Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 3. mars 2020 11:00
Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. Körfubolti 2. mars 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 90-85 | ÍR öruggt í úrslitakeppni ÍR vann fimm stiga sigur á Þór Þ. eftir spennandi lokakafla í Seljaskóla í kvöld. Georgi Boyanov var frábær hjá heimamönnum og var það hans framlag auk sterkra tauga undir lok leiks sem skóp sigurinn. ÍR er með sigrinum komið í úrslitakeppnina fjórða árið í röð. Körfubolti 2. mars 2020 22:00
Borche: Frábært að komast í úrslitakeppni fjórða árið í röð ÍR sigraði í kvöld Þór frá Þorlákshöfn, 90-85, og tryggði ÍR sér í leiðinni sæti í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfubolta. Borche Ilievski, þjálfari ÍR spjallaði við Vísi eftir leik og var að vonum sáttur með úrslit leiksins. Körfubolti 2. mars 2020 21:33
Sportpakkinn: KR með öflugan sigur á Njarðvík Stórleikur gærkvöldsins í Dominos-deild karla var viðureign Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni. Afar mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Körfubolti 2. mars 2020 18:00
Í beinni: Arsenal, Domino´s deild karla og Domino´s Körfuboltakvöld Það er heldur rólegur dagur framundan á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2 en við bjóðum þó upp á þrjár beinar útsendingar þennan mánudaginn. Sport 2. mars 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 81-87 | KR-ingar upp í 4. sætið eftir sigur í Njarðvík KR vann sex stiga sigur á Njarðvík, 81-87, í stórleik umferðarinnar í Domino's deild karla. Körfubolti 1. mars 2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 80-69 | Keflvíkingar tóku framúr undir lokin Keflavík komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Hauka að velli. Körfubolti 1. mars 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Grindavík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann öruggan sigur á Val. Þetta var annar sigur Grindvíkinga í röð. Körfubolti 1. mars 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 107-86 | Stjörnumenn aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik sínum í Domino's deildinni vann Stjarnan öruggan sigur á Þór Ak. á heimavelli í kvöld. Körfubolti 1. mars 2020 22:00
Daníel: Miljan er fullkomið mótvægi við Arnar og Ingva Þjálfari Grindavíkur var sáttur með sigurinn á Val. Körfubolti 1. mars 2020 21:32
Hjalti: Lélegur og leiðinlegur leikur Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur var ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld þegar liðið sigraði Hauka, en segir þó tvö stig alltaf vera tvö stig. Körfubolti 1. mars 2020 21:30
Í beinni í dag: El Clásico og Aston Villa á Wembley Það er nóg um að vera á sport rásum Stöðvar 2 í dag þó svo að nokkrum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni hafi verið frestað en alls sýnum við 12 viðburði í beinni útsendingu. Þar ber helst að nefna El Clásico í spænsku úrvalsdeildinni sem og úrslitaleik enska Deildarbikarsins þar sem Manchester City og Aston Villa mætast. Þá fer Domino´s deild karla aftur af stað eftir langt hlé. Sport 1. mars 2020 06:00
Kjartan Atli og Teitur fara yfir komandi leiki | Myndband Domino´s deild karla fer aftur af stað eftir gott bikar- og landsleikjafrí nú um helgina. Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Teitur Örlygsson hittust því og fóru yfir komandi umferð. Nú fer tímabilið senn að klárast og ljóst að línur eru farnar að skýrast. Körfubolti 28. febrúar 2020 21:00
Ótrúlegur fjöldi meiðsla hjá KR í vetur | Eins og það séu álög á okkur Ástandið í herbúðum Íslandsmeistara KR í körfubolta er ekki gott en nú síðast meiddist Króatinn Dino Cinac mjög alvarlega á auga. Körfubolti 27. febrúar 2020 10:30
Með 37 stoðsendingar í síðustu þremur leikjum sínum á fjölum Hallarinnar Ægir Þór Steinarsson virðist kunna afar vel við sig í Laugardalshöllinni. Körfubolti 24. febrúar 2020 15:30
Valur Orri á leiðinni aftur til Keflavíkur Leikstjórnandinn snjalli klárar tímabilið með Keflavík í Domino's deild karla. Körfubolti 24. febrúar 2020 13:22
Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar vill ekki deila Ásgarði með handboltanum Handknattleiksdeild Stjörnunnar vill komast inn í Ásgarð með heimaleiki sína á næstu leiktíð en körfuknattleiksdeild félagsins er ekki hrifin af því. Körfubolti 21. febrúar 2020 13:18
Logi spilaði með syni Brenton Birmingham í gær Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson vakti athygli á því á samfélagsmiðlum sínum í gær að hann hafi náð að spila með syni Brenton Birmingham. Körfubolti 20. febrúar 2020 17:00
Þjálfarar bikarmeistaranna allir úr Borgarfirði Fjórir þjálfarar og aðstoðarþjálfarar sem fögnuðu bikarmeistaratitlunum tveimur í körfubolta í gær eiga að minnsta kosti eitt annað sameiginlegt. Þeir eru allir Borgfirðingar. Körfubolti 16. febrúar 2020 22:30
Umfjöllun: Grindavík - Stjarnan 75-89 | Stjörnumenn bikarmeistarar annað árið í röð Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Stjarnan fram úr í þeim seinni og landaði sigri. Stjörnumenn hafa fimm sinnum orðið bikarmeistarar í sögu félagsins. Körfubolti 15. febrúar 2020 16:15
Daníel: Sáu það allir að við söknuðum Le Day Þjálfari Grindavíkur sagði að það hafi vantað jafnvægi í leik sinna manna gegn Stjörnunni. Körfubolti 15. febrúar 2020 16:09
Arnar: Ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná í fleiri titla Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með annan bikarmeistaratitilinn á jafn mörgum árum. Körfubolti 15. febrúar 2020 16:00
Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. Körfubolti 15. febrúar 2020 15:51
Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. Körfubolti 15. febrúar 2020 15:39
Með yfir 60 prósent þriggja stiga nýtingu í þremur leikjum í röð í bikarúrslitum í Höllinni Sigtryggur Arnar Björnsson hélt áfram þeirri hefð sinn að vera funheitur á fjölum Laugardalshallarinnar í bikarúrslitum þegar hann fór á kostum í sigri Grindvíkinga á Fjölni í undanúrslitum Geysisbikarsins í gær. Körfubolti 13. febrúar 2020 15:00
Ægir setti nýtt stoðsendingamet í bikarúrslitum i Höllinni Stjörnumaðurinn Ægir Þór Steinarsson spilaði heldur betur uppi liðsfélaga sína í undanúrslitum Geysisbikarsins í gærkvöldi og setti um leið nýtt met í bikarúrslitum. Körfubolti 13. febrúar 2020 14:00
Hlynur: Ógeðslega gaman að spila í Höllinni Fyrirliði Stjörnunnar var að vonum sáttur eftir sigurinn á Tindastóli í undanúrslitum Geysisbikar karla í kvöld. Körfubolti 12. febrúar 2020 22:33
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 70-98 | Bikarmeistararnir örugglega í úrslit Eftir jafnan fyrri hálfleik hafði Stjarnan yfirburði í þeim seinni gegn Tindastóli í seinni undanúrslitaleiknum í Geysisbikar karla í körfubolta. Körfubolti 12. febrúar 2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 74-91 | Grindavík í úrslitaleikinn Grindavík er komin í úrslit Geysis-bikars karla í körfubolta eftir góðan sigur á Fjölni. Körfubolti 12. febrúar 2020 20:45