Sigga Beinteins selur 270 fermetra einbýlishús í Kópavogi Söngkonan ástsæla Sigríður Beinteinsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Grundarsmára í Kópavogi á sölu. 16.9.2020 11:30
„Er þeirrar skoðunar að þetta leysi níutíu prósent af öllum vandamálum heimsins“ Áhugi á ræktun iðnaðarhamps hefur farið vaxandi hér á landi að undanförnu en fyrr á þessu ári kynntu stjórnvöld ákveðna undanþáguheimild sem gerði innflutning og vörslu hampfræja til ræktunnar mögulega. 16.9.2020 10:29
Fallegt smáhýsi með einstaklega vel heppnuðu barnaleiksvæði Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. 16.9.2020 07:00
Fyrsta stiklan úr annarri þáttaröðinni af The Mandalorian Streymisveitan Disney+ frumsýndi í dag nýja stiklu úr annarri stjörnustríðsþáttaröðinni The Mandalorian en fyrsti þátturinn verður frumsýndur þann 30. október. 15.9.2020 15:21
Ísland í brennidepli á RIFF RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Í flokknum Ísland í brennidepli er að finna kvikmyndir sem Íslendingar hafa komið að svo eftir er tekið. 15.9.2020 14:31
Tilfinningarík auglýsing frumsýnd strax á eftir frumraun Carole Baskin Fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð af Dancing with the stars fór í loftið í Bandaríkjunum í gær. 15.9.2020 14:30
Tíu ára stúlka slær í gegn eftir að hafa skorað á Dave Grohl í trommueinvígi Trommarinn Nandi Buchell hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Buchell er tíu ára stúlka sem er frábær trommari. 15.9.2020 13:30
Steindi endaði upp á spítala með nikótíneitrun Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr, er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Steindi, sem er löngu orðinn landsþekktur fyrir grín, söng og margt fleira, segir meðal annars í viðtalinu frá tímabilinu þegar hann lék í Undir Trénu. 15.9.2020 12:30
Grét mest þegar hún sagði fólki frá Harpa Karen Antonsdóttir er 21 árs fótboltakona úr Haukum. Eftir að hafa klárað Menntaskólann við Sund ákvað hún ásamt vinum að fara í heimsreisu, ferðast vítt og breytt um Asíu áður en hún héldi áfram skólagöngu sinni. 15.9.2020 10:30
Sem barn langaði Gunnari Nelson að verða feitur þegar hann yrði stór Bardagakappinn Gunnar Nelson mætti á dögunum í yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 og svaraði nokkrum vel völdum spurningum. 15.9.2020 07:00