Birtist í Fréttablaðinu Sagan hliðholl Patriots og Brady Super Bowl-leikurinn fer fram í 53. sinn um helgina þegar New England Patriots og Los Angeles Rams mætast í Atlanta. Þetta er í fyrsta sinn í 17 ár sem Rams kemst í Super Bowl en þriðja árið í röð sem Patriots leikur til úrslita. Sport 2.2.2019 03:01 Sjálfur skil ég ekki list mína Ragnar Kjartansson sýnir í i8 verk sem hann segir vera bæði eitt verk og sjö verk, eins og Harry Potter bækurnar. Hann segir mikilvægt að listin komi frá djöflinum og vill ekki spegla samfélagið. Menning 2.2.2019 03:00 Snyrtivörumarkaðurinn eins og villta vestrið Frá því að við vöknum á morgnana þar til við leggjumst á koddann á kvöldin notum við flest mikið magn af snyrtivörum. Tannkrem, sturtusápu, svitalyktareyði, sjampó og hárnæringu, baðsölt, ilmvatn og rakspíra, krem og alls kyns aðrar snyrtivörur. Innlent 2.2.2019 03:01 Kínverskur risi í klandri Bandaríkin standa fyrir samstilltu átaki gegn kínverska tæknirisanum Huawei. Kínverjarnir eru sakaðir um njósnir fyrir hið opinbera, brot á viðskiptaþvingunum og hugverkaþjófnað. Þeir neita þó alfarið sök og stjórnvöld í Kína segja málið einfaldlega pólitískt. Það kemur á versta tíma fyrir Huawei sem tekur nú þátt í 5G-bylgjunni. Viðskipti erlent 2.2.2019 03:02 Ekkert eftirlit verður með Katalóníumálinu Hæstiréttur Spánar hafnar beiðni Amnesty International, Evrópuþingmanna og fleiri um að fylgjast með réttarhöldum yfir katalónskum sjálfstæðissinnum. Fangelsisdóms krafist yfir tólf Katalónum. Réttarhöldin sögð pólitísks eðlis. Erlent 2.2.2019 03:03 Tákn Reykjavíkur Sólfarið eftir Jón Gunnar Árnason stendur við Sæbraut í Reykjavík. Verkið er í eigu Reykjavíkurborgar og hefur á seinni árum orðið eitt af táknum borgarinnar. Skoðun 2.2.2019 03:01 Núlluðu út afgreiðslu ráðuneytis Afgreiðsla fjármálaráðuneytisins á gagnabeiðni Fréttablaðsins var í andstöðu við upplýsinga- og stjórnsýslulög. Túlkun ráðuneytisins á upplýsingalögum hefði opnað á að stjórnvöld gætu vistað gögn utan starfsstöðva sinna til að skjóta sér undan gildissviði upplýsingalaga. Innlent 2.2.2019 03:03 Tímamót á Seltjarnarnesi Nýtt og glæsilegt hjúkrunarheimili við Safnatröð á Seltjarnarnesi verður vígt í dag við hátíðlega athöfn. Nafn heimilisins verður opinberað við sama tækifæri. Innlent 2.2.2019 03:03 Ég er ennþá að læra Ragna Fossberg förðunarmeistari vann í nær hálfa öld hjá Ríkisútvarpinu. Nú er hún hætt þar en ný verkefni bíða hennar. Í viðtali ræðir Ragna um starf sitt og segir frá óvenjulegri og dramatískri fjölskyldusögu. Hún fór árið 2000 til Jamaíka á slóðir fjölskylduharmleiks. Innlent 2.2.2019 08:43 Lauslátasta nunnan í klaustrinu Yfir flötum bjór á hverfispöbbnum mínum hér í London bað breskur vinur minn mig um að segja sér frá stjórnmálaástandinu á Íslandi. Skoðun 2.2.2019 03:01 Pálmatré Ég er eins og jólatré, ég er í hreppsnefndinni,“ orti hégómlegur og fremur vitgrannur hreppsnefndarmaður