

Tónlist
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Dagbók Bents: Airwaves er ekki eitthvað sem hægt er að upplifa heima á naríunum
Ég var á naríunum á fyrstu tónleikunum. Þeir voru á Stúdentakjallaranum en ég heima í stofu að horfa á beina útsendingu Rúv núll.

Dagbók Bents: Krúttlegt mosh-pit og skyrpandi risaeðlur í Júragarðinum
Upp með'etta! - Markús vinur minn æpir á mig í World Class á meðan mynd af Bjössa starir á mig eins og frekja. Upp með'etta!

Abraham Brody frumsýnir nýtt myndband
Framúrstefnutónskáldið og söngvarinn Abraham Brody frumsýnir nýtt myndband við lagið Nightingale á Vísi í dag.

Föstudagsplaylisti Heklu Magnúsdóttur
Þeremín-þerapistinn Hekla á lista vikunnar.

Júníus semur við stórt erlent plötufyrirtæki
Júníus Meyvant hefur samið við bandaríska útgáfufyrirtækið Glassnote um útgáfu á nýju plötunni sinni Across The Borders á nokkrum af þeirra sterkustu markaðssvæðum.

Nýjar borgir, nýtt fólk og nýtt efni
Hljómsveitin Vintage Caravan hefur verið á túr um Evrópu undanfarnar vikur. Drengirnir hafa fengið tvo daga í frí og sjá lítið af borgunum sem þeir spila í.

Neon-gul finnsk poppstjarna
Finnska söngkonan Alma spilar á Airwaves-hátíðinni í kvöld. Tónleikar hennar fara fram í Listasafninu en hún er þekkt fyrir bæði líflega framkomu sem og hárlit.

Dagur Sigurðsson kominn á fast
Söngvarinn Dagur Sigurðsson og Elva Dögg Sigurðardóttir eru nýtt par en þau skráðu sig í samband á Facebook í dag.

Iceland Airwaves hafin: Sóley spilaði fyrir heimilisfólkið á Grund
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var formlega sett í morgun en hátíðin er nú haldin í tuttugasta skipti.

Nostalgísk stemning í öndvegi á 20 ára afmæli Iceland Airwaves
Í vikunni fagna aðstandendur hátíðarinnar tuttugu ára afmæli hennar. Af því tilefni hefur verið ákveðið að hátíðin verði með örlítið breyttu sniði í ár til að votta upphafsárum hátíðarinnar virðingu.

Fyrrverandi bassaleikari Deerhunter látinn
Josh Fauver, fyrrverandi bassaleikari bandarísku indierokksveitarinnar Deerhunter, er látinn, 39 ára að aldri.

Ástin og borgin sterk áhrif
Máni Orrason hefur sent frá sér nýtt lag og myndband, Picture I Recall, en þetta er fyrsti singúll af nýrri plötu sem kemur út í vor. Máni samdi plötuna gríðarlega hratt undir áhrifum sjálfrar ástarinnar.

Kláraðu tölvuleik dj flugvélar og geimskips til að heyra nýtt lag
Steinunn Eldflaug býður í ferðalag um skynvillusýrðan tölvuheim.

Föstudagsplaylisti Izleifs
Izleifur leiðir hlustendur í gildruhúsið uppi á næstu tröppu.

Sunneva og Saga leikstýra nýjasta myndbandi Mammút: Missti allar myndavélar í sjóinn
"Við höfum vitað af hvor annarri í mörg ár og borið virðingu fyrir vinnu hvor annarri. Síðasta haust var okkur báðum boðið að taka þátt í listarecidensíunni Disko Art festival í Grænlandi,“ segir Sunneva Ása Weisshappel sem leikstýrir nýjasta myndbandi Mammút með Sögu Sig. Lagið ber heitið What's Your Secret?

Sura með spánnýja breiðskífu
Tónlistarkonan Sura hefur sent frá sér sína fyrstu breiðskífu. Hún fór alla leið við vinnslu plötunnar – sagði upp vinnunni og fór beina leið í að semja plötu í fullri lengd. Platan er á Spotify og kemur á vínyl.

Herra Hnetusmjör á rúntinum í nýju myndbandi
Rapparinn Herra Hnetusmjör hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband við lagið Keyra og eins og nafnið gefur til kynna er kappinn töluvert inni í bifreið í myndbandinu.

Hlaðborð fyrir tónlistarnördin
ÚTÓN stendur fyrir pallborðsumræðu og fyrirlestrum í næstu viku tengdum Airwaves-hátíðinni. Þetta er í fjórða sinn sem þessi viðburður fer fram.

Steinhörpur Páls vekja áhuga heimsþekktra tónlistarmanna
Steinhörpur sem listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli hefur gert úr flögusteinum hafa vakið alþjóða athygli og sækjast heimsþekktir tónlistarmenn eftir því að fá að leika á þær.

Rapparinn Young Greatness skotinn til bana
Bandaríski rapparinn Young Greatness var skotinn til bana fyrir utan skyndibitastað í heimaborg sinni New Orleans í dag.

Gítarleikarinn Todd Youth er látinn
Todd Youth spilaði meðal annars með sveitum á borð við Danzig og Motörhead. Hann varð 47 ára gamall.

Keypti 200 sæti í fremstu röð á tónleika Ja Rule eingöngu til að skilja þau eftir auð
50 Cent og Ja Rule hafa lengi eldað grátt silfur saman.

Forsætisráðherra hitar upp fyrir Airwaves
Katrín Jakobsdóttir er mikill aðdáandi Airwaves-hátíðarinnar og hlóð því í sérstakan lagalista til upphitunar fyrir hátíðina sem fer fram dagana 7.–10. nóvember. Katrín segir andrúmsloftið rafmagnað á Airwaves.

Breuer hitaði upp fyrir Metallica og áhorfendur komust í stuð
Breuer öskraði Yeah oft og lengi og áhorfendur voru komnir í gríðarlegt stuð þegar stórsveitin steig á svið.

Föstudagsplaylisti Sunnu Ben
Plötusnúðurinn, teiknarinn og samfélagsmiðlasnillingurinn Sunna Ben setti saman pumpandi pop-hop föstudagslagalista fyrir Vísi.

Með teknó-ið djúpt í blóðinu
Rapparinn Elli Grill úr Shades of Reykjavík hefur vakið athygli fyrir einstakan lífsstíl, áhugaverð tónlistarmyndbönd og óhefðbundið rapp. Í nóvember er von á annarri sólóplötu hans, Pottþétt Elli.

„Hinn himneski lúðraþytur víkur fyrir listrænu lúðraleysi“
"Mig langaði bara að gera eitthvað sem hefur aldrei verið gert áður. Gefa út lag með trompetsólói í lokin og gefa það svo út aftur 6 dögum seinna án trompetsins. Það hefur aldrei verið gert áður svo ég viti til.“

Söngvarinn Tony Joe White er látinn
Bandaríski kántrí- og blússöngvarinn, gítarleikarinn og lagahöfundurinn Tony Joe White lést á miðvikudaginn, 75 ára gamall.

Skola burt sumrinu með vetrarsmelli
Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius hita upp fyrir jólatónleikana sína í desember með glænýju suðrænu vetrarlagi sem nefnist Vindar að hausti. Um er að ræða brasilískt bossa nova sem ætti að ylja Íslendingum nú í haust og vetur.

David Gilmour hrósar Todmobile
David Gilmour, gítarleikari Pink Floyd, henti í hrós við útgáfu Todmobile á stórvirkinu Awaken á YouTube. Horft hefur verið á útgáfu lagsins um 600 þúsund sinnum á YouTube. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu með stórtónleikum.