Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Verslun virkar

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hafið tollastríð með því að leggja tolla á stál, ál, kínverskar vörur auk þess sem boðaðir hafa verið tollar á bíla og bílahluti.

Skoðun
Fréttamynd

Fjárgötur

Ég var um tíma hættulega nærri því að öðlast tiltrú á stjórnmálamönnum, jafnvel framsóknarmönnum, en það læknaðist snarlega eftir síðustu embættisveitingu þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Hafa fengið að útvíkka starfsemi sína

Stórar matvörukeðjur á Norðurlöndunum hafa fengið samþykki samkeppnisyfirvalda til þess að útvíkka starfsemi sína. Keðjurnar einskorða sig ekki við rekstur hefðbundinna matvöruverslana. Greinendur Landsbankans telja að í því ljósi séu kaup Haga á Olís rökrétt.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kópavogsgöng út af kortinu

Tillagan, sem var samþykkt í skipulagsráði Kópavogs, felur jafnframt í sér nýtt svæði fyrir verslun og þjónustu við Dalveg.

Innlent
Fréttamynd

Yfirvinnubann ljósmæðra hafið

Álagstoppur var í fæðingum á Landspítalanum í gær og segir framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs stöðuna bara verða erfiðari. Yfirvinnubann ljósmæðra hófst á miðnætti og búist er við þungum róðri.

Innlent
Fréttamynd

ESA krefur íslensk stjórnvöld um svör

Eftirlitsstofnun EFTA hefur gefið íslenskum stjórnvöldum þrjá mánuði til þess að svara fyrir það hvers vegna ekki hafi verið gerðar viðeigandi ráðstafanir til að framfylgja dómi EFTA-dómstólsins um innflutningstakmarkanir sem féll í nóvember.

Innlent
Fréttamynd

Tulipop með nýja seríu í bígerð

Tulipop hefur náð samningum við stórfyrirtækið Zodiak Kids sem mun framleiða með þeim teiknimynda seríu sem dreift verður alþjóðlega. Tulipop hefur áður framleitt teiknimyndaseríu sem hefur verið vinsæl á YouTube

Lífið
Fréttamynd

Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var

Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14

Innlent
Fréttamynd

Skutull og pína

Eiga Íslendingar að stunda hvalveiðar? Svarið er flóknara en ætla mætti, eins og svo oft er raunin þegar siðfræði og líffræði mætast.

Skoðun
Fréttamynd

Er hið smáa stærst?

Ég sá afar hjartnæma heimildarmynd í síðustu viku. Hreint hjarta heitir hún, og eins og með öll góð verk fékk hún mig til að brjóta heilann um lífsins leyndardóma.

Skoðun
Fréttamynd

Mismunun skattheimtu af ferðamönnum

Aukið eftirlit með íbúðagistingu breytir litlu fyrir samkeppnisstöðu ferðaþjónustunnar ef seljendur á neytendamarkaði halda áfram að sleppa við að innheimta virðisaukaskatt og gistináttaskatt.

Skoðun
Fréttamynd

80 milljónir í Þingvallafund Alþingis

Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir.

Innlent
Fréttamynd

Norski vegvísirinn

Af hverju vilja laxeldisfyrirtæki á Íslandi margfalda framleiðslu sína með aðferðum sem liggur fyrir að norsk fyrirtæki telja ekki geta gengið til framtíðar?

Skoðun
Fréttamynd

Kitlar í tærnar að byrja aftur

Rétt rúmur mánuður er síðan Dagný Brynjarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn. Hún æfði vel á meðgöngunni og hefur gert síðan barnið kom í heiminn. Hún gerir sér vonir um að ná landsleikjunum mikilvægu í haust.

Sport
Fréttamynd

Dagskráin á Airwaves með jafnt kynjahlutfall

Iceland Airwaves hátíðin hefur í mörg ár verið sótt af jafnmörgum konum og körlum og í ár mun þetta endurspeglast á sviðinu; kynjahlutfall listamannanna sem spila og syngja á hátíðinni er jafnt.

Lífið