Í beinni í dag: Toppslagur í Lengjudeildinni og handboltatímabilið fer af stað Það verða nóg af beinum útsendingum á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti 6. september 2020 06:00
Dagskráin: Enska landsliðið mætir á Laugardalsvöll, Þjóðadeildin í fullum gangi og hádegisleikur í Pepsi Max Íslenska landsliðið í knattspyrnu fær það enska í heimsókn á Laugardalsvelli í dag er liðin mætast í Þjóðadeildinni. Þá eru fleiri leikir í Þjóðadeildinni á dagskrá í dag sem og einn leikur í Pepsi Max deild karla. Sport 5. september 2020 06:00
Íslandsmótið í golfi fer fram fyrir norðan á næsta ári Íslandsmótið í golfi árið 2021 fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri dagana 5. til 8. ágúst en þetta verður í sautjánda sinn sem Íslandsmeistararnir verða krýndir fyrir norðan. Golf 4. september 2020 15:20
Dagskráin í dag: U21 árs landslið karla, Þjóðadeildin og golf Það er nóg um að vera í dag. Íslenska U21 landsliðið á leik gegn Svíum, við sýnum beint frá stórleikjum í Þjóðadeildinni í fótbolta og þá er nóg um að vera í golfinu. Sport 4. september 2020 06:00
Dagskráin í dag: Þjóðadeildin, Mjólkurbikarinn, Pepsi Max Mörkin og Evrópumótaröðin í golfi Það er nóg um að vera í dag. Þjóðadeildin fer af stað, 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu, Evrópumótaröðin í golfi og Pepsi Max Mörkin. Allt í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 3. september 2020 06:00
Umræða um breyttan holufjölda golfvalla orðin háværari Edwin Roald Rögnvaldsson golfvallahönnuður segir að undanfarið hafi umræða um hvort golfvellir þurfi að vera annað hvort átján eða níu brautir farið að verða meiri og háværari. Golf 1. september 2020 20:05
Ólafía tók stórt stökk á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR flýgur upp um 74 sæti á heimslistanum í golfi eftir að hafa leikið vel á Evrópumótaröðinni um helgina. Golf 31. ágúst 2020 16:45
Jon Rahm tryggði sér sigur með mögnuðu tuttugu metra pútti Sigurpútt Jon Rahm um helgina er með því svakalegasta sem hefur sést á PGA mótaröðinni í langan tíma. Golf 31. ágúst 2020 12:30
Ólafía á meðal tuttugu efstu í móti um helgina | Guðrún Brá náði í gegnum niðurskurðinn Tipsport Czech Ladies Open-mótinu lauk í dag en mótið er hluti af LET, Evróputúr kvenna í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir voru á meðal þátttakenda í mótinu. Golf 30. ágúst 2020 15:00
Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna, fjórir leikir í Pepsi Max og nóg af golfi Það er sannkölluð veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 30. ágúst 2020 06:05
Johnson og Matsuyama efstir fyrir lokadaginn á BMW mótinu Dustin Johnson og Hideki Matsuyama eru efstu tveir kylfingarnir fyrir lokadaginn á BMW-meistaramótinu í golfi, sem er hluti af PGA. Golf 29. ágúst 2020 23:00
Dagskráin í dag: Samfélagsskjöldurinn og meiri fótbolti Dagskráin hefur ekki verið af verri endanum á sportrásum Stöðvar 2 undanfarna daga og ekki versnar ástandið í dag. Sport 29. ágúst 2020 06:00
Ólafía komst óvænt inn og fór á kostum áður en þrumuveður skall á Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, lék ansi vel á Beroun vellinum á Tékklandi er fyrsti hringur Tipsport Czech Ladies Open fór fram. Golf 28. ágúst 2020 18:31
Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti og golf Áfram heldur veislan á sportrásum Stöðvar 2 þessa daganna og í dag og kvöld er boðið upp á sex beinar útsendingar frá íþróttum. Sport 28. ágúst 2020 06:00
„Hefði ekki getað látið mig dreyma um þetta fyrir viku síðan“ Sjaldan hafa sigurvegarar á risamóti í golfi komið meira eins og þruma úr heiðskíru lofti eins og þegar Sophia Popov vann opna breska meistaramót kvenna um helgina. Golf 25. ágúst 2020 10:30
