Veður

Veður


Fréttamynd

Svöl vika fram undan

Vikan verður fram undan verður svöl eftir hlýjan apríl að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Sólin mun hífa upp hitatölurnar eftir svala nótt

Gert er ráð fyrir því að sólin muni hífa upp hitatölurnar í dag eftir svala nótt en í hugleiðingum vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands kemur fram að líklega fari hitinn yfir 12 stig víða um landið síðdegis í dag en þá snýst vindur til suðausturs og tekur að þykkna upp syðra með skúrum á Suðausturlandi.

Innlent
Fréttamynd

Yfir 17 stiga hiti í Reykjavík í dag

Það hefur verið óvenju hlýtt víða um land í dag miðað við árstíma samkvæmt mælingum Veðurstofu Íslands og mældist til að mynda 17,1 gráða á sjálfvirku stöðinni við Veðurstofunnar í Reykjavík í dag.

Innlent
Fréttamynd

Ormar, hundar, kettir og fuglar blessuð í tilefni dagsins

Sumardagurinn fyrsti bar nafn með rentu í dag þegar gamalt hitamet féll og hiti mældist næstum fimmtán gráður á höfuðborgarsvæðinu. Margir mættu á hátíðarhöld í tilefni dagsins víða um borgina. Í Grasagarðingum var verkið Fyssa endurvígt og ormar, kettir, hundar og páfagaukar fengu blessun í Grafarholti.

Innlent
Fréttamynd

Snjókoma í kortunum undir lok vetrar

Það var snjókoma klukkan sex í morgun bæði á Egilsstöðum og á Dalatanga og þá mun snjóa um tíma á norðanverðu landinu eftir því sem hitaskil sem nálguðust landið úr austri í nótt færast vestur á bóginn.

Innlent
Fréttamynd

Stefnir í „meinlítið“ páskaveður

"Lykilorðið þarna er vísir. Þetta er rosalega ómerkilegt í rauninni og ef við tökum saman skírdag til mánudags þá er þetta meinlítið veður,“ segir Teitur Arason, veðurfræðingur á veðurstofu Íslands, um hvað hafi verið átt við með orðunum vísi að páskahreti í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar.

Innlent