautina og bað flugmanninn að bíða Lögregla og flugvallarstarfsfólk á Írlandi stöðvuðu í morgun mann sem hljóp út á flugbraut á flugvellinum í Dublin og biðlaði til flugmannsins að bíða eftir sér. Erlent 27. september 2018 07:44
Ýmislegt til rannsóknar vegna flugs Primera Air sem rann út af Rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á misheppnaðri lendingu flugvélar Primera Air á Keflavíkurflugvelli í apríl á síðasta ári beinist að veðri, framkvæmdum á flugvellinum, undirbúningi flugs, lendingarskilyrðum og framkvæmd lendingarinnar. Innlent 26. september 2018 22:04
Fækka ferðum til Nýju Delí þar til nýjar þotur verða afhentar Jómfrúarferð WOW Air áætluð 6. desember næstkomandi. Viðskipti innlent 25. september 2018 13:49
Sendinefnd AGS segir nýja áhættu í sjónmáli í flugsamgöngum Hægari hagvöxtur á Íslandi eftir ósjálfbæran vöxt síðustu ár er jákvæð þróun. Innlent 25. september 2018 11:07
Segir Keflavíkurflugvöll þann langversta í Evrópu sem bitni á afkomu flugfélaganna „Ég er þeirrar skoðunar, og ef maður horfir á þessar skiptistöðvar sem við erum að keppa við, þá er Keflavíkurflugvöllur langversti flugvöllur í Evrópu, það er ekkert hægt að neita því,“ segir Pétur J. Eiríksson, fyrrverandi yfirmaður hjá Icelandair til 28 ára. Það er hans mat að staðan á Keflavíkurflugvelli bitni á afkomu Icelandair og Wow Air. Viðskipti innlent 25. september 2018 10:45
Greiða 1.000 krónur með hverjum farþega Íslensku flugfélögin greiða um eitt þúsund krónur með hverjum farþega. Ef félögin bregðast við og hækka verð gæti ferðamönnum hér á landi fækkað umtalsvert. Viðskipti innlent 25. september 2018 10:35
Rými í Leifsstöð verði boðin út Lagt hefur verið fram frumvarp þess efnis að Isavia ohf. og dótturfélag þess á Keflavíkurflugvelli hætti að reka verslanir með tollfrjálsar vörur í Leifsstöð. Viðskipti innlent 25. september 2018 07:30
Yfirlýsing vegna aðgerða Icelandair Við undirrituð mótmælum harðlega þeim aðgerðum sem stjórn Icelandair hyggst ráðast í gegn flugfreyjum og flugþjónum sem starfa hjá fyrirtækinu. Skoðun 24. september 2018 17:07
Líkir aðgerðunum við þá tíma þegar barnsburður og gifting jafngilti uppsögn Berglind segir sorglegt að sitja árið 2018 og skrifa um aðför að kvennastétt. Innlent 24. september 2018 14:31
Primera Air efst á svörtum lista í Svíþjóð Af þeim 23 flugfélögum sem rötuðu á "svartan lista“ sænsku neytendasamtakanna Råd & Rön og tímaritsins Vagabond trónir Primera Air á toppnum. Viðskipti erlent 24. september 2018 11:28
Svikalogn Þetta stóð tæpt. Með farsælli lendingu í skuldabréfaútboði WOW air, þar sem flugfélaginu tókst að tryggja sér fjármögnun upp á um 7,7 milljarða króna, hefur meiriháttar efnahagslegu slysi verið afstýrt. Það er samt engin ástæða til að fara í kringum hlutina. Skoðun 21. september 2018 07:00
Vilja þyrlupall í Vestmannaeyjum Fimm þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að samgönguráðherra geri ráðstafanir til að Isavia geti hannað og komið fyrir þyrlupalli á Heimaey. Innlent 20. september 2018 23:13
Flugfreyjur standa frammi fyrir fordæmislausri baráttu Flugfreyjufélag Íslands hefur undirbúið stefnu til Félagsdóms vegna ákvörðunar Icelandair um að flugfreyjur skuli aðeins vinna fullt starf. Innlent 20. september 2018 12:23
Blæddi úr augum og nösum farþega eftir að flugmenn gleymdu rofanum Flugvélin var á leið frá Mumbai til borgarinnar Jaipur en sneri til baka stuttu eftir flugtak. Erlent 20. september 2018 08:52
Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. Viðskipti innlent 19. september 2018 22:44
Bláa lónið í hóp stærstu hluthafa í Icelandair Ferðaþjónustufyrirtækið er í hópi tuttugu stærstu hluthafa Icelandair Group með um eins prósents eignarhlut. Bláa lónið hefur bætt verulega við hlut sinn undanfarið og meira en þrefaldað hlutabréfaeign sína í flugfélaginu frá áramótum. Viðskipti innlent 19. september 2018 08:00
Bandaríkin blanda sér í flugvallamál Grænlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur lýst yfir vilja til að taka þátt í flugvallauppbyggingu Grænlands í því skyni að styrkja stöðu Bandaríkjanna og NATO á norðurslóðum. Erlent 18. september 2018 20:45
„Það sem WOW er að gera er ekki neitt óvenjulegt“ Sérfræðingur hjá Hagfræðideild Landsbankans segir ekkert óvenjulegt við að WOW air hafi farið þá leið að ráðast í skuldabréfaútboð og stefni á hlutabréfamarkað. Viðskipti innlent 18. september 2018 19:15
WOW lauk 60 milljóna evra fjármögnun Skuldabréfaútboði WOW air lauk í dag, 18. september. Stærð skuldabréfaflokksins nemur 60 milljónum evra, þar af 50 milljónir evra sem þegar hafa verið seldar og 10 milljónir evra sem verða seldar fjárfestum í framhaldi af útboðinu. Viðskipti innlent 18. september 2018 15:21