Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Prumpumyndband slær í gegn á Twitter

Skóáhugamaðurinn Björn Geir Másson birti í gær nokkuð spaugilegt myndbrot á Twitter sem hefur vakið mikla athygli á þeim vettvangi.

Sigurjón tryggir sér kvikmyndaréttinn á Tíbrá

Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á glæpasögunni Tíbrá eftir Ármann Jakobsson sem út kom hjá Veröld á dögunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bókaútgáfunni Veröld.

Yfir sig ástfanginn eftir fjörutíu ára hjónaband

Athafnamaðurinn Gísli Gíslason og flugfreyjan Jóhanna Björnsdóttir eru einstök hjón og voru að halda uppá fjörutíu ára brúðkaupsafmælið sitt og ákváðu að gista á Grand Hótel og njóta svo þar veitinga verðlaunakokksins Úlfars Finnbjörnssonar á Grand Brasserie og upplifa ákveðna utanlandsferð bara hér heima í Reykjavík.

„Erum að springa úr ást á hverjum einasta degi“

„Við eignuðumst gullfallegasta barn í heimi síðasta laugardag. Þetta hefur verið alveg magnað, ég kann ekki að koma því í orð en deili bara þessu í staðinn,“ segir leikkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir í færslu á Facebook.

Fréttamaður CNN dýrkar dvölina á Íslandi

Max Foster, fréttamaður CNN, kom á dögunum til landsins til að flytja fréttir af stöðunni hér á landi í tengslum við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum.

Breyta reglum í Eurovision

Nú hafa verið gerðar ákveðnar reglubreytingar í Eurovision sem fram fer í Rotterdam í maí á næsta ári.

Sjá meira