
Menntun skal metin til launa
BHM hefur kært íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna laga nr. 31/2015 sem sett voru á Alþingi 13. júní sl. Bandalagið telur sér skylt að leita réttar síns utan landsteinanna þó seint verði sagt að sú skylda sé ljúf.