Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

The Trip er að stöðvast og starfsmenn í óvissu

Framleiðsla á sjónvarpsþáttaröðinni The Trip í leikstjórn Baldvins Z hefur stöðvast vegna snurðu sem hlaupin er á þráðinn. Yfir eitt hundrað standa uppi tekjulaus en framleiðandi hjá Glassriver segir unnið að lausn málsins.

Innlent
Fréttamynd

VR uppfyllir eigin kröfur

VR mun hækka mánaðarlaun starfsmanna sinna um sömu krónutölu, 42 þúsund krónur, og félagið krefst í kjaraviðræðum.

Innlent
Fréttamynd

Nálgunarbann vegna stúlku

Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður skuli sæta nálgunarbanni í einn mánuð.

Innlent
Fréttamynd

Dauðaslys eru ekki náttúrulögmál

Þau merku tíðindi urðu um áramótin að tvö ár höfðu liðið án banaslyss á íslenskum skipum. Líklega er þetta í fyrsta skipti frá upphafi Íslandsbyggðar sem ekkert banaslys á sjó verður tvö ár í röð.

Skoðun
Fréttamynd

Baráttan heldur áfram

Baráttunni fyrir óskoruðum mannréttindum og jafnræði er hvergi nærri lokið, ekki heldur á Íslandi, þótt margt hafi áunnizt í tímans rás.

Skoðun
Fréttamynd

Eftirsóttasta sveitarfélagið?

Bæjarbúum hefur fjölgað um 8% ári og eru íbúar nú 19 þúsund og um 26 þúsund á Suðurnesjunum öllum. Ástæðan er fyrst og fremst mikil eftirspurn eftir vinnuafli vegna aukinnar flugumferðar og uppbyggingar á Keflavíkurflugvelli.

Skoðun
Fréttamynd

Twitter breytti lífi hennar

Ekki veitir af að breyta heiminum til hins betra, en það gengur óneitanlega hægt. Ýmsu má þó koma til leiðar ef margir leggja saman.

Skoðun
Fréttamynd

Munu ekki afsala sér réttinum til verkfalls

Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir verkafólk ekki munu afsala sér verkfallsrétti. Á fundi hjá ríkissáttasemjara í næstu viku á loksins að ræða launaliðinn. Framkvæmdastjóri SA fagnar því að fá þá kostnaðarmat á kröfugerðir.

Innlent
Fréttamynd

Meniga kaupir sænskt félag

Forstjóri Meniga segir að við kaupin á Wrapp verði fyrirtækið stærst á sviði endurgreiðslutilboða á Norðurlöndunum. Saman geti þau vaxið hraðar en í sitt hvoru lagi. Nordea bætist við í hluthafahóp í Meniga.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Skrúfuþota Ernis kyrrsett

Isavia hefur kyrrsett Dornier skrúfuþotu flugfélagins Ernis á Reykjavíkurflugvelli vegna þjónustugjalda sem félagið skuldar.

Innlent
Fréttamynd

Á sér ólíkar tískufyrirmyndir

Arnar Leó segir tískuáhuga sinn þróast daglega þar sem hann sé alltaf að sjá eitthvað nýtt. Utan tískunnar hefur hann áhuga á tónlist, góðum mat og öllu því sem tengist skapandi umhverfi.

Tíska og hönnun