Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Pabbi er minn helsti aðdáandi

    Ryan Pettinella er á sínu þriðja tímabili hjá Grindavík og nýtur þess að spila körfubolta á Íslandi, þó svo að hans bíði frami í viðskiptaheiminum í Bandaríkjunum. Fréttablaðið ræddi við hann um efnaðan föður hans, vítanýtinguna og piparsveinalífið í Grin

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stjarnan með dýrasta lið sögunnar

    Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var hundfúll eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Domino's-deildar karla í kvöld. Bæði með dómgæsluna og sína menn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 79-93

    Stjarnan er komin með 2-1 forskot í rimmunni gegn Snæfelli í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Stjörnumenn sóttu nauðsynlegan sigur í Fjárhúsið í kvöld og geta klárað rimmuna á heimavelli sínum á föstudagskvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Allt jafnt í fyrsta sinn í sex ár

    Keflavík og Snæfell jöfnuðu í gær undanúrslitaeinvígi sín í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna sem þýðir að staðan er nú 1-1 í öllum fjórum undanúrslitaeinvígunum í Dominos-deild karla og kvenna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Helgi Már: Tileinka Jakobi Erni sigurinn

    Helgi Már Magnússon, spilandi þjálfari KR, gat leyft sér að vera kátur eftir að liðið vann sannfærandi sigur á Grindavík í kvöld. Staðan í undanúrslitaeinvígi liðanna er nú jöfn 1-1.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sverrir: Leikur okkar í heild arfaslakur

    "Við komum fullir sjálfstrausts og ætluðum að komast 2-0 yfir. En við vorum á hælunum, létum ýta okkur út úr öllum hlutum og KR-ingar áttu þennan leik nánast allan tímann," sagði Sverrir Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, eftir tapið gegn KR í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindvíkingar hafa ekki tapað útileik í tvö ár

    Markmið liða í deildarkeppni Dominos-deildar karla í körfubolta er ofar öllu að tryggja sér heimavallarrétt sem lengst í úrslitakeppninni. Deildarmeistarar Grindavíkur eru þó í þeirri stöðu að vera með heimavallarréttinn út úrslitakeppnina en á sama tíma er liðið ósigrandi á útivöllum í úrslitakeppninni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Reiðir stuðningsmenn Grindavíkur

    Stuðningsmenn Grindavíkur í körfubolta eru skapheitir og það hafa þeir sannað ár eftir ár. Dómararnir í leik Grindavíkur og KR fengu að heyra það frá einum þeirra í gær.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þetta verður járn í járn

    "Það er alltaf fjör þegar þessi tvö lið mætast,“ segir Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, fyrir leik sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Rotaðist en hélt leik áfram

    Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir leikstjórnanda sinn Justin Shouse vera langharðasta leikmanninn sem hann hefur komist í kynni við á ferlinum. Stjarnan mætir Snæfelli í undanúrslitunum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Staðan er nú 5-3 fyrir Teit

    Teitur Örlygsson stýrði í gær Stjörnumönnum til sigurs í oddaleik á móti Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en þetta var þriðja árið í röð sem Stjarnan vinnu oddaleik í átta liða úrslitunum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 82-77 | Stjarnan í undanúrslit

    Stjarnan vann Keflavík, 82-77, í oddaleik 8-liða úrslita Dominos-deild karla í körfuknattleik en leikurinn var æsispennandi allan tímann og úrslitin réðust alveg undir lokin. Keflavík höfðu lengi vel yfirhöndina í leiknum en Stjörnumenn komu til baka í lokaleikhlutanum og náðu að jafna metin. Það var síðan lið Stjörnunnar sem voru sterkari á lokasprettinum og unnu frábæran sigur 82-77.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Njarðvík 84-82 | Snæfell í undanúrslit

    Snæfellingar eru komnir áfram í undanúrslit Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 84-82 sigur á Njarðvík í frábærum körfuboltaleik í Stykkishólmi í kvöld. Snæfellingar voru fjórum stigum undir þegar tæpar átta mínútur voru til leiksloka en nýttu sér reynsluna og snéru leiknum við í lokaleikhlutanum. Snæfell mætir Stjörnunni í undanúrslitunum og er fyrsti leikur á þriðjudaginn kemur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stóri bróðir í Njarðvík

    Nigel Moore hló þegar hann var spurður að því hvort hann væri pabbinn í Njarðvíkurliðinu og vildi frekar segja að hann væri stóri bróðir. Það mæðir mikið á Moore í oddaleik Njarðvíkur og Snæfells í kvöld.

    Körfubolti