
Körfuboltakvöld: Framlenging | Jonni og Fannar óþægilega mikið sammála
13. umferð umferð Dominos-deildanna í körfubolta var gerð upp í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og var Framlengingin sérstaklega viðburðarík.
13. umferð umferð Dominos-deildanna í körfubolta var gerð upp í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og var Framlengingin sérstaklega viðburðarík.
"Ég hef eiginlega ekki hugmynd hvað gerist hjá liðinu eftir fína byrjun,“ segir Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir tapið fyrir Haukum í gærkvöldi.
Eftir fimm tapleiki í röð vann Njarðvík loks leik þegar liðið fékk Snæfell í heimsókn í Ljónagryfjuna í kvöld. Lokatölur 99-70, Njarðvík í vil.
"Ég hef eiginlega ekki hugmynd hvað gerist hjá liðinu eftir fína byrjun,“ segir Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir tapið í kvöld.
Haukar unnu virkilega mikilvægan sigur á Grindvíkingum, 89-69, í Dominos-deild karla. Liðið var fyrir leikinn aðeins með átta stig í næstneðsta sæti deildarinnar.
Botnlið Snæfells þarf að klára tímabilið í Domino´s-deild karla án Bandaríkjamanns.
Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og skellti Tindastóli þegar liðin mættust í Höllinni á Akureyri í 13. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 100-85, Þór í vil.
Þór Þ. gerði góða ferð til Keflavíkur og vann þriggja stiga sigur, 82-85, í 13. umferð Domino's deildar karla í kvöld.
ÍR vann í kvöld frábæran sigur á toppliði Stjörnunnar í 13.umferð Dominos-deildar karla. Stjarnan tapaði þar sínum þriðja leik í vetur og deilir nú toppsætinu með KR.
KR-ingar unnu mjög góðan sigur á nýliðum Skallagrím í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn var æsispennandi og þurfti að framlengja hann.
Leikur Haukar og Grindavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta mun ekki fara fram á Ásvöllum í kvöld.
Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi.
Skallagrímur lagði Hauka að velli, 104-102, í rosalegum framlengdum leik í Borgarnesi á fimmtudagskvöldið.
Njarðvík tapaði fyrir Keflavík, 80-73, í Suðurnesjaslagnum á fimmtudaginn. Þetta var fjórða tap Njarðvíkinga í röð en þeir sitja í 10. sæti deildarinnar.
Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla í gærkvöldi.
Jón Arnór Stefánsson stimplaði sig inn í Domino's deild karla með látum í gær.
Njarðvíkingar hafa styrkt sig inn í teig fyrir átökin framundan í botnbaráttu Domino´s deildar karla en þeir sóttu nýjasta liðsmanninn sinn til ÍR-inga.
Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld.
Jón Arnór Stefánsson var hinn hógværasti eftir leikinn á Króknum.
Jón Arnór Stefánsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir KR síðan árið 2009 og það er óhætt að segja að kappinn hafi séð um að KR-ingar fóru með bæði stigin heim af Króknum.
Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.
Kristinn G. Friðriksson gerir upp stórleik Keflavíkur og Njarðvíkur á sinn einstaka hátt.
Jón Arnór Stefánsson snýr aftur í lið KR í kvöld og það á einum erfiðasta útivelli KR-liðsins síðustu fimm árin.
Stjarnan komst í toppsætið með öruggum sigri á Þórsurum en Stjarnan lék á köflum frábærlega en hleyptu Þórsurum aftur inn í leikinn í þriðja leikhluta.
Þjálfari Stjörnunnar var ósáttur að nýjasti leikmaður liðsins hefði ekki fengið dvalar- og atvinnuleyfi í tæka tíð fyrir leik liðsins gegn Þór Akureyri.
Skallagrímur vann tveggja stiga sigur á Haukum, 104-102 eftir æsispennandi framlengdan leik liðanna í Borganesi í kvöld í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.
Keflvíkingar unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í vetur í Sláturhúsinu í kvöld þegar liðið mættust í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.
ÍR-ingar sóttu tvö skyldustig í Stykkishólm í kvöld þegar þeir unnu sextán stiga sigur á botnliði Snæfells í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.
Þjálfarar og stjórnarmenn þriggja liða í Dominos-deild karla eru afar ósáttir við Útlendingastofu.
Seinni umferð Domino's-deildar karla í körfubolta hefst í kvöld en hér fyrir neðan má sjá hvaða bandarísku og íslensku leikmenn sköruðu fram úr í tölfræðinni í fyrstu ellefu umferðum tímabilsins.