Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Sterkt ungmennaleikhús

Björk Jakobsdóttir er leikstjóri sýningarinnar Fyrsta skiptið. Verkið er samið af ungmennum sem einnig fara með hlutverkin. Frumsamin lög flutt í sýningunni.

Lífið
Fréttamynd

Lýðheilsa

Árlega má rekja um 63 prósent dauðsfalla í heiminum til sjúkdóma sem ekki eru komnir til vegna smits.

Skoðun
Fréttamynd

Neyðarástand vegna fellibyls

Fellibylurinn Michael stefnir á Flórída. Spár gera ráð fyrir því að hann gangi á land sem annars stigs fellibylur á morgun. Neyðarástandi lýst yfir og varað við hvassviðri, mikilli úrkomu, hækkandi sjávarborði og flóðum.

Erlent
Fréttamynd

Hrunið blasir við

Ég þekki af eigin reynslu úr stjórnmálunum hve sárt er að horfa upp á byggðir í landinu grotna niður af því að fjármagn skortir til fjárfestinga í öflugu atvinnulífi.

Skoðun
Fréttamynd

Nútímaleg ofurlífvera pumpar út poppi

Superorganism nefnist fjörug poppsveit sem spilar á komandi Airwaves-hátíð. Sveitin er skipuð nokkrum krökkum sem eins og nafnið gefur til kynna mynda saman ofurlífveru sem pumpar út list.

Lífið
Fréttamynd

Eyjamenn vilja sjúkraþyrlu

Bæjarráð Vestmannaeyja kveðst taka undir ályktun stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurlandi (SASS) um að koma eigi upp sérstakri sjúkraþyrlu.

Innlent
Fréttamynd

Teiknar það sem hún hefur aldrei séð

Listakonan Sunna Ben er í átaki sem snýst um að teikna í það minnsta eina mynd á dag í október og hafa nokkrir listamenn bæst í hópinn með henni, meðal annars Þórunn Antonía.

Lífið
Fréttamynd

Við erum öll tengd

Fyrir tæpum 400 árum orti enska ljóðskáldið John Donne "Enginn maður er eyland“ (í þýðingu Halldórs Laxness) og vísaði til þess að við erum öll tengd.

Skoðun
Fréttamynd

Heilu hverfin sukku í for

Talið er að um 5.000 manns hafi farist þegar tvö hverfi í borginni Palu í Indónesíu sukku í forarsvað þegar öflugur jarðskjálfti reið yfir landið í síðasta mánuði.

Erlent
Fréttamynd

Örin

Erfið áföll í æsku setja mark sitt á þann sem fyrir þeim verður, iðulega svo mikil að einstaklingurinn verður aldrei aftur sá sami og hann var.

Skoðun
Fréttamynd

Glæsilegur sigur hjá ÍBV

ÍBV vann eins marks sigur á franska liðinu Pays d'Aix, 24-23, í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta í Vestmannaeyjum í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Hugsjónir, lífsgleði og amma

Mér finnst ég reglulega komast, með einum eða öðrum hætti, í tæri við þau sjónarmið fólks á ákveðnu efra aldursbili – þetta eru oft karlmenn um sjötugt – að yngra fólk aðhyllist ekki neinar hugsjónir.

Skoðun