
NBA dagsins: Gömlu hetjurnar mættu og sáu Hirtina jafna úrslitaeinvígið
Leikmenn úr eina meistaraliði Milwaukee Bucks fylgdust með gamla liðinu sínu vinna Phoenix Suns í nótt, 109-103, og jafna þar með metin í úrslitaeinvíginu um NBA-meistaratitilinn.