
Green var ekki að djamma með leikmönnum Miami
Danny Green, leikmaður San Antonio Spurs, hefur mátt þola slæma meðferð á samfélagsmiðlum eftir að myndir birtust af honum á djamminu með leikmönnum Miami Heat eftir oddaleik liðanna.
Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.
Danny Green, leikmaður San Antonio Spurs, hefur mátt þola slæma meðferð á samfélagsmiðlum eftir að myndir birtust af honum á djamminu með leikmönnum Miami Heat eftir oddaleik liðanna.
Framtíð körfuboltaþjálfarans Doc Rivers eru loksins að skýrast. Samkvæmt heimildum Sports Illustrated er hann á leið til LA Clippers.
Stjarna Oklahoma Thunder, Russell Westbrook, sinnir ýmsu á meðan hann jafnar sig eftir aðgerð. Meðal annars hjálpar hann stuðningsmönnum Thunder að gifta sig.
Það er mikil óvissa með framtíðina hjá Boston Celtics. Doc Rivers verður líklega ekki þjálfari liðsins áfram og þeir Paul Pierce og Kevin Garnett eru líklega á förum.
Dwyane Wade hefur upplýst að hann var í meiri vandræðum með hnéð á sér í úrslitarimmunni gegn San Antonio en menn héldu.
Tim Duncan á seint eftir að gleyma leik næturinnar í NBA-deildinni en þá varð Miami Heat meistari eftir sigur á San Antonio Spurs í oddaleik lokaúrslitanna.
Miami Heat tryggði sér sinn annan NBA-meistaratitil í röð eftir sjö stiga sigur, 95-88, á San Antonio Spurs í oddaleik liðanna um titilinn í nótt.
Kobe Bryant hefur einsett sér að byrja að spila með LA Lakers á nýjan leik í síðasta lagi í desember.
Chris Bosh, leikmaður Miami Heat, er brjálaður út í þá stuðningsmenn Miami sem létu sig hverfa á ögurstundu í sjötta leiknum gegn San Antonio Spurs um NBA-meistaratitilinn. Þeir misstu af frábærri endurkomu Heat.
Körfuboltaáhugamenn hafa sýnt svitabandi LeBron James mikinn áhuga eftir að hann týndi því undir lok síðasta leik lokaúrslitanna í NBA-deildinni.
Leikur Miami Heat og San Antonio Spurs í úrslitum NBA-deildarinnar í gær var lyginni líkastur. Því miður misstu margir, svartsýnir stuðningsmenn Heat af dramatíkinni í lok leiksins.
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Andy Carroll verði leikmaður West Ham en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í gær.
Miami náði að þvinga fram oddaleik í lokaúrslitum NBA-deildarinnar með hádramatískum sigri í framlengdum leik gegn San Antonio, 103-100.
Pressan á LeBron James, stórstjörnu Miami Heat, fyrir kvöldið er mikil. Ekki minnkaði hún í dag þegar út láku myndir af nýju skónum hans.
Körfuboltastjarnan fyrrverandi, Allen Iverson, neitar því að hafa rænt börnunum sínum sem nú eru komin aftur í umsjá móður sinnar, Tawanna.
Lögreglan er nú á eftir körfuboltamanninum fyrrverandi, Allen Iverson, en hann á að hafa rænt börnunum sínum.
San Antonio vann gríðarlega mikilvægan sigur á Miami Heat í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og náði þar með 3-2 forystu í rimmunni.
Landsliðsmaðurinn og KR-ingurinn Helgi Már Magnússon man vel eftir því þegar hann spilaði gegn Danny Green í háskólaboltanum.
Chris Bosh, einn af lykilmönnum Miami Heat, hefur verið sektaður um 5000 þúsund dollara fyrir leikaraskap.
Halldór Gunnar Pálsson, tónlistarmaður og einn forsprakka Fjallabræðra, sendi kveðju sem birtist í alþjóðlegri útsendingu frá leik San Anotnio og Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt.
Einvígið um NBA-meistaratitilinn heldur áfram að vera gríðarlega spennandi en Miami Heat náði að jafna einvígið, 2-2, gegn San Antonio Spurs með frábærum sigri 109-93 í nótt.
Tony Parker, leikstjórnandi San Antonio Spurs, er vongóður um að hann geti tekið þátt í fjórða leik liðins gegn Miami Heat í úrslitaeinvíginu um NBA-meistaratitilinn.
Jason Kidd var í gærkvöldi ráðinn þjálfari Brooklyn Nets en hann lagði skóna á hilluna í síðustu viku. Kidd lék í 19 ár í NBA deildinni og er talinn einn besti leikstjórnandi deildarinnar frá stofnun hennar.
"Við verðum að gleyma því hvað misfórst hjá okkur í kvöld og fara strax að undirbúa okkur fyrir leik fjögur,“ sagði Lebron James, leikmaður Miami Heat, eftir að lið hans hafði verið niðurlægt, 113-77, gegn San Antonio Spurs í þriðja leik lokaúrslita NBA-deildarinnar í nótt. Spurs leiðir einvígið 2-1.
San Antonio Spurs kjöldró Miami Heat, 113-77, í þriðja leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar. Staðan í einvíginu er nú 2-1 fyrir San Antonio Spurs.
Miami Heat vann góðan sigur, 103-84, á San Antonio Spurs í úrslitum NBA-deildarinnar. Heat jafnaði því metið í einvíginu, 1-1. Miklir yfirburðir heimamanna í síðari hálfleiknum lögðu grunninn að öruggum sigri.
Shaquille O´Neal átti glæsilegan feril í NBA-deildinni en þrátt fyrir fjölda ára í deildinni náði Shaq því aldrei almennilega að hitta úr vítaskotum.
Miami Heat tekur á móti San Antonio Spurs i öðrum leik NBA-úrslitanna sem fer fram í nótt. Leikurinn verður spilaður á heimavelli Miami, American Airlines Arena.
Innkoma rapparans Jay-Z á umboðsmannamarkaðinn í Bandaríkjunum hefur vakið mikla athygli og hann er nú við það að landa ansi stórum fiski.
Körfuboltagoðsögnin Charles Barkley er óhræddur við að viðra skoðanir sínar á boltanum og hann er líka óhræddur við að spá djarflega.