
Harris English leiðir á Havaí en stór nöfn skammt undan
Hinn 31 árs gamli Bandaríkjamaður, Harris English, er í forystunni eftir tvo hringi á Sentry Tournament of Champions mótinu sem fer fram í Kapaua á Havaí.
Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.
Hinn 31 árs gamli Bandaríkjamaður, Harris English, er í forystunni eftir tvo hringi á Sentry Tournament of Champions mótinu sem fer fram í Kapaua á Havaí.
Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Tvær úr heimi fótboltans og ein úr golfinu.
Michael Jordan og Lance Armstong fengu báðir heimildarmynd á síðasta ári og í upphafi nýs árs þá er komið af ótrúlegri öfgaævi Tiger Woods.
Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag en þær eru frá körfubolta, golfi og rafíþróttum.
Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ vísar því á bug að hafa klagað Viggó Harald Viggósson til lögreglu.
Viggó Haraldur Viggósson eigandi Golfklúbbsins telur sig mega sæta svívirðilegri mismunun.
Ko Jin-young stóð uppi sem sigurvegari á síðasta móti ársins á LPGA túrnum er er CME Group meistaramótið kláraðist í Flórída í gær.
Tiger Woods og ellefu ára sonur hans Charlie urðu í sjöunda sæti á fyrsta golfmóti sínu saman um helgina.
Boðið verður upp á tólf beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og óhætt að segja að fjölbreytileikinn ráði för.
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls eru níu beinar útsendingar á dagskránni í dag.
Steinunn Björnsdóttir, handknattleikskona úr Fram og atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR eru íþróttakona og íþróttamaður ársins hjá Reykjavíkurborg árið 2020.
Lexi Thompson lék best allra á fyrsta degi á CME Group Tour meistaramótinu í golfi sem er lokamótið á bandarísku mótaröð kvenna á þessu ári.
Eigandi Golfklúbbsins er afar ósáttur með aðgerðir lögreglunnar og er kominn með lögfræðing sinn í málið.
Lokamót ársins á LPGA mótaröðinni í golfi hefst í dag en það verður ekki aðeins keppt um sigur á mótinu heldur einnig um það að verða kylfingur ársins.
Það styttist í jólin en íþróttirnar halda áfram að rúlla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Alls má finna fimm beinar útsendingar á dagskránni í dag.
A-Lim Kim er ekki þekktasta nafnið í golfheiminum en hún gerði sér lítið fyrir og vann síðasta risamótið í kvennaflokki, Opna bandaríska, í fyrsta skipti sem hún tekur þátt á mótinu.
Lokahringnum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hefur verið frestað vegna veðurs.
Hin 22 ára gamla Hinako Shibuno frá Japan – sem gengur undir gælunafninu hin brosmilda Öskubuska – leiðir enn fyrir lokahring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi.
Kylfingurinn sem gengur undir gælunafninu hin Brosmilda Öskubuska hefur svo sannarlega ástæðu til að brosa þegar tveimur hringjum er lokið á Opna meistaramótinu í golfi kvenna megin.
Tíu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag. Golf, enski fótboltinn, spænski fótboltinn og ítalski boltinn er á dagskránni í dag og það er stórleikur í kvöld.
Amy Olson er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramóti kvenna í golfi sem fer fram í Houston og hófst í gær.
Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Þar er hægt að finna golf, spænskan körfubolta, ítalskan og spænskan fótbolta sem og Domino's Körfuboltakvöld.
Lexi Thompson er í öðru sæti á heimslistanum í golfi og mætir með ás upp í erminni á Opna bandaríska meistaramótið sem hefst í dag.
Við sýnum fjölda leikja í Evrópudeildinni í knattspyrnu í dag. Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar þurfa á sigri að halda gegn Rijeka til að komast áfram í 32-liða úrslit. Þá er golf einnig á dagskrá.
Amerískur fótbolti, evrópskur fótbolti, körfubolti og golf eru þær íþróttagreinar sem boðið verður upp á, á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag.
Það er nóg um að vera í dag. Við bjóðum upp á þrjá leiki í spænska fótboltanum og einn í spænska körfuboltanum. Þá eru þrír leikir í ítalsak boltanum, einn í ensku B-deildinni og nóg af golfi.
Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag.
Nóg af golfi, enn meiri fótbolta og rafíþróttir má finna á sportrásum Stöðvar 2 í dag.
Níu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag. Meistaradeildin, golf, úrvalsdeildin í eFótbolta og meiri rafíþróttir.
Nóg um að verja að venju á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum einn leik úr ensku B-deildinni, þrjá úr spænsku úrvalsdeildinni, einn úr ítölsku úrvalsdeildinni og að lokum þrjá úr NFL-deildinni.