Í beinni í dag: Körfuboltaveisla, Rooney og golf Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld en alls eru átta útsendingar á dagskránni í dag. Sport 31. janúar 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 92-86 | Haukar vörðu heimavöllinn Haukar hafa aðeins tapað einum heimaleik í vetur. Körfubolti 30. janúar 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Tindastóll 86-96 | Stólarnir stöðvuðu sjóðheita Þórsara Þórsarar mættu með fullt sjálfstrausts til leiks eftir sigurinn á Íslandsmeisturum KR-inga en Stólarnir unnu góðan sigur. Körfubolti 30. janúar 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 120-92 | KR-ingar stungu af í 4. leikhluta Eftir óvænt tap á Akureyri á mánudaginn vann KR öruggan sigur á ÍR á heimavelli. Körfubolti 30. janúar 2020 22:00
Friðrik Ingi: Allir leikir upp á líf og dauða núna Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs var í viðtali eftir leik og var auðvitað svekktur með tapið. Körfubolti 30. janúar 2020 21:38
Borche: KR er með góðar skyttur og ef þú skilur þá eftir opna skora þeir Þrátt fyrir 28 stiga tap fyrir KR vildi þjálfari ÍR einblína á jákvæðu hlutina. Körfubolti 30. janúar 2020 21:28
Sportpakkinn: Keflvíkingar röðuðu niður þristum í sigri á Hlíðarenda Keflvíkingar voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna í sigri á Valsmönnum á útivelli. Körfubolti 30. janúar 2020 18:00
Í beinni í dag: Golf og Reykjavíkurslagur í Dominos-deildinni Það eru fjórar beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Sport 30. janúar 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 68-96 | Gestirnir skelltu Valsmönnum aftur niður á jörðina Valur er áfram í fallsæti eftir skell gegn Keflavík á heimavelli en Valsmenn höfðu unnið góðan sigur í síðustu umferð. Körfubolti 29. janúar 2020 21:00
Ágúst: Þurfum að finna meiri gleði og ástríðu Valur er í vandræðum í Dominos-deild karla og er í fallsæti. Körfubolti 29. janúar 2020 20:20
Í beinni í dag: Slagurinn um Manchester, Dominos tvíhöfði og Seinni bylgjan Fjórar beinar útsendingar eru á sportásum Stöðvar 2 í kvöld. Tvíhöfði úr Origohöllinni, undanúrslitin í enska deildarbikarnum og Seinni bylgjan. Sport 29. janúar 2020 06:00
Sportpakkinn: Þórsarar fóru á flug eftir skellinn í Njarðvík Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara KR í margfrestuðum leik. Körfubolti 28. janúar 2020 15:45
Þórsliðið væri í 2. sæti ef Domino´s deildin hefði byrjað 27. nóvember Þórsarar fögnuðu enn einum sigurinn í gærkvöldi þegar Akureyrarliðið vann Íslandsmeistara KR fyrir norðan. Þetta var fimmti sigur norðanliðsins í síðustu sjö deildarleikjum. Körfubolti 28. janúar 2020 15:00
Njarðvíkingar skipta aftur um erlendan leikmann og Eric Katenda snýr aftur Karlalið Njarðvíkur hefur verið duglegt að gera breytingar á liði sínu í Domino´s deild karla á þessu tímabili og nú hafa Njarðvíkingar breytt aftur um erlenda leikmenn hjá liðinu. Körfubolti 28. janúar 2020 11:24
KR fékk á sig 66 stig í fyrri hálfleik og tapaði fyrir norðan Íslandsmeistarar KR töpuðu fyrir Þór Akureyri, 102-100, er liðin mættust fyrir norðan í margfrestuðum leik. Körfubolti 27. janúar 2020 20:54
Þór og KR heiðruðu minningu Kobe Bryant | Myndband Þór og KR mætast nú í frestuðum leik í Dominos-deild karla en leikið er norðan heiða. Körfubolti 27. janúar 2020 20:13
