Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum og slæmar aðstæður á Reykjanesbraut Hellisheiðinni og Þrengslum hefur verið lokað og er þar ekkert ferðaveður. Einnig er lokað undir Hafnarfjalli. Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. Innlent 10. desember 2014 07:08
Hlaða splundraðist í óveðrinu Miklar skemmdir á hlöðunni í Minnihlíð, skammt frá Bolungarvík. Innlent 9. desember 2014 23:11
Vetrarríki á Vestfjörðum Sannkallað inniveður hefur verið á Ísafirði í dag. Innlent 9. desember 2014 21:26
„Glórulaus stórhríð“ Vindhraði náði hámarki á Vestfjörðum á milli átta og níu og mun vera hár áfram fram eftir kvöldi. Innlent 9. desember 2014 20:45
Fárviðri á Vestfjörðum Hægt er að fylgjast með óveðrinu á gagnvirku veðurkorti. Innlent 9. desember 2014 18:10
Veðurstofa varar við aftakaveðri: Frystitogari fastur í Ísafjarðardjúpi „Það er nú nokkuð erfitt að segja hvernig veðrið er, það sést ekkert útum neina glugga hér í skipinu,“ segir Sigurbjörn E. Kristjánsson, skipstjóri á frystitogaranum Vigra. Innlent 9. desember 2014 15:13
Hellisheiðin hefur verið opnuð Nú er búið að opna veginn um Hellisheiði. Á heiðinni er hálka annars er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum á Suðurlandi. Innlent 9. desember 2014 12:28
Snjómokstur gengið hægar en vanalega í Reykjavík Umferð á höfuðborgarsvæðinu hefur þó gengið vel það sem af er degi, að sögn lögreglu. Innlent 9. desember 2014 12:02
Brattabrekka lokuð vegna umferðaróhapps Tveir flutningabílar og einn fólksbíll loka nú veginum yfir Bröttubrekku eftir að þeir runnu þversum á veginum og loka honum. Innlent 9. desember 2014 11:01
Íslenskt óveður lék Land Rover leiðangur grátt Urðu að skilja einn prufubílanna eftir í biluðu óveðri og stórtæka vinnuvél þurfti til að ná hinum til byggða. Bílar 9. desember 2014 10:50
Allt á floti á götum úti og á Landspítalanum Mikill vatnselgur var á götum höfuðborgarsvæðisins í nótt og þá flæddi vatn inn á Hjartagátt Landspítalans í nótt. Innlent 9. desember 2014 10:48
Varað við fárviðri á norðanverðum Vestfjörðum eftir hádegi Veðurstofan spáir norðaustan ofsaveðri eða fárviðri (25 til 35 m/s) á norðanverðum Vestfjörðum. Innlent 9. desember 2014 10:14
Ísing olli rafmagnsleysi á höfuðborgarsvæðinu Tjón varð á Bláfjallalínu sem enn er straumlaus eftir óveðrið. Innlent 9. desember 2014 09:58
Ófært um Hellisheiði en opið um Þrengsli Einnig er ófært á Krísuvíkurvegi en annars er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum á Suðurlandi. Innlent 9. desember 2014 07:58
Allt á floti eftir fellibylinn Hagupit Hagupit stráði salt í sárin sem Haiyan opnaði í fyrra. Erlent 9. desember 2014 07:45
Fóru í leiðangur með ófríska konu í óveðrinu Sjúkaraflutningamenn, Vegagerðarmenn og björgunarsveitarmenn á snjóruðningstækjum og fjallabílum tóku höndum saman í nótt við að flytja sængurkonu, sem lá á sjúkrahúsinu á Selfossi á fæðingadeild Landsspítalans, en bæði Hellisheiði og Þrengsli voru kolófær. Innlent 9. desember 2014 07:08
Björgunarsveitir að störfum um allt land í nótt Björgunarsveitir voru kallaðar út víðsvegar um land vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt en ekki er vitað um nein slys á fólki. Innlent 9. desember 2014 07:03
Myndarleg lægð milli Íslands og Grænlands - Gagnvirkt kort Íslendingar geta fylgst með lægðinni sem veldur svo slæmu veðri á landinu. Innlent 8. desember 2014 18:30
Vara við ágjöf og brimróti Mikilli ölduhæð er spáð undan Vestfjörðum annað kvöld og aðfararnótt miðvikudagsins. Innlent 8. desember 2014 17:36
Ekkert ferðaveður á meðan stormurinn gengur yfir Horfur um landið allt næsta sólahringinn eru slæmar en búast má við vaxandi suðaustanátt og með snjókomu eða slyddu síðdegis, fyrst suðvestan til. Innlent 8. desember 2014 15:10
Varað við stormi og snjókomu í kvöld Veðurstofan varar við stormi eða jafnvel roki víða á landinu undir kvöld og í nótt. Innlent 8. desember 2014 07:47
Varað við stormi Suðaustan stormur eða rok, 20-28 metrar á sekúndu, gengur yfir landið annað kvöld og nótt. Innlent 7. desember 2014 14:29
Víða snjókoma og hálka Vetrarlegt er á landinu öllu og víða setur niður meiri snjó með éljum. Innlent 6. desember 2014 22:16
Hálka víðast hvar á landinu Vegfarendur beðnir um að gæta ítrustu varúðar á Siglufjarðarvegi vegna óvenju mikils jarðsigs. Innlent 5. desember 2014 07:28
Borgarbúum gengið vel í snjónum Engin umferðarslys hafa verið tilkynnt til lögreglu það sem af er degi. Innlent 4. desember 2014 11:23
Hvassviðri víðast hvar á landinu Varað við stormi á suðausturströndinni og annesjum norðvestantil. Hiti í kringum frostmark. Innlent 2. desember 2014 14:57
Annar hlýjasti nóvembermánuður síðan mælingar hófust í Reykjavík Austlægar áttir voru ríkjandi í nóvember og mjög milt, en hiti var talsvert yfir meðallagi á öllu landinu. Innlent 2. desember 2014 10:51
Varað við stormi og hálku Veðurstofa Íslands varar við stormi seinni partinn við suðausturströndina og á annesjum norðvestantil. Innlent 2. desember 2014 07:26
Björgunargjald er ekki til umræðu Formaður Landsbjargar segir að björgunarsveitir muni halda áfram að fara í útköll fólki að kostnaðarlausu. Innlent 2. desember 2014 07:00