

Golf
Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Sportpakkinn: Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliði Bandaríkjamanna í aldarfjórðung
Tiger Woods er í nýju hlutverki í Forsetabikarnum í ár en hann var þó ekki tilbúinn að spila ekki. Tiger er því bæði fyrirliði og leikmaður bandaríska liðsins. Guðjón Guðmundsson skoðaði nýja hlutverk Tigers.

Bandaríska liðið bjargaði sér fyrir horn
Staðan var orðin ansi svört hjá bandaríska liðinu í Forsetabikarnum í golfi í nótt en með góðum endasprett náði bandaríska liðið að halda lífi í keppninni.

Í beinni í dag: Forsetabikarinn, HM í pílu og íslensk körfuboltaveisla
Föstudagskvöld eru yfirleitt full afþreyingar á sportrásum Stöðvar 2.

Sportpakkinn: Tiger Woods ekki kátur eftir fyrsta dag Forsetabikarsins
Heimsúrvalið er óvænt komið með góða forystu eftir fyrsta daginn í Forsetabikarnum í golfi en Bandaríkjamenn töpuðu fjórum af fimm fjórleikjum sínum í nótt. Arnar Björnsson skoðaði þessa óvæntu byrjun í Melbourne.

Guðmundur Ágúst og Valdís Þóra eru kylfingar ársins 2019
Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi hafa verið valin bestu kylfingar ársins 2019.

Tiger vann sinn leik en bandaríska liðið er 4-1 undir í Forsetabikarnum: „Þetta er ekki búið“
Alþjóðlega liðið er komið í 4-1 eftir fyrsta daginn í Forsetabikarnum í golfi en keppnin hófst í Ástralíu í nótt.

Sportpakkinn: „Golfnördinn“ Tiger Woods mætir með sitt lið til leiks í Forsetabikarnum
Forsetabikarinn í golfi er framundan á Stöð 2 Golf og þar mun reyna á Tiger Woods bæði sem kylfing og sem fyrirliða bandaríska liðsins. Arnar Björnsson skoðaði betur Forsetabikarinn sem hefst í Ástralíu í kvöld.

Reed: Ég er enginn svindlari
Dramatíkin fyrir Forsetabikarinn í golfi er formlega hafin en nokkuð fast hefur verið sótt að Bandaríkjamanninum eftir að hann braut reglur síðasta föstudag.

Í beinni í dag: Meistaradeildin, forsetabikarinn og íslenskur körfubolti
Nóg um að vera á sportrásunum í dag og kvöld.

Afþökkuðu 300 milljóna króna bónus fyrir að spila í Sádi-Arabíu
Kylfingurinn, Rory McIlroy, hefur bæst í hóp með Tiger Woods sem hefur neitað þáttökutilboði á evrópska túrnum í næsta mánuði en næsta mótið á Evróputúrnum fer fram í Sádi-Arabíu í næsta mánuði.

Í beinni í dag: Uppgjör nýliðanna í Dalhúsum
Ellefu íþróttaviðburðir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag.

Í beinni í dag: Valdís Þóra, stórleikur í Safamýrinni og tvíhöfði í Mosfellsbænum
Hvorki fleiri né færri en tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn á lokamóti LET í Kenía
Valdís Þóra Jónsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á lokamóti LET Evrópumótaraðarinnar en hafði bara eitt högg upp á að hlaupa.

Í beinni í dag: Valdís Þóra í eldlínunni og stórleikur í Mílanó
Golf, ítalski og spænski boltinn verða í boði á sportrásum Stöðvar 2.

Fjögurra fugla dagur hjá Valdísi Þóru varð að litlu á erfiðum lokakafla
Valdís Þóra Jónsdóttir er í 56. sæti eftir fyrsta hringinn á á lokamóti LET Evrópumótaraðarinnar en það er Magical Kenya Ladies Open sem fer fram í Kenýa í Afríku.

Í beinni í dag: Valdís Þóra keppir í Keníu
Golfáhugafólk ætti að finna eitthvað við sitt hæfi í dag.

Í beinni í dag: Stjörnum prýtt golfmót og botnslagur í Hólminum
Sýnt verður beint frá golfi og körfubolta á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og stórleikur á Hlíðarenda
Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum.

Í beinni í dag: Dregið í riðla á EM
Það er stór dagur fram undan í dag þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2020 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Í beinni í dag: Stórleikur í Garðabænum
Körfuboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld eins og flest önnur föstudagskvöld.

Þrefaldur heimsmeistari í snóker hatar íþróttina og spilar frekar golf
Mark Williams, sem hefur orðið heimsmeistari í snóker í þrígang, er ekki mikill aðdáandi íþróttarinnar en hann segist hata snóker.

Tíu ár síðan Tiger keyrði á brunahanann, konan mætti með kylfuna og heimurinn komst að hinu sanna
Í dag er Þakkagjörðarhátíðin í Bandaríkjunum en það var einmitt eftir eina slíka þar sem líf kylfingsins Tiger Woods umturnaðist. Í dag er hann ríkjandi Mastersmeistari en það tók þennan vinsæla kylfing langan tíma að vinna sig til baka eftir örlagaríka nótt fyrir tíu árum síðan.

Í beinni í dag: Evrópudeildin, golf og íslenski körfuboltinn
Það er nóg um að vera á Sportrásunum í dag, átta beinar útsendingar frá þremur íþróttagreinum.

Í beinni í dag: Ellefu beinar útsendingar frá fjórum mismunandi íþróttagreinum
Stöð 2 Sport verður fullt af dagskrá í allan dag og langt fram eftir kvöldi.

Í beinni í dag: Barcelona, Real, Juventus og stórleikur í Dominos-deild kvenna
Full dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 eins og flestra aðra daga.

Í beinni í dag: Dregið í umspilið hjá Íslandi, þrír körfuboltaleikir og Dominos Körfuboltakvöld
Fótbolti, golf og körfubolti á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Í beinni í dag: Njarðvík heimsækir meistarana, þrjú golfmót og Dominos Körfuboltakvöld kvenna
Það er hægt að finna sér nóg af íþróttaefni til að horfa í dag.

Í beinni í dag: Undankeppni EM og tveir leikir í NFL
Níu beinar útsendingar verða á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Haukur kjörinn forseti Evrópska golfsambandsins
Verður forseti EGA til 2021.

Í beinni í dag: Tvíhöfði í Eyjum og undankeppni EM
Það er af nægu að taka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýndar verða tíu beinar útsendingar frá handbolta, fótbolta, golfi og formúlunni.