HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta karla fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó dagana 11. júní til 19. júlí 2026.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026

    Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, vill leiða argentínska landsliðið út á völlinn á næsta heimsmeistaramóti. Þetta segir liðsfélagi hans hjá Inter Miami, Luis Suárez.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fimm lið komin á HM: Svona er dag­skráin hjá Ís­landi

    Nýja-Sjáland varð í nótt fimmta liðið til þess að festa sér sæti á HM karla í fótbolta sumarið 2026. Nýsjálendingar verða þá með í þriðja sinn en leiðin hefur aldrei verið greiðari fyrir þá. Ísland á hins vegar erfiða leið fyrir höndum.

    Fótbolti