Fjórir fuglar á þriðja hring hjá Guðmundi Guðmundur Ágúst Kristjánsson átti góðan þriðja hring á KPMG Trophy mótinu í Belgíu sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Golf 31. ágúst 2019 13:00
Ólafía og Guðrún Brá úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Cambia Portland Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Golf 31. ágúst 2019 10:00
Þrír fuglar á síðari níu holunum hjá Ólafíu sem er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, lék vel á síðari níu holunum á Cambia Portland Class-mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Golf 29. ágúst 2019 21:04
Átta pör og einn fugl á fyrri níu holunum hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á einu höggi yfir pari eftir fyrstu níu holurnar á Cambia Portland Class-mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Golf 29. ágúst 2019 19:01
Tiger gekkst undir áttundu aðgerðina og snýr aftur í október Kylfingurinn Tiger Woods gekkst undir aðgerð í hné á síðustu viku og vonast hann eftir því að snúa aftur á golfvöllinn í október á þessu ári. Golf 27. ágúst 2019 19:00
Síðasta djásnið í krúnu McIlroys í ár Norður-Írinn Rory McIlroy bar sigur úr býtum á lokamóti tímabilsins á PGA-mótaröðinni um helgina sem tryggði honum fimmtán milljóna dollara vinningsfé. Fyrir utan risamótin fjögur hefur Rory verið óstöðvandi á tímabilinu eins og sé Golf 27. ágúst 2019 13:00
Rory aðeins fjórði kylfingurinn sem kemst í tíu milljarða hópinn Norður Írinn Rory McIlroy var frábær á lokamóti FedEx bikarsins og tryggði sér öruggan sigur og næstum því tvo milljarða í verðlaunafé með stórglæsilegri spilamennsku. Golf 26. ágúst 2019 11:30
Valdís Þóra komst auðveldlega á annað stigið Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir reynir nú að tryggja sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni og hún komst auðveldlega í gegnum fyrsta stigið í nótt. Golf 26. ágúst 2019 09:20
McIlroy 15 milljónum Bandaríkjadala ríkari eftir að hafa orðið FedEx-meistari Norður-írski kylfingurinn bar sigur úr býtum á TOUR Championship-mótinu á PGA-mótaröðinni. Hann varð þar með FedEx-meistari. Golf 25. ágúst 2019 22:47
Haraldur Franklín nálgast Áskorendamótaröðina Haraldur Franklín Magnús á góða möguleika á að tryggja sér sæti á Áskorendamótaröðinni í golfi. Golf 24. ágúst 2019 22:02
Stöðug spilamennska Valdísar Þóru Valdís Þóra Jónsdóttir er 67. sæti eftir fyrstu tvo hringina á 1. stigi úrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina. Golf 24. ágúst 2019 09:00
Spenna á lokamóti FedEx mótaraðarinnar Brooks Koepka er efstur eftir annan hringinn á Tour Championship mótinu í golfi en mótið er það síðasta í úrslitakeppninni um FedEx bikarinn. Sport 23. ágúst 2019 23:18
Guðrún Brá á fimm höggum yfir pari Guðrún Brá Björgvinsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik, er á fimm höggum yfir pari á Opna tékkneska mótinu í golfi en mótið er hluti af LET-mótaröðinni. Sport 23. ágúst 2019 19:45
Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta daginn á lokamóti FedEx bikarsins Bandaríkjamennirnir Brooks Koepka, Xander Schauffele og Justin Thomas eru jafnir á toppnum eftir fyrsta daginn á Tour Championship sem er lokamótið í úrslitakeppninni um FedEx bikarinn. Golf 23. ágúst 2019 11:15
Valdís Þóra í fínni stöðu eftir fyrsta hring Valdís Þóra Jónsdóttir freistar þess að komast inn á LPGA-mótaröðina. Golf 22. ágúst 2019 22:58
Danski flugdólgurinn neitar að hafa ráðist á konu í fluginu umrædda Danski kylfingurinn Thorbjörn Olesen neitar því að hafa ráðist á konu í flugi frá Nashville til London í lok síðasta mánaðar. Olesen var ofurölvi í fluginu. Golf 22. ágúst 2019 11:30
Tólf ára stelpa verður sú yngsta í sögunni Michelle Liu setur nýtt met þegar hún tekur þátt í Opna kanadíska meistaramótinu í golfi í þessari viku. Golf 21. ágúst 2019 16:00
Missti næstum því af rástíma sínum á lokadeginum eftir að elding kveikti í hótelinu hans Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson átti eftirminnilegan lokadag á BMW Championship golfmótinu í gær en þar hafði sjálf spilamennskan minnst um það að segja að Phil mun líklega aldrei gleyma sunnudeginum 18. ágúst 2019. Golf 19. ágúst 2019 11:30
Justin Thomas með öruggan sigur á BMW Championship Bandaríski kylfingurinn Justin Thomas stóð uppi sem sigurvegari á BMW Championship mótinu í golfi. Golf 19. ágúst 2019 07:00
Thomas fór á kostum og er kominn með sex högga forystu Justin Thomas fékk fimm fugla á fyrstu fimm holunum á þriðja hring BMW Championship í golfi. Golf 17. ágúst 2019 23:15
Axel fór upp um 13 sæti á lokahringnum og náði sínum besta árangri í ár Keilismaðurinn lék afar vel á lokahring Ahus KGK Pro/Am mótsins í Svíþjóð. Golf 17. ágúst 2019 21:47
Matsuyama kominn á toppinn eftir níu fugla hring Öðrum keppnisdegi á BMW Championship mótinu í golfi er lokið. Golf 16. ágúst 2019 23:34
Vilja afleggja golfkort til forréttindahóps Forsvarsmenn Golfklúbbs Brautarholts telja GSÍ-kortin vanvirðingu við golfið. Innlent 16. ágúst 2019 16:15
Allt annað að sjá Tiger Woods sem er samt sex höggum á eftir fyrsta manni Bandaríkjamennirnir Justin Thomas og Jason Kokrak eru efstir og jafnir eftir fyrsta daginn á BMW Championship mótinu í golfi sem er næstsíðasta mótið í úrslitakeppninni um FedEx bikarinn. Golf 16. ágúst 2019 12:15
Þrettán tímum eftir Íslandsmeistaratitillinn fór á loft var Guðrún Brá flogin í annað golfmót Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum, Keili, kom, sá og sigraði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem fór fram í Grafarholtinu um helgina. Golf 12. ágúst 2019 11:30
Guðrún Brá ríghélt í 1. sætið og er Íslandsmeistari annað árið í röð Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Keili, hefur nú unnið Íslandsmótið tvö ár í röð. Golf 11. ágúst 2019 18:23
Guðmundur fór ekki á taugum og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er Íslandsmeistari í golfi árið 2019 en hann spilaði samanlagt á níu höggum undir pari. Golf 11. ágúst 2019 18:12
Sækja að Guðmundi Ágústi Mikil spenna er í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi en Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með örugga forystu í kvennaflokki. Golf 11. ágúst 2019 13:57
Brjálaðir yfir hægum leik DeChambeau: Tók sér tvær mínútur í pútt | Myndband Droll bandaríska kylfingsins Bryson DeChambeau er að gera alla brjálaða. Golf 11. ágúst 2019 10:32
Frábær hringur Guðmundar sem skaust á toppinn Guðmundur Ágúst Kristjánson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er efstur eftir þrjá hringi á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram í Grafarholtinu um helgina. Golf 10. ágúst 2019 18:46