Hörkustuð í útgáfuteiti Eddu Hermanns Edda Hermannsdóttir hélt útgáfuboð á Vinnustofu Kjarval á þriðjudaginn til að fagna bókinni Framkoma. 4.6.2020 13:53
„Eldri kona vildi ekki lána mér búninginn því ég var dökk“ Brynja Dan er Íslendingur en fædd á Sri Lanka og vakti athygli þegar hún tók þátt í Leitinni að upprunanum á Stöð 2 árið 2016. Hún ræddi um kynþáttafordóma hér á landi í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 4.6.2020 11:27
„Var í langan tíma búin telja mér trú um að ég væri tilfinningalaus“ Þær fóru í gegnum framhaldsskóla án þess að koma út úr skápnum í þeirri von um að falla betur inn í hópinn. Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir fóru af stað með nýtt hlaðvarp á dögunum sem kallast Raunveruleikinn. 4.6.2020 10:29
Hildur Guðna tilnefnd til sjónvarpsverðlauna BAFTA Hildur Guðnadóttir tónskáld er tilnefnd til bresku sjónvarpsverðlauna BAFTA fyrir tónlist hennar í þáttunum Chernobyl en þættirnir fá alls 14 tilnefningar. BBC greinir frá. 4.6.2020 08:20
Einhleypar inn í sumarið Eftir erfiðan vetur er sumarið loks komið og kórónuveiran virðist vera að hverfa úr íslensku samfélagi. 4.6.2020 07:00
Heyrði undurfagra rödd, ýtti á takkann og sá síðan bróður sinn Nokkuð merkilegt atvik átti sér stað í áströlsku útgáfunni af The Voice á dögunum þegar maður að nafni Chris Sebastian mætti og flutti lagið Jealous með Labrinth 3.6.2020 15:31
Mikki selur í Garðabæ Tryggingarsölumaðurinn og knattspyrnuþjálfarinn Mikael Nikulásson hefur heldur betur slegið í gegn í hlaðvarpsþættinum Dr. Football með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni. 3.6.2020 14:29
Gos, sandur, Mentos, uppþvottaefni, litarefni og leyniefni í magnaðri tilraun Eins og margir vita passar mentos-nammið ekki vel saman við kók. Til eru mörg þúsund myndbönd á vefnum þar sem fólk setur eitt mentos úti í nýopnaða kókflösku og gosið sprautast upp úr flöskunni. 3.6.2020 13:31
Skvísuferð af dýrari gerðinni Í morgun hófst rándýr skvísuferð þar sem þekktustu kvenkyns samfélagsmiðlastjörnur landsins fóru af stað í skemmtiferð. 3.6.2020 12:25
Bakvið tjöldin á tökustað Eurogarðsins: Mikill hlátur og grín Eurogarðurinn er átta þátta gamansería sem verður á dagskrá á Stöð 2 næsta haust. 3.6.2020 11:29