

Tónlist
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Spilar á sögufrægt James Bond og Bítla-horn
Hornið sem Kjartan Ólafsson, lektor og formaður félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri, leikur á var áður í höndunum á John H. Burden sem blés í hornið fyrir margar frægustu kvikmyndir allra tíma.

Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester
"No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika.

Föstudagsplaylisti Solveigar Pálsdóttur
Solveig Pálsdóttir Reykjavíkurdóttir og myndlistarkona á föstudagsplaylistann þessa vikuna.

Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní
Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní.

Upphaflega útgáfan af Prince að taka Nothing Compares 2 U fundin
Árið 1984 samdi tónlistarmaðurinn Prince lagið Nothing Compares 2 U og seinna meir gerði söngkonan Sinead O'Connor lagið vinsælt.

Söngleikur um Tinu Turner frumsýndur
Tina Turner hefur haft heldur hljótt um sig undanfarin ár og forðast sviðsljósið.

Lunkinn ljósmyndari leikstýrði myndbandi Jóa Pé og Króla
Anna Maggý leikstýrði nýju myndbandi við lagið Þráhyggja með Jóa Pé og Króla. Tugþúsundir hafa horft á það á YouTube og fær það góða dóma. Þetta er fyrsta myndbandið sem Anna Maggý leikstýrir.

Emmsjé Gauti, Egill Ólafs og félagar með nýja útgáfu af Sigurjóni Digra
Tónlistarmennirnir Emmsjé Gauti, Hrafnkell Örn og Björn Valur stefna á Íslandstúr og þáttaröð Emmsjé Gauta í sumar.

Hlustaðu á nýju plötuna með JóaPé og Króla
Rappararnir JóiPé og Króli gáfu í gærkvöldi út nýja breiðskífu en hún ber nafnið Afsakið hlé.

Risi úr teknóheiminum spilar inn sumarið
Matrixxman er teknó-pródúser og plötusnúður. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir að brasa smá tónlist með Adda Exos, einni aðalsprautu teknótónlistar á Íslandi, og spilar á Húrra í kvöld.

Akurnesingar koma Söngkeppni framhaldsskólanna til bjargar
Keppnin verður haldin í íþróttahúsinu við Vesturgötu þann 28. apríl.

JóiPé og Króli frumsýna nýtt myndband við lagið Þráhyggja
Rappararnir JóiPé og Króli gáfu út nýtt lag í dag en finna má það á væntanlegri plötu sem er á leiðinni frá þeim félögum.

Destiny's Child kom aftur saman á Coachella
Orðrómar höfðu verið um endurkomuna en þeim hafði verið vísað á bug.

Danski tónlistarmaðurinn Eloq spilar á Tivoli Bar
Okkar eigin Ragga Holm hitar upp fyrir Danann.

Föstudagsplaylisti Guðlaugs Halldórs
Guðlaugur Halldór hefur gert garðinn frægan með rokksveitinni Fufanu, en hefur einnig margoft þeytt skífum á knæpum borgarinnar.

Enginn glamúr á tónleikaferðalögum
Emmsjé Gauti, Björn Valur og Keli fara í tónleikaferðalag um landið í lok maí og munu búa til þætti um ferðalagið í leiðinni. Serían nefnist 13.13 sem vísar til að þetta eru þrettán tónleikar á þrettán dögum.

Arcade Fire með tónleika á Íslandi í sumar
Kanadíska sveitin Arcade Fire mun halda tónleika í Laugardalshöllinni þann 21.ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HR. Örlygi sem flytur sveitina inn til landsins.

Tilkomumikið sjónarspil hjá kraftmikilli Björk
Fyrri tónleikar Bjarkar af tveimur sem hún heldur í Háskólabíói nú í vikunni fóru fram í gærkvöldi.

Göturnar í tónlistinni
Það er kannski smæð gatnakerfisins að kenna, eða þakka, að það er lítið af lögum um einstakar götur í íslenskri tónlistarflóru. Þó eru þessi lög til og líka lög um hverfi og nafnkennd svæði. Hér verður þetta fyrirbæri kannað.

Leyndarmálið um God of War afhjúpað
Kammerkórinn frábæri Schola cantorum var fenginn til að syngja á forníslensku í nýjasta tölvuleiknum um stríðsguðinn Kratos, God of War. Kórinn varð að hafa hljótt um sönginn en Eivör Pálsdóttir syngur einnig í leiknum.

Birgitta og Vignir baka nýtt lag með Írafár
Birgitta Haukdal og Vignir Snær Vigfússon eru í hljóðveri akkúrat þessa stundina að taka upp nýtt lag með Írafár.

Hafnarfjörður eignast liðsmann í rappsenunni
Yung Nigo Drippin ásamt 24/7 & Gvdjon gáfu á föstudaginn út nýtt myndband við lagið Tvöfalt glas.

Segir 12 tóna vera meira en venjulega plötubúð
Plötuverslunin 12 tónar á Skólavörðustíg fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir. Dreifing á tónlist hefur breyst gríðarlega á þessum tíma. Útlendingar koma hingað til lands til að fara í búðina, fá kaffibolla og hlusta á íslenska tónlist.

Tók upp myndband á 100 ára skipi í Afríku
Jóhanna Elísa Skúladóttir samdi lag á hollensku skipi fyrir tveimur árum þegar hún var þar sjálfboðaliði. Hún fór svo til Grænhöfðaeyja þar sem skipið var statt og tók upp tónlistarmyndband við sama lag.

Between Mountains, Daði Freyr og Emmsjé Gauti á Bræðslunni
Tónlistarhátíðin Bræðslan fer fram í fjórtánda skipti í sumar.

Samdi heimsfrægt lag en skrifar ósjaldan gúmmítékka fyrir mat
Jóhann Helgason freistar þess á ný að fá viðurkenndan höfundarrétt á laginu heimsfræga You Raise Me Up.

Herra Hnetusmjör borðar peninga í nýjasta myndbandinu
Rapparinn Herra Hnetusmjör gaf út nýtt myndband við lagið Lítur allt út fyrir það. Lagið gefur hann út í samstarfi við Joe Frazier.

Seldist upp á 12 mínútum
Miðar á tónleika Skálmaldar og Sinfó í ágúst seldust upp á örskotsstundu. Snæbjörn Ragnarsson segir að unnið sé að því hörðum höndum að setja saman þriðju tónleikana en gríðarlegur fjöldi kemur að þeim og því þurfa margir frá að hverfa.

Friðrik Dór með „kósí ballöðu í bílinn“
Friðrik Dór tilkynnir um afmælistónleika í haust og flytur nýtt lag.

Jóhann Helgason höfðar mál vegna You Raise Me Up
Vill meina að lagið Söknuður hafi verið selt í hundrað milljónum eintaka og skaðabætur geti hlaupið á milljörðum króna.