Vann sitt fyrsta risamót ári eftir að hún íhugaði að hætta Sophia Popov landaði sigri á sínu fyrsta risamóti í golfi um helgina. Sigurinn var óvæntur en Sophia er langt frá því að vera talin einn besti kylfingur í heims. Golf 24. ágúst 2020 22:00
Dustin Johnson vann Northern Trust mótið á næstlægsta skori í sögunni Dustin Johnson lék ótrúlegt golf og rúllaði upp Northern Trust mótinu sem fór fram um helgina. Golf 24. ágúst 2020 07:00
Dustin Johnson langefstur á Northern Trust mótinu Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson er að leika ótrúlegt golf á Northern Trust mótinu sem er í gangi núna um helgina en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. Sport 23. ágúst 2020 07:00
Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar, Lengjudeildirnar og nóg af golfi Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 23. ágúst 2020 06:00
Markmiðið var að styrkja og styðja við góðgerðasamtök Þættirnir FC Ísland verða á dagskrá alla fimmtudaga á Stöð 2 en þar spila gamlar knattspyrnukempur til að safna peningum til góðgerðamála ásamt því að taka á ýmsu öðru. Fótbolti 22. ágúst 2020 12:00
Dagskráin: Sara Björk í Meistaradeildinni, Pepsi Max, Vodafonedeildin og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Meistaradeild Evrópu, á grasi sem og fyrir framan tölvuskjá, Vodafonedeildin, Pepsi Max deild karla og golf. Sport 22. ágúst 2020 06:00
Amy Olson leiðir á Opna breska Einum hring er nú lokið á Opna breska meistaramótinu í golfi. Amy Olson leiðir með tveimur höggum eftir fyrsta hring. Golf 20. ágúst 2020 23:11
Kunnuglegt andlit sló fyrsta höggið í morgun: „Hlakka til að þurfa ekki að bíða eftir fólki“ Dame Laura Davies er eitt þekktasta andlitið á LPGA mótaröðinni. Hún lék sitt fyrsta atvinnumannamót einungis sextán ára gömul, árið 1980, og er enn að spila. Golf 20. ágúst 2020 12:15
Dagskráin: Pepsi Max kvenna, Pepsi Max Mörkin, Meistaradeildin í eFótbolta og nóg af golfi Eftir gífurlega fótboltaveislu síðustu daga er aðeins rólegra um að litast hjá okkur í dag en þó nóg af fótbolta sem og golfi. Sport 20. ágúst 2020 06:00
Dagskráin: Undanúrslit Meistaradeildarinnar, KR mætir Celtic og Valur fær ÍA í heimsókn í Mjólkurbikarnum Það er enn og aftur boðið til knattspyrnuveislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru þrír leikir í beinni útsendingu. Þá fáum við Meistaradeidlarmörkin ásamt þættinum NFL Hard Knocks. Sport 18. ágúst 2020 06:00
Frábær lokahringur tryggði Herman sigurinn á Wyndham Jim Herman landaði sigri á Wyndham Championship-mótinu eftir ótrúlegan lokahring. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Golf 16. ágúst 2020 23:10
Fór holu í höggi og er á toppnum eftir þrjá hringi Si Woo Kim trónir á toppnum þegar þrír hringir eru búnir á Wyndham meistaramótinu í golfi. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Golf 15. ágúst 2020 23:00
Þekktir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurðinn og mikil spenna á toppnum Mikil spenna er eftir fyrstu tvo hringina á Wyndham Championship mótinu í golfi. Sigurvegari síðasta árs komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Golf 14. ágúst 2020 23:31
Þrír efstir og jafnir þegar keppni var hætt vegna veðurs Hætta þurfti keppni á fyrsta hring Wyndham Championship mótsins vegna veðurs. Þrír kylfingar deila efsta sætinu. Golf 13. ágúst 2020 22:59
Íslandsmeistarinn náði tökum á keppniskvíða með hjálp sálfræðings Nýkrýndur Íslandsmeistari karla í golfi þurfti hjálp íþróttasálfræðings í baráttu við mikinn og hamlandi keppniskvíða. Golf 11. ágúst 2020 19:09