Finnur Freyr tekur við dönsku bikarmeisturunum Fimmfaldi Íslandsmeistarinn Finnur Freyr Stefánsson þjálfar í Danmörku næstu tvö árin. Körfubolti 21. júní 2019 11:55
Zion grét er hann þakkaði móður sinni fyrir | Myndbönd Næsta ofurstjarna NBA-deildarinnar, Zion Williamson, sýndi miklar tilfinningar er hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu í nótt. Körfubolti 21. júní 2019 11:30
Zion valinn fyrstur til Pelicans Zion Williamson mun leika með New Orleans Pelicans á næsta ári eftir að Pelicans valdi hann fyrstan í nýliðavali NBA deildarinnar sem fór fram í nótt. Körfubolti 21. júní 2019 08:00
Eldflaugamaðurinn spilar gegn Íslandi í ágúst Einn af lykilmönnum Houston Rockets verður í liði Sviss sem mætir Íslandi í forkeppni EM 2021 í ágúst. Körfubolti 21. júní 2019 06:00
Dani úr Garðabænum í KR Kvennalið KR í körfubolta fékk mikinn liðsstyrk í dag er hin magnaða Dani Rodriguez samdi við félagið. Körfubolti 20. júní 2019 15:00
Martin og félagar með bakið upp við vegg Eru einum tapleik frá silfrinu í Þýskalandi. Körfubolti 19. júní 2019 20:33
Hilmar Smári semur við Valencia Semur við spænska stórliðið til tveggja ára. Körfubolti 19. júní 2019 20:05
Titilvörnin hefst gegn Grindavík Búið er tilkynna leikjaniðurröðunina í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 18. júní 2019 16:30
Golden State keypti auglýsingu til að óska Toronto til hamingju Þótt Toronto Raptors hafi unnið Golden State Warriors í úrslitum NBA-deildarinnar kann Kaliforníuliðið að samgleðjast. Körfubolti 18. júní 2019 12:00
Blikar taka sæti Stjörnunnar Breiðablik mun tefla fram liði í Domino's deild kvenna næsta vetur þrátt fyrir að hafa fallið úr deildinni í vor. Körfubolti 18. júní 2019 11:22
Skotárás í meistarafögnuði Toronto Raptors Talið er að tveir hafi orðið fyrir skoti í miðborg Toronto í Kanada í dag. Mikill fjöldi fólks var þar samankomin til að fagna fyrsta NBA titli körfuboltaliðs borgarinnar Toronto Raptors. Erlent 17. júní 2019 20:33
„Versta ákvörðun sem Lakers hafa tekið“ LaVar Ball er ekki par sáttur með þá ákvörðun Los Angeles Lakers að skipta syni sínum, Lonzo Ball, til New Orleans Pelicans. Körfubolti 16. júní 2019 23:30
Tryggvi: „Þetta opnar aðrar dyr“ Valencia hefur rift samningi sínum við Tryggva Snæ Hlinason. Tryggvi er bjartsýnn á framhaldið og á ekki von á því að snúa heim í Domino's deildina. Körfubolti 16. júní 2019 20:51
Naumt tap í fyrsta úrslitaleiknum hjá Martin Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín töpuðu fyrir Bayern München í fyrsta leik úrslitarimmunnar um þýska meistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16. júní 2019 18:08
Tryggvi yfirgefur Valencia Miðherjinn úr Bárðardalnum er á förum frá Valencia Basket á Spáni. Körfubolti 16. júní 2019 13:37
Lakers líklegast til að verða meistari samkvæmt veðbönkum vestanhafs Fyrirhuguð skipti Anthony Davis til Los Angeles Lakers breyta landslaginu í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 16. júní 2019 11:06
ESPN segir tilboð Lakers í Davis samþykkt New Orleans Pelicans hafa samþykkt tilboð Los Angeles Lakers í Anthony Davis. Körfubolti 15. júní 2019 22:51
Leonard í hóp með Abdul-Jabbar og James Kawhi Leonard er kominn í fá- og góðmennan hóp. Körfubolti 15. júní 2019 08:00
Fyrstu bræðurnir til að verða NBA-meistarar Marc Gasol fetaði í fótspor eldri bróður síns, Pau, þegar Toronto Raptors varð NBA-meistari í nótt. Körfubolti 14. júní 2019 20:30
Stefnir á að taka næsta skref Dagur Kár Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, kláraði nýlega sitt fyrsta keppnistímabil sem atvinnumaður. Dagur lék með austurríska liðinu Raiffeisen Flyers Wels. Hann vill stærri áskorun næsta vetur. Körfubolti 14. júní 2019 10:30
Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. Körfubolti 14. júní 2019 09:30
Durant sleit hásin Stórstjarnan Kevin Durant spilar ekki næstu mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í fimmta leik Golden State Warriors og Toronto Raptors. Körfubolti 12. júní 2019 20:27
Shouse tekur skóna af hillunni og spilar með Álftanesi í vetur Stoðsendingahæsti leikmaður efstu deildar karla á Íslandi frá upphafi er búinn að semja við 1. deildarlið Álftaness. Körfubolti 12. júní 2019 19:28
Kristófer: Gott gigg að vera atvinnumaður á Íslandi Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox segir að sér hafi leiðst í atvinnumennsku í Frakklandi og því hafi hann ákveðið að koma aftur heim í KR. Körfubolti 12. júní 2019 13:30
Durant ferðaðist til New York í læknisskoðun Kevin Durant er meiddur á hásin. Körfubolti 12. júní 2019 09:30
Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. Lífið 11. júní 2019 14:00
Durant meiddist aftur í nótt: „Var eins og að taka skot af Tequila, ég fékk nýtt líf“ Meiðslasaga Kevin Durant á þessari leiktíð heldur áfram. Körfubolti 11. júní 2019 08:30
Golden State minnkaði muninn eftir spennutrylli Ríkjandi meistarar eru enn á lífi í NBA-úrslitunum. Körfubolti 11. júní 2019 06:00
Harden og Davis í bandaríska HM-hópnum Bandaríska landsliðið freistar þess að vinna heimsmeistaratitilinn í körfubolta karla þriðja sinn í röð. Körfubolti 10. júní 2019 22:30