
NBA dagsins: Geitungarnir halda áfram að stinga þrátt fyrir a hafa misst nýliða ársins
Þrátt fyrir hafa misst nýliðann frábæra, LaMelo Ball, í meiðsli heldur Charlotte Hornets áfram að gera góða hluti í NBA-deildinni í körfubolta. Í nótt sigraði Charlotte Washington Wizards í höfuðborginni, 104-114.