Stundar hugleiðslu og jóga en fær útrás á racernum Sóley Stefánsdóttir stundar jóga og hugleiðslu milli þess sem hún þeysist um á racer. Hún segir hugarró jógafræðanna fara vel með útrásinni sem hún fær á hjólinu. Heilsuvísir 24. september 2017 10:00
Hvernig minnka ég plastnotkun? Allt plast sem hefur verið framleitt er enn til í einni eða annarri mynd. Í raun eyðist plast ekki heldur verður það að sífellt minni ögnum sem kallast örplast. Stór hluti af framleiddu plasti endar í sjó eða vatni, skemmir lífríki og getur valdið dauða dýra. Heilsuvísir 22. september 2017 13:00
Erfitt að bera sig saman við Photoshop Lára Rúnarsdóttir heldur námskeið í kvíðastjórnun fyrir unglinga með kundalini jóga. Íslenskar samfélagsmiðlastjörnur, sem nota Photoshop, sýna falska mynd. Samanburðurinn gangi frá mörgum. Heilsuvísir 18. september 2017 14:45
Þarf ég að taka vítamín á veturna? Takk fyrir spurninguna. Ef þú borðar mikið af ávöxtum, grænmeti, heilkornavörum, sjávarfangi, baunum, hnetum og jurtaolíum ættir þú að fá nóg af vítamínum með fæðunni, fyrir utan D-vítamín sem við þurfum að taka daglega sem fæðubót. Konur í barneignahugleiðingum þurfa auk þess að taka inn fólasín til að minnka líkur á miðtaugakerfisgöllum hjá fóstri. Heilsuvísir 14. september 2017 20:00
Missti meira en helming líkamsþyngdar með þessari litlu lífsstílsbreytingu Hinn sautján ára Elliott Hulse var orðinn 140 kíló þegar hann ákvað að taka sig í gegn og breyta um lífstíl. Heilsuvísir 13. september 2017 13:30
Hvernig tekst ég á við skammdegið? Mikilvægt er að hafa eitthvað til að hlakka til yfir dimmasta árstímann. Taktu frá tíma til að sinna því sem þú elskar að gera – og leyfðu þér að hlakka til þess! Hafðu frumkvæði að því að skipuleggja hittinga með þeim sem þér finnst gefandi að umgangast. Góðar samverustundir með skemmtilegu fólki geta virkað eins og bestu vítamínsprautur í skammdeginu. Heilsuvísir 7. september 2017 10:00
Er í lagi að gefa börnum melatónín? Læknar og vísindamenn hafa haft áhyggjur af að melatónín geti truflað hormónabúskap barna því melatónín tengist æxlunartíma sumra dýra. Það hafa ekki fundist neinar vísbendingar um slík áhrif hjá mönnum. Melatónín hefur þvert á móti reynst talsvert öruggt. Heilsuvísir 31. ágúst 2017 11:30
Sársaukinn hefur mörg andlit Málþingið Svipbrigði sársaukans verður haldið í Háskóla Íslands dagana 1. til 3. september. Þar kemur saman fólk úr ólíkum fræðigreinum og ræðir um sársauka og þjáningu frá ýmsum hliðum. Heilsuvísir 29. ágúst 2017 10:00
Öllum spurningunum var svarað á einu augnabliki Göngur vinna bæði á andlega og líkamlega þættinum. Það þekkir Guðný Björg Helgadóttir vel en hún stofnaði Gönguhóp unga fólksins nýlega. Heilsuvísir 24. ágúst 2017 10:00
Lagði stresspakkann til hliðar Eftir að hafa rekið líkamsræktarstöð fyrir konur í tuttugu ár hefur Linda Pétursdóttir tekið nýtt skref í lífinu. Með fram því heldur hún áfram að gefa fólki góð ráð um betri lífsstíl. Lífið 24. ágúst 2017 09:30
Æfa af krafti á meðgöngu Tvíburasysturnar Elín og Jakobína Jónsdætur eru afar samstíga. Þær eiga báðar þriggja ára drengi og eiga báðar von á sínu öðru barni. Að þessu sinni eru rúmar sex vikur á milli og aftur er von á drengjum. Heilsuvísir 24. ágúst 2017 08:00
Dansað af gleði Anna Claessen hefur dansað í gegnum lífið og kennt jazzballett, brúðarvals og zumba. Hún mun kynna sjóðheitt jallabina fyrir Frónbúum í vetur. Heilsuvísir 22. ágúst 2017 10:30
Átta vannýttar útivistarperlur á höfuðborgarsvæðinu Víða á stórhöfuðborgarsvæðinu er að finna skemmtileg útivistarsvæði. Sum hver eru nýtt af íbúum í næsta nágrenni, önnur af fáum. Lífið 12. júlí 2017 16:00
Ellefu góðar hjólreiðaleiðir um Rangárvallasýslu Ómar Smári Kristinsson myndlistarmaður gaf nýlega út fimmtu hjólabók sína. Að þessu sinni lýsir hann ellefu hjólreiðaleiðum um Rangárvallasýslu. Lífið 12. júlí 2017 11:30
