Hús og heimili

Fréttamynd

Þrjár dýrustu snekkjur heims

Snekkjur eru eflaust nokkuð vinsælar í dag meðal þeirra ríku en þar er vel hægt að einangra sig og njóta lífsins í miðum heimsfaraldri.

Lífið
Fréttamynd

Innlit í Hvíta húsið

Hvíta húsið er sem kunnugt bústaður forseta Bandaríkjanna hefur hefur Donald Trump haft aðsetur þar undanfarin fjögur ár.

Lífið
Fréttamynd

Byggja níu metra A-hús með níu svefnherbergjum í Ölfusi

„Markmiðið okkar hefur alltaf verið að við gætum verið tvö í þessu. En hlaðvarp og Instagram, þetta er ekki tekjulind, þetta er ekki fyrir salti í grautinn og það verður enginn ríkur að þessu. En markmiðið okkar með þessu er ekkert endilega að vera rík. Bara að eiga ofan í okkur og á,“ segir Andrea Eyland

Lífið
Fréttamynd

Skreytum hús: „Vá þetta er bara allt annað“

„Fyrir þættina fékk ég mörg hundruð umsóknir, en það var eitthvað við myndina af risíbúðinni hennar Elfu sem stoppaði mig um leið,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir í fyrsta þættinum af Skreytum hús, sem fór í loftið á Vísi í dag.

Lífið
Fréttamynd

Fimm einstök hús

Á YouTube má finna mörg þúsund ef ekki milljón myndbönd sem fjalla einungis um hús og hönnun þeirra.

Lífið
Fréttamynd

Jólaverslunin fer af stað með hvelli

Um 40 þúsund manns horfðu á beina útsendingu frá Jólakvöldi Húsgagnahallarinnar hér í gærkvöldi. Álagið setti tæknilegt strik í reikninginn til að byrja með en allt komst þó í gang. Íslendingar eru greinilega komnir í jólaskapið.

Lífið samstarf