Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Abby Beeman setti í gærkvöldi nýtt stoðsendingamet í efstu deild kvenna í körfubolta og í raun sló hún karlametið líka. Enginn hefur nú gefið fleiri stoðsendingar í efstu deild í körfubolta á Íslandi. Körfubolti 7.1.2026 14:01
„Við tókum ekki mikið frí“ Njarðvík vann gríðarlega öflugan og öruggan 31 stigs sigur á liði KR 106-75 þegar þessi lið mættust í toppslag Bónus deild kvenna í IceMar höllinni í kvöld. Sport 6.1.2026 21:40
Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Toppliðin tvö í Bónus-deild kvenna í körfubolta, Njarðvík og KR, mætast í miklum slag í IceMar-höllinni í kvöld. Körfubolti 6.1.2026 18:32
„Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Körfubolti 29.12.2025 11:00
KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Nýliðar KR eru á toppi Bónus-deildar kvenna í körfubolta, með mögulega besta bandaríska leikmanninn, en sérfræðingar Körfuboltakvölds eru þó ekki á því að liðið sé líklegt til að landa Íslandsmeistaratitlinum í vor. Körfubolti 19. desember 2025 11:30
Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Guðbjörg Sverrisdóttir lék tímamótaleik í Bónusdeild kvenna á þriðjudagskvöldið þegar hún varð fyrsta konan til að spila fjögur hundruð leiki í efstu deild. Körfubolti 18. desember 2025 13:21
„Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Emil Barja, þjálfari Hauka, var glaður með sigurinn gegn Grindvík í Bónus-deild kvenna í kvöld en gaf þó lítið fyrir gæði leiksins en Haukar fóru að lokum með eins stigs sigur af hólmi, 92-93. Körfubolti 17. desember 2025 21:28
KR á toppinn KR sest við hlið Njarðvíkur á topp Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir sterkan sigur í kvöld, og óvænt tap þeirra síðarnefndu. Körfubolti 17. desember 2025 21:13
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Grindvíkingar tóku á móti Hauka í kvöld í síðasta leik liðanna fyrir jólafrí í Bónus-deild kvenna. Gengi Íslandsmeistara Hauka hefur verið rysjótt framan af tímabili og Emil Barja, þjálfari liðsins, viðurkenndi fúslega í viðtali fyrir leik að sigur í kvöld yrði hin fullkomna jólagjöf og honum varð að lokum að ósk sinni. Körfubolti 17. desember 2025 21:00
Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Guðbjörg Sverrisdóttir varð í gærkvöldi fyrsta konan til að spila fjögur hundruð deildarleiki í efstu deild. Hún setur leikjamet í hverjum leik. Körfubolti 17. desember 2025 14:31
Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Keflavík vann í kvöld sannfærandi sigur á nýliðum Ármanns í Bónus deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í Keflavík þrettán stiga sigur heimakvenna, 97-84. Körfubolti 16. desember 2025 22:45
Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Valur tyllti sér í þriðja sæti Bónus deildar kvenna með stórsigri á Hamar/Þór í kvöld. Lokatölur í N1 höllinni að Hlíðarenda, 98-67, þrjátíu og eins stigs sigur Vals. Körfubolti 16. desember 2025 21:03
Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Njarðvík og Valur eigast við í toppslag í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 10. desember 2025 21:41
Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Stjarnan vann í kvöld sex stiga sigur á Tindastól í Bónus deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í Garðabæ 89-83, sex stiga sigur Stjörnunnar. Körfubolti 10. desember 2025 20:34
Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld. Stórleikur Real Madrid og Manchester City í Meistaradeildinni fer fram á Santiago Bernabeu og þá er leikið í Bónus deild kvenna í körfubolta. Sport 10. desember 2025 06:00
Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Ármann tók á móti Grindavík í 11. umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta nú í kvöld þar sem gestirnir úr Grindavík unn afar sannfærandi 36 stiga sigur. Lokatölur 70-106 fyrir Grindavík. Körfubolti 9. desember 2025 22:22
Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Nýliðar KR gerður sér lítið fyrir og lögðu ríkjandi Íslandsmeistara Hauka að velli í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Ólafssal sex stiga sigur KR, 92-86. Körfubolti 9. desember 2025 22:20
Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Botnlið Hamars/Þórs vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónus deildinni er liðið lagði Keflavík að velli í Hveragerði. Lokatölur 75-71, Hamar/Þór í vil. Körfubolti 9. desember 2025 21:01
Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Hér fer fram bein textalýsing frá leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í tíundu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Flautað verður til leiks í IceMar-Höllinni í Njarðvík klukkan korter yfir sjö. Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 3. desember 2025 21:15
Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Grindavíkurkonur þurftu þrusu endurkomu í lokaleikhlutanum til að landa sigri á móti botnliði Hamars/Þórs í Bónusdeild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3. desember 2025 21:00
Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Keishana Washington setti Keflvíkinga á bakið í lok leiksins gegn Val í kvöld og keyrði sigurinn yfir línuna. Leikstjórnandinn skoraði 30 stig og voru stigin í lok leiksins hverju öðru mikilvægara. Keflavík vann leikinn 92-95 eftir rafmagnaðar lokamínútur. Körfubolti 2. desember 2025 21:57
KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum KR og Haukar unnu góða sigra í Bónusdeild kvenna í körfubolta í kvöld en þá hófst tíunda umferð deildarinnar. Körfubolti 2. desember 2025 21:04
Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur og Keflavík áttust við í toppslag í 10. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Leikurinn olli engum vonbrigðum og var kaflaskiptur og ótrúlega spennandi í lokin. Keflavík innbyrti sigurinn í lokin 92-95. Körfubolti 2. desember 2025 21:00
Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Keflavík vann sinn þriðja leik í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar þær sóttu sigur til Grindavíkur. Körfubolti 28. nóvember 2025 21:48
„Það eru öll lið að vinna hvert annað“ Keflavík vann góðan átta stiga sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Sara Rún Hinriksdóttir var öflug í liði Keflavíkur að vanda sem vann 95-103. Sport 28. nóvember 2025 21:45