endur fyrir löngu. Skoðun 2.2.2019 03:01 Flogið á ný eftir óhapp á jóladag Farþegaþota Icelandair sem verið hefur til viðgerða frá því hún varð fyrir skemmdum á jóladag var tekin aftur í notkun í gær. Eins og fram hefur komið fauk þotan til vegna hvassviðris og skall annar vængur vélarinnar á landgangi sem henni hafði verið lagt við. Innlent 2.2.2019 03:03 Ósáttur nágranni man ekki eftir árás og innbroti vegna „ruglings í höfðinu“ Karlmaður á sextugsaldri var dæmdur fyrir að hafa ráðist á nágranna sinn árið 2016. Innlent 2.2.2019 03:04 Segir óþreyju farið að gæta hjá félagsmönnum á Akranesi Formaður Verkalýðsfélags Akraness segist finna fyrir auknum þrýstingi sinna félagsmanna. Það renni hratt úr tímaglasinu. Verkefnið sé þó viðamikið og samspil við stjórnvöld miklu meira en áður hafi þekkst. Formaður Framsýnar á Húsavík telur félögin fjögur sem hafa vísað til ríkissáttasemjara úti í kuldanum. Innlent 2.2.2019 03:03 Vilja Heimavelli afskráða Þrír stærstu hluthafa íbúðaleigufélagsins vilja taka það af markaði. Viðskipti innlent 2.2.2019 03:04 Segir halla á önnur hverfi þar sem miðbærinn fékk mest jólaskraut Borgarfulltrúi Flokks fólksins gagnrýnir hversu hátt hlutfall skreytinga var í miðbænum miðað við önnur hverfi. Innlent 2.2.2019 03:02 Margir mögulega bótaskyldir vegna United Silicon Til skoðunar er hvort fimm lífeyrissjóðir sem fjárfestu í United Silicon hefji málaferli. Viðskipti innlent 2.2.2019 03:04 Verslunarfólk fagnar dauðadómi plastpoka Nýtt frumvarp umhverfisráðherra til höfuðs burðarplastpokum gengur lengra en lágmark tilskipunar ESB kveður á um. Forsvarsmenn matvöruverslana segjast fagna dauðadómi sem kveðinn sé upp yfir plastpokum í nánustu framtíð. Viðskipti innlent 2.2.2019 03:02 Sviptir lögræði en haldi þó völdum yfir lífi sínu Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður Viðreisnar, vill að lögræðislögum verði breytt í takt við breytingar í Evrópu. Einstaklingar sem séu sviptir lögræði fái þá tækifæri til að ráða eigin örlögum með fyrirframgefinni ákvörðunartöku. Innlent 2.2.2019 03:02 Andar köldu á milli Apple og Facebook Það er stirt á milli þeirra Tims Cook og Marks Zuckerberg. Þeir hafa deilt lengi um söfnun persónulegra upplýsinga. Facebook er nú í klandri fyrir að brjóta gegn skilmálum samkomulags við Apple með meintu njósnaappi. Viðskipti erlent 1.2.2019 03:00 Hollenskt útboð tollkvóta til hagsbóta fyrir neytendur Starfshópur um úthlutun tollkvóta telur hollenska leið vænlegasta til að koma ávinningi kvótanna í vasa neytenda. Fyrirséð er að tekjur ríkisins af kvótunum muni dragast saman. Viðskipti innlent 1.2.2019 03:01 Kalt Andstyggilegar frosthörkurnar sem herja þessi dægrin á okkur viðkvæmu stofublómin fyrir sunnan. Skoðun 1.2.2019 03:00 Geimspeki 101 Varist óttann, því óttinn markar upphaf leiðarinnar að Skuggahliðinni. Skoðun 1.2.2019 03:00 Töff töfrabrögð í fjörutíu ár Töframaðurinn Ingólfur Geirdal hefur