Erna Sóley Norðurlandameistari í kúluvarpi Íslendingar eignuðust í dag Norðurlandameistari U-19 ára í kúluvarpi kvenna. Sport 18. ágúst 2019 11:39
Kristján Viggó Norðurlandameistari U20 Fyrri dagurinn á Norðurlandamótinu nítján ára og yngri fór fram í dag en Ísland skipar sameiginlegu liði með Dönum. Sport 17. ágúst 2019 18:41
„Eins og að ganga á tunglinu í fyrsta sinn“ Eliud Kipchoge ætlar sér að verða sá fyrsti í sögunni til að hlaupa maraþonhlaup á undir tveimur klukkutímum. Hann hefur sett stefnuna á að ná þessu í hlaupi í Vín í októbermánuði. Sport 15. ágúst 2019 11:30
Bætingin verið framar vonum Sumarið hefur verið gott hjá kúluvarparanum Ernu Sóleyju Gunnarsdóttur sem kastar fyrir ÍR en er í námi í Rice-háskólanum í Houston. Erna Sóley nældi í brons á EM U-20 og um helgina vann hún gull með íslenska liðinu í 3. deild Evrópubikarsins. Sport 13. ágúst 2019 18:30
Skráðu óvart kúluvarpara í boðhlaupið og voru dæmdir úr leik Enginn Breti kom í mark í boðhlaupi á Evrópumeistaramóti landsliða um helgina þökk sé ótrúlegu klúðri hjá breska frjálsíþróttasambandinu. Sport 12. ágúst 2019 22:30
„Sturluðumst af gleði þegar við komumst upp fyrir Serba“ Ari Bragi Kárason var að honum kátur með árangur helgarinnar þegar Ísland vann sér sæti í 2. deild Evrópubikarkeppni landsliða í Skopje í Norður-Makedóníu. Sport 12. ágúst 2019 19:30
Ísland vann til gullverðlauna í Skopje og er komið upp um deild Ísland vann til gullverðlauna í 3. deild Evrópubikarkeppni landsliða sem fór fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Ísland var í öðru sæti eftir fyrri daginn sem fór fram í gær. Sport 11. ágúst 2019 19:31
Ísland í öðru sætinu í Skopje: Fjögur gull og sex silfur á fyrri deginum Ísland er í öðru sætinu eftir fyrri daginn á Evrópubikarkeppni landsliða sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu um helgina. Sport 10. ágúst 2019 20:33
Bergrún Ósk heimsmeistari ungmenna ÍR-ingurinn Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir stóð sig frábærlega á heimsmeistaramóti ungmenna í frjálsum íþróttum fatlaðra sem fór fram í Nottwil í Sviss um Verslunarmannahelgina. Keppt var bæði í flokki 17 ára og yngri og í flokki 20 ára og yngri. Sport 6. ágúst 2019 15:00
Átti erfitt með að trúa því að hún hefði sett heimsmet Dalilah Muhammad sló sextán ára heimsmet í gær á bandaríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fór fram í Des Moines í Iowa fylki. Sport 29. júlí 2019 12:30
Leikmaður Víkings varð bikarmeistari í hástökki Örvar Eggertsson, leikmaður Víkings R. í Pepsi Max-deild karla, varð bikarmeistari í hástökki í gær. Íslenski boltinn 28. júlí 2019 19:59
FH stöðvaði sigurgöngu ÍR í bikarnum FH er bikarmeistari í frjálsum íþróttum eftir nokkuð öruggan sigur á 53. bikarmóti FRÍ í Kaplakrika í dag. Sport 27. júlí 2019 17:15
Gerðu sushi-köku á Unglingalandsmóti UMFÍ Björg Gunnlaugsdóttir, 13 ára frá Egilsstöðum mætti á sitt fyrsta Unglingalandsmót UMFÍ einungis sex vikna gömul. Björg hefur keppt í ýmsum greinum, meðal annars kökuskreytingum. Hún lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta í ár og ætlar að keppa í fótbolta og frjálsum. Lífið kynningar 25. júlí 2019 14:30
Gaman að búa til nöfn á liðin Steingerður Þóra Daníelsdóttir hefur farið með alla fjölskylduna á Unglingalandsmót UMFÍ ár eftir ár og verður að sjálfsögðu á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina, þar sem mótið fer fram að þessu sinni. Hún segir unglingalandsmótin alltaf jafn skemmtileg. Lífið kynningar 24. júlí 2019 13:30
