
Söngkona Roxette er látin
Sænska söngkonan Marie Fredriksson er látin, 61 árs að aldri.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Sænska söngkonan Marie Fredriksson er látin, 61 árs að aldri.
Þormóður Eiríksson er nafn sem ekki margir Íslendingar þekkja. En þrátt fyrir það er drengurinn einn af vinsælustu tónlistarmönnum Íslands um þessar mundir.
Tíundi desember er runninn upp og því fjórtán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.
Liðsmenn hljómsveitarinnar White Lies, Harry McVeigh söngvari og Jack Lawrence-Brown trommari, mættu í hljóðver X977 í dag og ræddu tónleika sína í Eldborgarsal Hörpu í kvöld.
Jólatónleikar X977 fóru fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði á föstudag.
Níundi desember er runninn upp og því fimmtán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.
Heilbrigðisyfirvöld í Illinois-ríki í Bandaríkjunum hafa staðfest fregnir af andláti bandaríska rapparans Jarad Anthony Higgins, sem gekk undir nafninu Juice Wrld. Higgins var 21 árs.
Eggjum var kastað í heimili Bóelar Guðlaugardóttur í gærkvöldi eftir að myndir af heimili hennar birtust á Instagram hjá nokkrum þekktum íslenskum listamönnum. Þar á meðal rapparans Herra Hnetusmjörs og leikarans Arons Más Ólafssonar, Aronmola.
Áttundi desember er runninn upp og því sextán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.
Margir þjóðþekktir einstaklingar hafa síðasta sólarhringinn sést fordæma DV og hvetja til þess að fólk sniðgangi miðlinn.
Leikverk byggt á ævi söngvarans Vilhjálms Hólmars Vilhjálmssonar verður sett upp á fjölum Borgarleikhússins á næsta leikári. Höfundar verksins eru þeir sömu og settu upp vinsælasta leikverk Borgarleikhússins frá upphafi, Ellý.
Sjöundi desember er runninn upp og því sautján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.
Jólatónleikar X977 voru haldnir í Bæjarbíó Hafnarfirði í kvöld og voru tónleikarnir í beinni útsendingu á Vísi.
Féð fært af sameiginlegu ráðstöfunarfé ríkistjórnarinnar.
Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk.
Söngvarinn Krummi Björgvinsson hefur verið lengi í íslenska tónlistarbransanum. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið fyrir rokksveitinni Mínus um árabil og einbeitir sér núna að sólóferlinum undir sínu eigin nafni, Krummi.
Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl.
Khalid er einn allra heitasti tónlistarmaður veraldar um þessar mundir og var nýlega titlaður einn áhrifamesti einstaklingur heims af Time 2019 en Sena tilkynnti rétt í þessu að hann stæði fyrir tónleikum í Laugardalshöllinni 25. ágúst á næsta ári.
Stjarna Björgvins Halldórssonar, söngvara, sem komið var fyrir í gangstéttinni við Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú verið fjarlægð. Var það gert eftir að bæjaryfirvöldum barst kröfubréf frá viðskiptaráði Hollywood þar sem vakin var athygli á því að stjarnan væri höfundarréttarvarin.
Desember er runninn upp, sá sjötti í dag og styttist í hátíð ljóss og friðar. Annar í aðventu er á sunnudaginn.
Sjötti desember er runninn upp og því átján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.
Tónlistamaðurinn vinsæli Jón Jónsson ætlar að standa fyrir stórtónleikum í Eldborg 30.maí næstkomandi.
Gerður G. Bjarklind hlaut heiðursverðlaun SAMTÓNS á Degi íslenskrar tónlistar í Iðnó í dag en sérstök athöfn var í beinni á Vísi klukkan hálf tólf fyrir hádegi.
ítalski söngvarinn Andrea Bocelli heldur risatónleika í Kórnum laugardaginn 23. maí, ásamt sinfóníuhljómsveit, kór og sérstökum gestum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu.
Eins og á hverju ári er hægt að nálgast þinn eigin spilunarlista á Spotify þar sem hægt er að sjá hvað þú sem notandi hlustaðir mest á síðastliðið ár.
Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar sem haldin verður hátíðlegur í dag mun Samtón, samtök tónlistarréttahafa, standa fyrir sérstökum leik sem vinnur með nýjan lagabanka íslenskrar tónlistar á Instagram.
Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins.
Fimmti desember er runninn upp og því nítján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.
Kærleikskúlan 2019 var afhent við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag.
Fjórði desember er runninn upp og því 20 dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.