sýnt töfrabrögð í 40 ár. Hann hefur sett saman sérstaka sýningu þar sem allt það besta fær að njóta sín. Töfrabrögðunum verður varpað á risaskjá svo allir geta séð töfrana gerast. Lífið 1.2.2019 03:02 Gulleyjan Stundum er sagt að Íslendingar hafi lítið lært af fjármálahruninu 2008. Skoðun 1.2.2019 03:00 Dæmið gengur ekki upp fyrir stúdenta Það er löngu ljóst að stúdentar hafa beðið í alltof langan tíma eftir kjarabótum og að tekin verði endanleg ákvörðun um raunverulegt framtíðarskipulag á Lánasjóði íslenskra námsmanna Skoðun 1.2.2019 03:00 Elta sauðfé í þjóðgarði Matvælastofnun vill að Bláskógabyggð smali sauðfé sem sagt er ganga sjálfala á Þingvöllum. Sauðfjárveikivarnargirðingar eru vestan og norðan þjóðgarðsins. Innlent 1.2.2019 05:20 Minnkuðu matarsóun um fimmtíu kíló á dag Nemendur Lundarskóla á Akureyri fóru í átaksverkefni um matarsóun sem leiddi af sér að þau hentu nánast engum mat í heila viku. Mikilvægt að fræða nemendur um matarsóun sem umhverfismál, segir skólastjóri Lundarskóla. Innlent 1.2.2019 06:20 Kynnisferðir auglýsa rými í BSÍ til leigu Kynnisferðir, rekstraraðili BSÍ, munu auglýsa veitinga- og verslunarrými hússins til leigu á næstu dögum. Viðskipti innlent 1.2.2019 03:01 Umsóknarferli lána sjálfvirkt í Íslandsbanka Viðskiptavinir munu geta skráð sig í viðskipti hjá bankanum í appi eða á vefnum og stofnað bankareikninga og sótt um kreditkort á örfáum mínútum. Viðskipti innlent 1.2.2019 03:00 « ‹ 154 155 156 157 158 159 160 161 162 … 334 ›
Sagan hliðholl Patriots og Brady Super Bowl-leikurinn fer fram í 53. sinn um helgina þegar New England Patriots og Los Angeles Rams mætast í Atlanta. Þetta er í fyrsta sinn í 17 ár sem Rams kemst í Super Bowl en þriðja árið í röð sem Patriots leikur til úrslita. Sport 2.2.2019 03:01
Sjálfur skil ég ekki list mína Ragnar Kjartansson sýnir í i8 verk sem hann segir vera bæði eitt verk og sjö verk, eins og Harry Potter bækurnar. Hann segir mikilvægt að listin komi frá djöflinum og vill ekki spegla samfélagið. Menning 2.2.2019 03:00
Snyrtivörumarkaðurinn eins og villta vestrið Frá því að við vöknum á morgnana þar til við leggjumst á koddann á kvöldin notum við flest mikið magn af snyrtivörum. Tannkrem, sturtusápu, svitalyktareyði, sjampó og hárnæringu, baðsölt, ilmvatn og rakspíra, krem og alls kyns aðrar snyrtivörur. Innlent 2.2.2019 03:01
Kínverskur risi í klandri Bandaríkin standa fyrir samstilltu átaki gegn kínverska tæknirisanum Huawei. Kínverjarnir eru sakaðir um njósnir fyrir hið opinbera, brot á viðskiptaþvingunum og hugverkaþjófnað. Þeir neita þó alfarið sök og stjórnvöld í Kína segja málið einfaldlega pólitískt. Það kemur á versta tíma fyrir Huawei sem tekur nú þátt í 5G-bylgjunni. Viðskipti erlent 2.2.2019 03:02
Ekkert eftirlit verður með Katalóníumálinu Hæstiréttur Spánar hafnar beiðni Amnesty International, Evrópuþingmanna og fleiri um að fylgjast með réttarhöldum yfir katalónskum sjálfstæðissinnum. Fangelsisdóms krafist yfir tólf Katalónum. Réttarhöldin sögð pólitísks eðlis. Erlent 2.2.2019 03:03
