Son tryggði Spurs sigur í Moskvu Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-Min tryggði Tottenham Hotspur sterkan útisigur á CSKA Moskvu í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 27. september 2016 20:45
Alsírsk samvinna tryggði Leicester annan sigur í Meistaradeildinni Það var mikið um dýrðir á King Power vellinum í kvöld þegar Leicester City lék sinn fyrsta heimaleik í Meistaradeild Evrópu. Mótherjarnir voru Porto frá Portúgal. Fótbolti 27. september 2016 20:30
Jafnt í fjörugum leik á Westfalen Borussia Dortmund og Real Madrid skildu jöfn, 2-2, í hörkuleik í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 27. september 2016 20:30
Eigandi Leicester skellti sjálfum sér á forsíðuna Það verður stór stund á King Power vellinum í kvöld þegar Leicester City leikur sinn fyrsta heimaleik í Meistaradeild Evrópu. Ensku meistararnir mæta þá Porto frá Portúgal. Fótbolti 27. september 2016 17:30
Alderweireld: Tottenham getur unnið Meistaradeildina Belgíski miðvörðurinn var hársbreidd frá því að vinna Meistaradeildina með Atlético fyrir tveimur árum. Fótbolti 27. september 2016 11:30
Fullkomin endkurkoma Ronaldo gegn uppeldisfélaginu | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo lék sinn fyrsta heila leik á tímabilinu og gerði sínu gamla félagi grikk. Fótbolti 15. september 2016 12:30
Meistaradeildarlagið kom Leicester í gírinn Englandsmeistararnir unnu glæsilegan útisigur í frumraun sinni í Meistaradeildinni. Fótbolti 15. september 2016 10:30
Pochettino: Vantaði alla ástríðu Knattspyrnustjóri Tottenham var ekki ánægður með leikmenn sína eftir tapið gegn Monaco í Meistaradeildinni. Fótbolti 15. september 2016 10:00
Guardiola: Ég get ekki kennt Agüero neitt Argentínumaðurinn skoraði þrennu í stórsigri Manchester City gegn Borussia Mönchengladbach. Fótbolti 15. september 2016 07:30
Gummi sagði Drinkwater-brandara og Rikki G sprakk úr hlátri | Myndband Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 14. september 2016 22:31
Ranieri: Vorum með stjórn á leiknum Claudio Ranieri var að vonum himinlifandi með 0-3 sigur Leicester City á Club Brugge í fyrsta leik Englandsmeistaranna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 14. september 2016 21:35
Dortmund sýndi enga miskunn | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 14. september 2016 21:00
Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Real Madrid slapp með skrekkinn þegar Sporting frá Lissabon kom í heimsókn í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 14. september 2016 20:45
Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. Fótbolti 14. september 2016 20:45
Fullkomin frumraun Leicester Stuðningsmenn Leicester hefði ekki getað beðið um betri byrjun í fyrsta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 14. september 2016 20:30
Agüero með þrennu í öruggum sigri Man City Sergio Agüero skoraði þrennu þegar Manchester City vann 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 14. september 2016 20:30
Frestaði leikurinn sýndur á Stöð 2 Sport 2 Manchester City - Gladbach átti að fara fram í gærkvöldi en var frestað um sólarhring. Fótbolti 14. september 2016 15:30
Hummels ekki alvarlega meiddur Stuðningsmönnum FC Bayern leist ekkert á blikuna í gær er varnarmaðurinn Mats Hummels fór af velli með höfuðmeiðsli. Fótbolti 14. september 2016 15:00
Falcao getur komist aftur í heimsklassa Kólumbíski framherjinn, Radamel Falcao, snýr aftur til Englands í kvöld er hann spilar með Monaco gegn Tottenham í Meistaradeildinni. Fótbolti 14. september 2016 12:00
Skoraði gegn liðinu sem hann er á láni frá og hraunaði svo yfir það Brasilíumaðurinn Talisca tryggði Besiktas jafntefli gegn Benfica með aukaspyrnu á síðustu mínútunum í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 14. september 2016 11:00
Sjáðu markasúpur Barcelona og Bayern Lionel Messi skoraði sína sjöttu Meistaradeildarþrennu í gærkvöldi og bætti þar með met. Fótbolti 14. september 2016 10:30
Leikmenn og stuðningsmenn Gladbach tóku víkingaklappið í gær | Myndband Stuðningsmenn Borussia Mönchengladbach voru ekkert að flýta sér af Etihad-vellinum í gær eftir að leiknum gegn City var frestað. Fótbolti 14. september 2016 10:00
Messi, Neymar og Suárez skorað eða lagt upp tæplega 400 mörk fyrir Barcelona MSN-framherjatríóið aðeins spilað saman í rétt ríflega tvö tímabil en tölurnar eru ótrúlegar. Fótbolti 14. september 2016 08:30
Giroud um rauða spjaldið: Verratti henti sér niður Franski framherjinn ósáttur með að fá seinna gula spjaldið gegn PSG og vera rekinn af velli. Fótbolti 14. september 2016 07:00
Wenger: Gott stig fyrir okkur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 13. september 2016 22:05
Birkir og félagar björguðu stigi Birkir Bjarnason lék sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu þegar Basel gerði 1-1 jafntefli við Ludogorets í A-riðli. Fótbolti 13. september 2016 20:45
Bæjarar í stuði | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Keppni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í dag með sjö leikjum. Leik Manchester City og Borussia Mönchengladbach var frestað vegna veðurs. Fótbolti 13. september 2016 20:45
Börsungar í sjöunda himni Lionel Messi skoraði þrennu þegar Barcelona rúllaði yfir Celtic, 7-0, á Nývangi í C-riðli. Fótbolti 13. september 2016 20:30
Leik Man City og Mönchengladbach frestað vegna rigningar | Myndir Leik Manchester City og Borussia Mönchengladbach í C-riðli Meistaradeildar Evrópu hefur verið frestað vegna veðurs. Fótbolti 13. september 2016 18:37
Rodgers: Suárez er besti framherji heims Brendan Rodgers mætir sínum gamla lærisveini þegar Celtic mætir Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 13. september 2016 09:30