Iceland Airwaves verður að stafrænni tónlistarhátíð um heim allan Iceland Airwaves mun standa fyrir stafrænu tónlistarhátíðarinnar Live from Reykjavík dagana 13. og 14. nóvember. 15.10.2020 10:26
Lögin sem breyttu lífi Justin Timberlake Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mætti í spjallþátt Apple Music sem ber nafnið Essentials en um var að ræða fyrsta þáttinn í þeirra þáttaröð. 14.10.2020 14:29
Rúmlega þrjátíu fermetra íbúð í japönskum stíl í hjarta Mílanó Í hverfinu Brera í Mílanó má finna einstaklega smekklega 34 fermetra íbúð sem var hönnuð sérstaklega í japönskum stíl. 14.10.2020 13:30
Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14.10.2020 12:24
„Ekki margir sem deyja úr blæðandi magasári“ Skaðaminnkunarúrræðið Frú Ragnheiður ætti að vera flestum landsmönnum vel kunnugt, en þar er um að ræða sérútbúin bíl sem keyrir um höfuðborgarsvæðið og veitir heimilislausum einstaklingum skaðaminnkandi þjónustu í formi heilbrigðis- og nálaskiptaþjónustu. 14.10.2020 10:31
Fimmtán stærstu villur heims Efnaðasta fólk heims býr oft á tíðum í risastórum húsum eða frekar eins og höllum. Í yfirferð hjá YouTube-síðunni Top Fives er búið að taka saman fimmtán stærstu villur heims. 14.10.2020 07:02
Díana prinsessa og Margaret Thatcher í glænýrri stiklu úr The Crown Fjórða serían af The Crown fer í loftið 15. október og það á Neflix. 13.10.2020 15:31
Stjörnurnar sem hafa setið fyrir í Playboy Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir byrjuðu með hlaðvarpsþáttinn Teboðið á dögunum. 13.10.2020 14:31
„Hika ekki við að fara á móti þessum straumi þó að maður fái mikinn skít fyrir það“ Frosti Logason varð fyrst þekktur í hljómsveitinni Mínus en hann hefur unnið nánast allan sinn starfsferil á fjölmiðlum. 13.10.2020 13:29
Ari Eldjárn stal senunni Í síðasta þætti af Kviss mættust KR og KA í 16-liða úrslitunum. 13.10.2020 12:31