Tákn Reykjavíkur Sólfarið eftir Jón Gunnar Árnason stendur við Sæbraut í Reykjavík. Verkið er í eigu Reykjavíkurborgar og hefur á seinni árum orðið eitt af táknum borgarinnar. Skoðun 2.2.2019 03:01
Núlluðu út afgreiðslu ráðuneytis Afgreiðsla fjármálaráðuneytisins á gagnabeiðni Fréttablaðsins var í andstöðu við upplýsinga- og stjórnsýslulög. Túlkun ráðuneytisins á upplýsingalögum hefði opnað á að stjórnvöld gætu vistað gögn utan starfsstöðva sinna til að skjóta sér undan gildissviði upplýsingalaga. Innlent 2.2.2019 03:03
Tímamót á Seltjarnarnesi Nýtt og glæsilegt hjúkrunarheimili við Safnatröð á Seltjarnarnesi verður vígt í dag við hátíðlega athöfn. Nafn heimilisins verður opinberað við sama tækifæri. Innlent 2.2.2019 03:03
Ég er ennþá að læra Ragna Fossberg förðunarmeistari vann í nær hálfa öld hjá Ríkisútvarpinu. Nú er hún hætt þar en ný verkefni bíða hennar. Í viðtali ræðir Ragna um starf sitt og segir frá óvenjulegri og dramatískri fjölskyldusögu. Hún fór árið 2000 til Jamaíka á slóðir fjölskylduharmleiks. Innlent 2.2.2019 08:43
Lauslátasta nunnan í klaustrinu Yfir flötum bjór á hverfispöbbnum mínum hér í London bað breskur vinur minn mig um að segja sér frá stjórnmálaástandinu á Íslandi. Skoðun 2.2.2019 03:01
Pálmatré Ég er eins og jólatré, ég er í hreppsnefndinni,“ orti hégómlegur og fremur vitgrannur hreppsnefndarmaður endur fyrir löngu. Skoðun 2.2.2019 03:01
Flogið á ný eftir óhapp á jóladag Farþegaþota Icelandair sem verið hefur til viðgerða frá því hún varð fyrir skemmdum á jóladag var tekin aftur í notkun í gær. Eins og fram hefur komið fauk þotan til vegna hvassviðris og skall annar vængur vélarinnar á landgangi sem henni hafði verið lagt við. Innlent 2.2.2019 03:03
Ósáttur nágranni man ekki eftir árás og innbroti vegna „ruglings í höfðinu“ Karlmaður á sextugsaldri var dæmdur fyrir að hafa ráðist á nágranna sinn árið 2016. Innlent 2.2.2019 03:04
Segir óþreyju farið að gæta hjá félagsmönnum á Akranesi Formaður Verkalýðsfélags Akraness segist finna fyrir auknum þrýstingi sinna félagsmanna. Það renni hratt úr tímaglasinu. Verkefnið sé þó viðamikið og samspil við stjórnvöld miklu meira en áður hafi þekkst. Formaður Framsýnar á Húsavík telur félögin fjögur sem hafa vísað til ríkissáttasemjara úti í kuldanum. Innlent 2.2.2019 03:03
Vilja Heimavelli afskráða Þrír stærstu hluthafa íbúðaleigufélagsins vilja taka það af markaði. Viðskipti innlent 2.2.2019 03:04
Segir halla á önnur hverfi þar sem miðbærinn fékk mest jólaskraut Borgarfulltrúi Flokks fólksins gagnrýnir hversu hátt hlutfall skreytinga var í miðbænum miðað við önnur hverfi. Innlent 2.2.2019 03:02
Margir mögulega bótaskyldir vegna United Silicon Til skoðunar er hvort fimm lífeyrissjóðir sem fjárfestu í United Silicon hefji málaferli. Viðskipti innlent 2.2.2019 03:04
