Hallbera: Hann getur verið feginn að klára leikinn með 11 leikmenn Hallbera Guðný Gísladóttir, fyrirliði Vals, var ánægð með sigurinn gegn Þrótti í kvöld og sagði Val hafa fundið taktinn eftir brösulega byrjun fyrsta korterið. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 22:07
Nik Anthony vonsvikin með dómarana: „Þurfa bara að fara í jörðina og öskra“ Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var ekki hrifinn af dómgæslunni í leik Þróttar og Vals í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 22:03
„Ég var búin að ákveða að skora“ „Ég var búin að ákveða að skora. Ég var ekki búin að skora neitt í sumar og það kom loksins í dag,“ sagði hetja Selfyssinga, Barbára Sól Gísladóttir, rétt eftir að hafa skorað glæsilegt sigurmark gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 21:40
Umfjöllun og viðtöl: FH 3-2 Stjarnan | FH með mikilvæg þrjú stig FH vann afar verðmætan sigur á Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 20:55
„Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 20:00
Nær Dagný Brynjars að brjóta Blikamúrinn í kvöld eins og fyrir fimm árum? Blikakonur hafa ekki fengið á sig mark í sumar en í kvöld mæta þær liðinu sem braut markamúrinn þeirra haustið 2015. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 14:30
Knattspyrnukona í sóttkví í fjórða sinn: Passa sig að festast ekki á sófanum Ingunn Haraldsdóttir er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár og veit ekki hvort hún eigi að hlæja eða grára. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 09:30
Steven Lennon sá tíundi markahæsti frá upphafi | Þjálfarinn myndi ekki skipta á honum og neinum öðrum Steven Lennon frá Skotlandi skoraði þrennu fyrir FH gegn HK í Pepsi Max deild karla í gær. Hann hefur nú skorað 82 mörk í deild þeirra bestu á Íslandi og er í tíunda sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar frá upphafi. Íslenski boltinn 23. ágúst 2020 19:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Þór/KA | Eyjakonur á miklu skriði ÍBV er á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 23. ágúst 2020 19:30
Emir Dokara með yfirlýsingu til stuðningsmanna Ólafsvíkur | Klárar ekki tímabilið Emir Dokara, sem hefur verið fyrirliði Víkings Ólafsvíkur um skeið og spilað með liðinu í tæp tíu ár, var á dögunum sendur í ótímabundið leyfi af Guðjóni Þórðarsyni þjálfara liðsins. Emir hefur nú sent frá sér yfirlýsingu á stuðningsmannasíðu liðsins og segist ætla að hætta að spila með liðinu vegna skorts á virðingu frá þjálfaranum. Íslenski boltinn 23. ágúst 2020 19:00
2. deild: Toppliðin öll með sigra Heil umferð fór fram í 2. deild karla í dag og voru úrslitin nokkurnveginn eftir bókinni. Íslenski boltinn 23. ágúst 2020 18:30
Þróttarar með óvæntan útisigur og dramatík á Ísafirði Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Þróttarar eru komnir í réttan gír eftir dapra byrjun á mótinu á meðan Leiknismönnum fatast flugið. Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu jafntefli í hörkuleik. Íslenski boltinn 23. ágúst 2020 18:00
Tindastóll vann toppslaginn Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar. Íslenski boltinn 23. ágúst 2020 15:30
Lennon fyrstur upp í 80 mörk | Nær hann að ógna markametinu? Steven Lennon er fyrsti erlendi leikmaðurinn í efstu deild karla á knattspyrnu hér á landi til að skora 80 mörk. Hann skoraði þrennu er FH vann HK 4-0 í Kaplakrika í gær. Íslenski boltinn 23. ágúst 2020 11:00
Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar, Lengjudeildirnar og nóg af golfi Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 23. ágúst 2020 06:00
Sjáðu mörkin átta úr leikjum dagsins Átta mörk voru skoruð í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í dag. Þú getur séð þau öll hér. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 19:30
Keflvíkingar misstigu sig gegn Aftureldingu Síðasta leik dagsins í Lengjudeild karla lauk rétt í þessu. Afturelding og Keflavík skildu jöfn í Mosfellsbæ. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 18:20
Eiður Smári: Ég myndi ekki skipta honum út fyrir neinn FH vann frábæran 4-0 sigur á HK í Pepsi Max deild karla í dag. „Við vorum á köflum góðir. Góðu kaflarnir voru nóg hjá okkur til að vinna góðan sigur,” sagði Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH um leik sinna manna í dag. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 17:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 4-0 | FH vann stórsigur í sólinni FH vann stórsigur á HK er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 17:03
ÍBV tapaði stigum í Grenivík | Grindavík vann þrátt fyrir tvö rauð Það var nokkuð um óvænt úrslit í Lengjudeildinni í dag en alls er nú þremur leikjum lokið. Magni og ÍBV gerðu markalaust jafntefli, Fram vann Leikni F. á útivelli og Grindavík vann Þór Akureyri. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 16:20
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍA 2-2 | KA kastaði frá sér tveggja marka forystu KA og ÍA gerðu jafntefli á Greifavelli á Akureyri í dag er liðin mættust í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 16:15
Þjálfarar Íslandsmeistaranna framlengja Valur hefur framlengt samninga þeirra Péturs Péturssonar og Eiðs Ben Eiríkssonar til loka tímabils 2022. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 13:45
Segja að sjaldan hafi verið jafn margir góðir markverðir í deildinni Umræða myndaðist um markverði Pepsi Max deildarinnar í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudaginn var. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 13:00
Vandræði Víkinga halda áfram | Fyrirliðinn sendur í ótímabundið leyfi Það virðist lítið ætla að ganga upp hjá Víking Ólafsvík í sumar. Nú hefur Emir Dokara verið sendur í ótímabundið leyfi eftir að hafa lent upp á kant við Guðjón Þórðarson, þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 10:30
Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 09:45
Sjáðu sigurmark Blika, rauða spjald Gróttu og mörkin í jafntefli Fylkis og Stjörnunnar Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla. Í fréttinni má sjá öll mörkin sem voru skoruð ásamt rauða spjaldinu sem Grótta fékk. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 08:30
Dagskráin: Sara Björk í Meistaradeildinni, Pepsi Max, Vodafonedeildin og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Meistaradeild Evrópu, á grasi sem og fyrir framan tölvuskjá, Vodafonedeildin, Pepsi Max deild karla og golf. Sport 22. ágúst 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Breiðablik 0-1 | Blikar mörðu Gróttu í endurkomu Óskars á Nesið Breiðablik marði Gróttu 1-0 með marki Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 22:45
Óskar Hrafn: Erfiðar níutíu mínútur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekkert sérstaklega sáttur með spilamennsku liðsins í leiknum við Gróttu. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 22:03
Ólafur Stígsson: Reglur um hendi eru þær flóknustu í dag Leikar enduðu með jafntefli á-Wurth vellinum þegar Fylkir og Stjarnan áttust við í 11. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 22:00