Einstök stemning á Unglingalandsmótum UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) segir undirbúning ganga vel og alla leggjast á eitt um að gera landsmótið sem glæsilegast. Lífið kynningar 22. júlí 2019 10:00
Hlynur bætti eigið met Langhlauparinn Hlynur Andrésson sem hleypur fyrir ÍR bætti um helgina eigið Íslandsmet í 5.000 metra hlaupi þegar hann hljóp á móti í Belgíu. Fyrra met Hlyns hafði staðið í 15 mánuði. Sport 22. júlí 2019 06:45
Erna Sóley náði bronsinu í Svíþjóð Erna Sóley Gunnarsdóttir hafnaði í 3.sæti í kúluvarpi á EM U20 í frjálsum íþróttum Sport 21. júlí 2019 09:47
Guðbjörg Jóna lenti í fjórða sæti Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í fjórða sæti í 200m hlaupi á Evrópumeistaramóti U20 í frjálsum íþróttum í Svíþjóð í dag. Sport 20. júlí 2019 16:34
Erna Sóley með næstlengsta kastið í undanúrslitunum | Myndband Kúluvarparinn efnilegi náði sínu besta kasti í þriðju tilraun. Sport 20. júlí 2019 10:30
Guðbjörg Jóna með þriðja besta tímann í undanúrslitunum Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir komst örugglega í úrslit í 200 metra hlaupi á EM U-20 ára í frjálsum íþróttum. Sport 20. júlí 2019 09:00
Guðbjörg Jóna komst örugglega í undanúrslitin Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 20 ára yngri sem fer fram þessa dagan í Borås í Svíþjóð. Sport 19. júlí 2019 16:00
Valdimar Hjalti í úrslit á EM FH-ingurinn Valdimar Hjalti Erlendsson tryggði sér í dag sæti í úrslitum í kringlukasti á Evrópumeistaramóti 20 ára og yngri sem fer fram þessa dagana í Borås í Svíþjóð. Sport 19. júlí 2019 09:45
Hraðinn er lykillinn að bætingu María Rún Gunnlaugsdóttir, fjölþrautakona úr FH, vann til flestra verðlauna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór í Laugardalnum um síðustu helgi. Þar áður náði hún í bronsverðlaun á Evrópumótinu. Sport 16. júlí 2019 17:45
Þriðji sigur ÍR liðakeppninni í röð | Guðbjörg og Kolbeinn unnu 200 metra hlaupin Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum, því nítugastaogþriðja, er lokið. Sport 14. júlí 2019 15:47
María Rún vann tvær greinar á fyrri keppnisdeginum á Meistaramótinu Fyrri keppnisdeginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið. Sport 13. júlí 2019 17:58
Segir líklegt að Íslandsmet falli og lágmörk fyrir stórmót náist á Laugardalsvelli um helgina Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Laugardalsvelli um helgina. Fremsta frjálsíþróttafólk landsins keppir þar um 37 Íslandsmeistaratitla. Sport 12. júlí 2019 21:45
Ólympíufarar og Íslandsmethafar á Meistaramóti Íslands Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fer fram á Laugardalsvellinum um helgina en fremsta frjálsíþróttafólk landsins verður samankomið á þjóðarleikvangi Íslands dagana 13. til 14. júlí. Í boði eru 37 Íslandsmeistaratitlar. Sport 12. júlí 2019 16:30
Dagbjartur í úrslit á EM U23 Dagbjartur Daði Jónsson keppir til úrslita í spjótkasti á EM U23 í frjálsum íþróttum sem fram fer í Svíþjóð. Sport 12. júlí 2019 07:00
Stefanía Daney setti fjögur Íslandsmet á Íslandsmótinu Frjálsíþróttakonan Stefanía Daney Guðmundsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fram fór á Kaplakrikavelli um helgina. Hún var ekki sú eina sem blómstraði á stóra sviðinu í Hafnarfirði um helgina. Sport 8. júlí 2019 16:30
Fljótasta táningsstúlka sögunnar ekki líkleg til að ná bílprófinu Bretar eru að eignast mikla hlaupastjörnu í hinni átján ára gömlu Amy Hunt sem setti athyglisvert met á dögunum. Sport 8. júlí 2019 14:00