

Loftslagsmál

Ég á mér draum
Ég vil byrja á því að þakka öllum þeim sem hafa undirritað loftslagsyfirlýsingu hér í dag. Við unga fólkið treystum á ykkur og vonum innilega að þið leggið ykkur öll fram við að uppfylla þær kröfur sem við höfum sett fram,

Ungmenni mótmæltu svörtum föstudegi á Glerártorgi
Ungmenni á Akureyri gengu fylktu liði að Verslunarmiðstöðinni Glerártorgi í dag til að mótmæla óþarfa neyslu á svörtum föstudegi. Unga fólkið hefur miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum.

Vinna að heimildamynd um umhverfisáhrif samfélagsmiðla
Samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið og orkan sem fer í að horfa á myndband á Youtube getur verið mengandi. Þetta segja nemendur í Tækniskólanum sem fylgdust með kynningu á nýjum Loftslagssjóði en opnað var fyrir umsóknir úr sjóðnum í dag.

Evrópuþingið lýsir yfir „neyðarástandi í loftslagsmálum“
Meirihluti þingmanna á Evrópuþinginu samþykkti í morgun yfirlýsingu þar sem "neyðarástandi í loftslagsmálum“ er lýst yfir.

500 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði á fimm árum
Fimmhundruð milljónum verður úthlutað úr Loftslagssjóði á næstu fimm árum. Formlega verður opnað fyrir umsóknir í sjóðinn í dag en stjórnarformaður segist þegar skynja mikinn áhuga.

Bein útsending: Loftslagssjóður kynntur og opnað fyrir umsóknir
Kynningarfundur um Loftslagssjóð fer fram í Norræna húsinu í dag.

Alrangt að olíuknúinn strætisvagn mengi á við 7.500 fólksbíla
Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó Bs. segir að ýmsar rangfærslur séu uppi um umhverfisáhrif af olíuknúnum strætisvögnum sem gæti skýrst af rangtúlkun á þeim gögnum sem liggja fyrir.

Grípa þarf til aðgerða strax
Sameinuðu þjóðirnar segja forsvarsmenn ríkja heimsins hafa sóað of miklum tíma í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun.

Styrkur gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu nær nýjum hæðum
Styrkur koltvísýrings og annarra gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu náði nýjum hæðum á árinu 2018. Þetta sýnir skýrsla Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar.

Sigmundur segir að barn hafi hætt við að fá sér gæludýr vegna loftslagskvíða
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir bráðnun íslenskra jökla ekkert áhyggjuefni.

Coldplay sleppir tónleikaferðalagi vegna umhverfissjónarmiða
Breska hljómsveitin hyggst sleppa því að fara í tónleikaferðalag í tengslum við útgáfu nýrrar plötu sinnar.

Förum vel með Plánetu A – það er engin Pláneta B
Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þá unnu 8. bekkingar í Kópavogi umhverfis- og loftslagsverkefnið Pláneta A. Við vorum í þeim hópi og lærðum ýmislegt gagnlegt.

Losun frá vegasamgöngum aukist gríðarlega hér á landi
Losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgöngum á Íslandi hefur aukist gríðarlega á meðan heildarlosun í flestum öðrum flokkum hefur minnkað. Notkun fólksbíla er sögð vega mest í aukningunni.

Október sá næst heitasti frá upphafi mælinga
Síðasti mánuður var næst heitasti októbermánuðurinn á jörðinni frá því að mælingar hófust. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu bandarísku haf- og loftslagsstofnunarinnar (NOAA) sem byggir á gögnum sem ná aftur til ársins 1880.

Tíu ár frá alræmdum þjófnaði á tölvupóstum loftslagsvísindamanna
Óþekktir tölvuþrjótar stálu tölvupóstum loftslagsvísinda og láku völdum köflum úr þeim til að setja loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna í uppnám fyrir tíu árum.

Segja erfitt að leggja mat á tjónið vegna flóðanna í Feneyjum
Markúsartorgið í Feneyjum var opnað íbúum og ferðamönnum að nýju í dag en torginu var lokað í gær vegna mikilla flóða. Eyðilegging vegna flóðanna er þegar orðin gífurleg.

Sífellt fleiri með loftslagskvíða: „Maður verður alveg heltekinn“
Sífellt fleiri þjást af loftslagskvíða sem getur jafnvel verið lamandi að sögn sálfræðings. Kona sem þjáist af kvíðanum segir hann hafa heltekið sig á tímabili. Hún hafi orðið reið og fyllst vonleysi yfir neysluvenjum fólks.

Lýsa yfir neyðarástandi vegna flóðanna í Feneyjum
Áfram er búist við hárri sjávarstöðu og flóðum í ítölsku borginni sögufrægu. Óttast er að varanlegar skemmdir hafi orðið á menningarminjum.

Vitund um umhverfi stækkar kolefnisspor frá flugferðum
Því meiri sem umhverfisvitund fólks er, því stærra er kolefnisspor þess. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn doktorsnemans Áróru Árnadóttur. Þar kemur einnig fram að fólk sem hefur heimsborgaraleg viðhorf mengar meira.

Lækka hraða vegna mengunar
Forsætisráðherrann, Mark Rutte, segir þetta vera stórt skref í að takast á við mikla nituroxíðmengun.

Nokkur orð um loftslagskvíða
Um þessar mundir líður varla sá dagur þar sem við fáum ekki fréttir af loftslagsvánni í fjölmiðlum.

YouTube-stjörnur skutla Gretu yfir Atlantshafið
Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er á leið frá Bandaríkjunum til Spánar til að sækja COP25.

Á níunda tug kjarrelda brennur í Ástralíu
Varað er við hamfaraaðstæðum fyrir elda í Nýju Suður-Wales í dag.

Aftursætisbílstjórinn
Ýmsir hafa komið fram að undanförnu og lýst yfir efasemdum um áhrif manna á loftslagið og vilja að dregið verði úr aðgerðum gegn meintum loftslagsbreytingum

Sigmundur sáttur við svar umhverfisráðherra
„Aldrei þessu vant er ég bara sáttur við svar ráðherra í ríkisstjórn Íslands,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins á Alþingi í dag.

Ítalir fyrstir til að taka upp sérstaka loftlagskennslu í skólum
Frá og með næsta skólaári munu ítölsk gunnskólabörn læra um sérstaklega um loftslagsbreytingar í skólanum.

Endurheimt votlendis í Krýsuvíkurmýri lokið
Endurheimt votlendis Krýsuvíkurmýri í landi Hafnarfjarðarbæjar lauk í dag en um var að ræða 29 hektara svæði.

Önnur ríki harma uppsögn Bandaríkjanna á Parísarsamkomulaginu
Bandaríkin eru einn stærsti losandi gróðurhúsalofttegunda í heiminum og fór losun þar vaxandi í fyrra.

Áskorun til umhverfisráðherra: Kjöt er óþarfur milliliður
Davíð Stefánsson skrifar um loftslagsmál og Vinstri græn.

Hefja formlegt útgönguferli úr Parísarsáttmálanum
Bandarísk stjórnvöld segjast hafa tekið fyrsta skrefið í þá átt að ganga formlega út úr Parísarsáttmálanum um loftslagsmál.