Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Kompany: Sergio Aguero er okkar einstaki leikmaður

    Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, hrósaði argentínska framherjanum Sergio Aguero í hástert, eftir 3-2 sigurinn á Bayern München í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Aguero skoraði öll mörk City-liðsins í leiknum þar af tvö þau síðustu á síðustu fimm mínútunum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Kona í keppni við Van Persie, Zlatan og Diego Costa

    Zlatan Ibrahimovic, Robin van Persie, Diego Costa og James Rodríguez eru fjórir af frægustu knattspyrnumönnum heims og þeir skoruðu allir frábær mörk á síðasta ári. Kapparnir keppa um flottasta mark ársins hjá FIFA en þeir fá samkeppni úr óvæntri átt.

    Fótbolti