
Í beinni í dag: Olís-deildin snýr aftur með tvíhöfða og undanúrslit á Englandi
Það er flott dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld.
Það er flott dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld.
Olís deild karla í handbolta hefst á nýju eftir 44 daga hlé annað kvöld og Guðjón Guðmundsson ræddi við Arnar Pétursson, sérfræðing Seinni bylgjunnar, um stöðu mála og hvernig það sé að koma til baka eftir svona langt frí.
Valsmenn eru greinilega ánægðir með störf þjálfara meistaraflokka félagsins í handbolta.
Dregið var í 8-liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna í handbolta í dag.
Handboltalið Valsmanna nýtir EM-fríið í að fara í æfingaferð hinum megin á hnöttinn. Valsmenn segja frá því á fésbókarsíðu sinni að karlalið félagsins sé komið til Japans.
Endurkoma Selfoss í þriðja leiknum gegn Hauka í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta verður lengi í minnum höfð.
Markvörðurinn snýr aftur til Hauka eftir tímabilið.
Fjölmörg verðlaun voru veitt í sérstökum jólaþætti Seinni bylgjunnar.
Olís deildar leikmennirnir Einar Ingi Hrafnsson, Einar Birgir Stefánsson og Atli Ævar Ingólfsson fá allir að spila fyrsta leik sinna liða eftir áramót þrátt fyrir rauð spjöld í síðustu umferð.
Gunnar Magnússon færir sig um set frá Haukum til Aftureldingar í sumar.
Afturelding er búin að finna nýjan þjálfara.
Haukur Þrastarson var valinn besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar karla í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær.
Gunnar Magnússon er á sínu síðasta tímabili með Hauka.
Varnarleikur Íslandsmeistara Selfoss er mun slakari en á síðasta tímabili.
Guðjón Guðmundsson hrósaði Hauki Þrastarsyni í hástert eftir leik Selfoss og Vals.
Dagskráin á sportrásum Stöðvar 2 er fjölbreytt í dag.
Þjálfari Stjörnunnar reyndist sannspár.
Valur skoraði síðustu fjögur mörkin gegn Selfossi.
Sirkusmark Dags Arnarssonar tryggði ÍBV sigur á FH.
Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Hauka í vetur.
Þjálfari Stjörnunnar var sáttur eftir sigurinn á toppliði Hauka.
KA skoraði síðustu þrjú mörkin gegn Fjölni og vann góðan sigur, 35-32.
Dagur Arnarsson tryggði ÍBV sigur á FH í Kaplakrika.
ÍBV vann eins marks sigur á FH í Kaplakrika þar sem Dagur Arnarsson reyndist hetja leiksins er hann skoraði sirkus mark á loka sekúndunni, Kári Kristján Kristjánsson segir að þetta hafi allt verið eftir plani
Ellefu beinar útsendingar verða á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag.
ÍR átti ekki í neinum vandræðum með nýliða HK í Olís-deild karla í handbolta í dag.
ÍR vann átta marka sigur á HK í síðasta leik liðanna fyrir jólafrí.
Afturelding var nálægt því að kasta frá sér sigrinum þegar þeir sóttu Fram heim í dag.
Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Framara í Olísdeild karla í handbolta, hefur að eigin sögn fengið fimmtán skot í höfuðið á þessu tímabili. Guðjón Guðmundsson hitti Lárus Helga og ræddi áhyggjur hans af því að veta ítrekað skotinn niður í markinu.
Hvað ertu að gera, maður? var á sínum stað í Seinni bylgjunni sem fór fram á mánudagskvöldið.