Setti sér markmið og reif sig upp úr óhollustu og þunglyndi Bloggarinn Inga Kristjánsdóttir setti sér lífsstílsáskorun sem snýst um að ná betri andlegri og líkamlegri heilsu á 50 dögum. Áskorunina setti hún sér eftir að hafa farið langt niður eftir áföll og erfiðleika. Lífið 12. júlí 2017 09:45
Tíu ráð í átt að sykurlitlum lífsstíl Margt fólk dreymir um að minnka sykurneyslu og koma mataræðinu í lag í leiðinni. Næringarfræðingurinn Geir Gunnar Markússon lumar á góðum ráðum fyrir þá sem vilja segja skilið við sykurinn og deilir hér með lesendum tíu skotheldum ráðum í átt að sykurlitlum lífsstíl. Lífið 29. júní 2017 19:15
Gott fyrir líkamann að hlaupa úti í náttúrunni Elísabet Margeirsdóttir segir mjög mikilvægt að fara hægt af stað þegar fólk byrjar að hlaupa. Annars sé hætta á beinhimnubólgu. Henni finnst best að hlaupa á mjúkum stígum í náttúrunni, þannig hlaup séu skemmtileg upplifun. Lífið 24. júní 2017 14:00
Setti Íslandsmet í Járnmanni Hjördís Ýr Ólafsdóttir setti Íslandsmet í hálfum Járnmanni á heimsmeistaramóti í Slóvakíu. Þríþraut á hug hennar allan og fram undan eru keppnir og stífar æfingar. Heilsuvísir 16. júní 2017 11:00
Kyrrstaða eykur stoðverki Fjölmargir þjást af verkjum í stoðkerfinu. Haraldur Magnússon osteópati segir mikilvægt að brjóta daginn upp með litlum pásum til að hreyfa sig og huga að almennu heilbrigði. Heilsuvísir 30. maí 2017 11:00
Vísbendingar um að heilsuúrin séu langt frá því að gefa upp rétta mynd af brennslu Flest þeirra talin nákvæm þegar kemur að því að mæla hjartslátt, samkvæmt nýrri rannsókn vísindamanna við Stanford. Erlent 25. maí 2017 19:47
Læknir segir lakkrís lífshættulegan Íslenskum nammigrísum illa brugðið en sælgætisframleiðendur segja að hóf sé í öllu best. Innlent 11. maí 2017 13:23
Gott að hreyfa sig um páskana Tanya Dimitrova, eigandi Heilsuskóla Tanyu, er stöðugt á hreyfingu, hún kennir í yfir 20 tíma á viku. Tanya hvetur fólk til að nota tímann vel og hreyfa sig í páskafríinu. Lífið 4. apríl 2017 11:15
Yfir 90 prósent sjúklinga hafa reykt Arnar Þór Guðjónsson meðhöndlar sjúklinga sem fá flöguþekjukrabbamein á höfuð- og hálssvæði en þau eru í yfir níutíu prósentum tilfella tengd reykingum. Lífið 8. mars 2017 16:45
Lengra og betra líf í aðalvinning Í ár leggur Mottumars áherslu á að hvetja karla til að velja sér tóbakslaust líf og njóta þannig betra og lengra lífs. Lífið 8. mars 2017 16:00
Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Hár blóðþrýstingur og saltkjöt fara illa saman og hjartveikir ættu ekki að láta þennan þjóðlega rétt eftir sér. Innlent 28. febrúar 2017 12:33
„Fólk sem er alltaf seint, ég skil ekki hvernig það getur gert sjálfum sér það“ Fimmti þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöld en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 23. febrúar 2017 10:30
Æfir af fullum krafti fyrir Landvættina í sumar Fyrir rúmu ári ákvað Guðný Sigurðadóttir að breyta um lífsstíl, taka mataræðið í gegn og hreyfa sig reglulega. Hún hljóp hálft maraþon í fyrrasumar og stefnir á að taka þátt í fjölþrautakeppninni Landvættir í sumar. Heilsuvísir 21. febrúar 2017 10:00
Matarræðið skiptir miklu meira máli en hreyfingin Fjórði þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöld en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 16. febrúar 2017 11:15
Hlaupið á fjöllum í fjóra daga Elísabet Margeirsdóttir tók þátt í einu svakalegasta fjallahlaupi í Evrópu í fyrra. Hún segir frá því á Fjallakvöldi í Háskólabíói næsta þriðjudagskvöld og gefur fólki um leið innsýn í líf fjallahlauparans. Heilsuvísir 15. febrúar 2017 12:00
Sjáðu þáttinn í heild sinni: Vertu í réttri líkamsstöðu í símanum Þriðji þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 á dögunum en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 15. febrúar 2017 11:30