Verslunarfólk fagnar dauðadómi plastpoka Nýtt frumvarp umhverfisráðherra til höfuðs burðarplastpokum gengur lengra en lágmark tilskipunar ESB kveður á um. Forsvarsmenn matvöruverslana segjast fagna dauðadómi sem kveðinn sé upp yfir plastpokum í nánustu framtíð. Viðskipti innlent 2.2.2019 03:02
Sviptir lögræði en haldi þó völdum yfir lífi sínu Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður Viðreisnar, vill að lögræðislögum verði breytt í takt við breytingar í Evrópu. Einstaklingar sem séu sviptir lögræði fái þá tækifæri til að ráða eigin örlögum með fyrirframgefinni ákvörðunartöku. Innlent 2.2.2019 03:02
Andar köldu á milli Apple og Facebook Það er stirt á milli þeirra Tims Cook og Marks Zuckerberg. Þeir hafa deilt lengi um söfnun persónulegra upplýsinga. Facebook er nú í klandri fyrir að brjóta gegn skilmálum samkomulags við Apple með meintu njósnaappi. Viðskipti erlent 1.2.2019 03:00
Hollenskt útboð tollkvóta til hagsbóta fyrir neytendur Starfshópur um úthlutun tollkvóta telur hollenska leið vænlegasta til að koma ávinningi kvótanna í vasa neytenda. Fyrirséð er að tekjur ríkisins af kvótunum muni dragast saman. Viðskipti innlent 1.2.2019 03:01
Kalt Andstyggilegar frosthörkurnar sem herja þessi dægrin á okkur viðkvæmu stofublómin fyrir sunnan. Skoðun 1.2.2019 03:00
Geimspeki 101 Varist óttann, því óttinn markar upphaf leiðarinnar að Skuggahliðinni. Skoðun 1.2.2019 03:00
Töff töfrabrögð í fjörutíu ár Töframaðurinn Ingólfur Geirdal hefur sýnt töfrabrögð í 40 ár. Hann hefur sett saman sérstaka sýningu þar sem allt það besta fær að njóta sín. Töfrabrögðunum verður varpað á risaskjá svo allir geta séð töfrana gerast. Lífið 1.2.2019 03:02
Gulleyjan Stundum er sagt að Íslendingar hafi lítið lært af fjármálahruninu 2008. Skoðun 1.2.2019 03:00
Dæmið gengur ekki upp fyrir stúdenta Það er löngu ljóst að stúdentar hafa beðið í alltof langan tíma eftir kjarabótum og að tekin verði endanleg ákvörðun um raunverulegt framtíðarskipulag á Lánasjóði íslenskra námsmanna Skoðun 1.2.2019 03:00
Elta sauðfé í þjóðgarði Matvælastofnun vill að Bláskógabyggð smali sauðfé sem sagt er ganga sjálfala á Þingvöllum. Sauðfjárveikivarnargirðingar eru vestan og norðan þjóðgarðsins. Innlent 1.2.2019 05:20
Minnkuðu matarsóun um fimmtíu kíló á dag Nemendur Lundarskóla á Akureyri fóru í átaksverkefni um matarsóun sem leiddi af sér að þau hentu nánast engum mat í heila viku. Mikilvægt að fræða nemendur um matarsóun sem umhverfismál, segir skólastjóri Lundarskóla. Innlent 1.2.2019 06:20
Kynnisferðir auglýsa rými í BSÍ til leigu Kynnisferðir, rekstraraðili BSÍ, munu auglýsa veitinga- og verslunarrými hússins til leigu á næstu dögum. Viðskipti innlent 1.2.2019 03:01
Umsóknarferli lána sjálfvirkt í Íslandsbanka Viðskiptavinir munu geta skráð sig í viðskipti hjá bankanum í appi eða á vefnum og stofnað bankareikninga og sótt um kreditkort á örfáum mínútum. Viðskipti innlent 1.2.2019 03:00