Þrír KR-ingar mega ekki spila á Akureyri í kvöld KR-liðið verður án þriggja leikmanna í leik sínum á móti Þór Akureyri í kvöld en þetta er frestaður leikur frá því fyrir áramót. Körfubolti 27. janúar 2020 12:30
„Hef aldrei séð leikmann gera neitt svona á móti Hlyni Barátta Dominykas Milka og Hlyns Bæringssonar í leik Keflavíkur og Stjörnunnar var athyglisverð í meira lagi. Körfubolti 26. janúar 2020 15:45
„Boltinn er í höndunum á Pavel og þar á hann að vera“ Pavel Ermolinskij og Austin Magnus Bracey náðu vel saman í sigri Vals á Tindastóli á Sauðárkróki. Körfubolti 26. janúar 2020 11:45
„Það sem er í gangi hjá Grindavík er á mörkum þess að vera sorglegt“ Grindavík hefur tapað fimm leikjum í röð í Domino's deild karla og ástandið hefur oftast verið betra á þeim bænum. Körfubolti 25. janúar 2020 12:00
Sjö þristar á þremur og hálfri mínútu í Keflavík | Myndband Þriggja stiga körfunum rigndi í 4. leikhluta í leik Keflavíkur og Stjörnunnar. Körfubolti 25. janúar 2020 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Stjarnan vann Keflavík í uppgjöri toppliðanna í Domino's deild karla. Körfubolti 24. janúar 2020 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 89-91 | Annar sigur Valsmanna á Stólunum í vetur Valur vann gríðarlega mikilvægan sigur á Tindastóli í Domino's deild karla. Körfubolti 24. janúar 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Ak. 120-113 | Fátt um varnir í Seljaskóla ÍR stöðvaði sigurgöngu Þórs Ak. þegar norðanmenn mættu í Seljaskóla. Körfubolti 24. janúar 2020 21:30
Stjörnumenn hafa ekki tapað síðan þeir mættu Keflvíkingum síðast og þeir mæta þeim aftur í kvöld Stórleikur kvöldsins er leikur Keflavíkur og Stjörnunnar í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla en þarna mætast tvö efstu lið deildarinnar í beinni á Stöð 2 Sport. Körfubolti 24. janúar 2020 17:00
Fær loksins grænt ljóst á að spila eftir meira en sautján daga bið Nýr Bandaríkjamaður Stólanna er loksins kominn með leikheimild í íslensku Domino´s deildinni. Körfubolti 24. janúar 2020 13:00
Í beinni í dag: Toppleikur í Dominos deildinni, Körfuboltakvöld og Birkir mætir Zlatan á Ítalíu Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá. Við sýnum beint frá tveimur leikjum í Dominos deild karla en topplið Stjörnunnar og Keflavík eigast meðal annars við. Þá er Körfuboltakvöld, í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar, í beinni útsendingu að venju. Einn leikur er á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni en Birkir Bjarnason og félagar í Brescia fá AC Milan í heimsókn. Þá er einn leikur í enska FA biakrnum sem og þrjú golfmót. Sport 24. janúar 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl:: Fjölnir - Haukar 83-94 | Bikarþynnkan til staðar hjá Fjölni Fjölnir, sem komust í undanúrslit Geysisbikarsins á dögunum, máttu þola 11 stiga tap gegn Haukum á heimavelli í kvöld. Körfubolti 23. janúar 2020 22:15
Ingi Þór: Virkilega sæt stig Þjálfari KR var sáttur með sigurinn í Þorlákshöfn. Körfubolti 23. janúar 2020 21:49
Guggnuðum á pressunni Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var eðlilega einkar ósáttur eftir 11 stiga tap gegn Haukum á heimavelli í Dominos deild karla. Fjölnir leiddu með 10 stigum í hálfleik en náðu sér engan veginn á strik í síðari hálfleik. Körfubolti 23. janúar 2020 21:45