Prumpumyndband slær í gegn á Twitter Skóáhugamaðurinn Björn Geir Másson birti í gær nokkuð spaugilegt myndbrot á Twitter sem hefur vakið mikla athygli á þeim vettvangi. 19.6.2020 14:30
„Um leið og ég finn á mér vil ég ekki stakan dropa í viðbót“ Guðni Th. Jóhannesson forseti segir ekki í sínum verkahring að gefa út yfirlýsingar um lögleiðingu kannabisefna. Hann segir í viðtali í hlaðvarpi Skoðanabræðra að hann sé á móti vímuefnum. 19.6.2020 13:31
Sigurjón tryggir sér kvikmyndaréttinn á Tíbrá Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á glæpasögunni Tíbrá eftir Ármann Jakobsson sem út kom hjá Veröld á dögunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bókaútgáfunni Veröld. 19.6.2020 12:31
Yfir sig ástfanginn eftir fjörutíu ára hjónaband Athafnamaðurinn Gísli Gíslason og flugfreyjan Jóhanna Björnsdóttir eru einstök hjón og voru að halda uppá fjörutíu ára brúðkaupsafmælið sitt og ákváðu að gista á Grand Hótel og njóta svo þar veitinga verðlaunakokksins Úlfars Finnbjörnssonar á Grand Brasserie og upplifa ákveðna utanlandsferð bara hér heima í Reykjavík. 19.6.2020 11:29
„Erum að springa úr ást á hverjum einasta degi“ „Við eignuðumst gullfallegasta barn í heimi síðasta laugardag. Þetta hefur verið alveg magnað, ég kann ekki að koma því í orð en deili bara þessu í staðinn,“ segir leikkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir í færslu á Facebook. 19.6.2020 09:47
Fyrstu viðbrögðin við Playstation 5 Fyrir viku birti Sony útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. 19.6.2020 07:00
Fréttamaður CNN dýrkar dvölina á Íslandi Max Foster, fréttamaður CNN, kom á dögunum til landsins til að flytja fréttir af stöðunni hér á landi í tengslum við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 18.6.2020 15:30
Líka hægt að ferðast innanlands til Reykjavíkur Hvert getum við ferðast innanlands í sumar? Þetta er spurning sem margir Íslendingar eru að velta fyrir sér í dag. 18.6.2020 14:57
Breyta reglum í Eurovision Nú hafa verið gerðar ákveðnar reglubreytingar í Eurovision sem fram fer í Rotterdam í maí á næsta ári. 18.6.2020 14:31
Sá til þess að Adolf Ingi fékk ekki rúm á lúxushóteli í Dúbaí Logi Bergmann er landsþekktur fyrir vinnustaðahrekki, sem hann lagði mikla vinnu í á löngum köflum. 18.6.2020 12:31